330 likes | 551 Views
Myndir og töflur. Stefán Hrafn Jónsson 23.1.2014. Grunnatriði fyrir töflugerð. Framsetning í töflu er leið til að setja mikið magn af upplýsingum á litlu flatarmáli. Skipulag uppsetningar í dálka og raðir hjálpar lesandanum samanburð. Forðist að hafa of margar töflur í grein
E N D
Myndir og töflur Stefán Hrafn Jónsson 23.1.2014
Grunnatriði fyrir töflugerð • Framsetning í töflu er leið til að setja mikið magn af upplýsingum á litlu flatarmáli. • Skipulag uppsetningar í dálka og raðir hjálpar lesandanum samanburð. • Forðist að hafa of margar töflur í grein • Erfitt yfirlestrar • Yfirgnæfir lesefnið • Töflur styðja röksemdafærslu í texta • (Erfitt) og dýrt í umbroti
Hvað þarf lesandi að vita • Gott að spyrja sjálfan sig hvað lesandi þarf að vita til að geta fylgt eftir röksemdafærslum í texta. • Hversu mikið efni, hversu margar tölur, í hvernig samhengi og samanburði. • Ákveða síðan hvort setja eigi tölur fram í texta, töflu eða mynd. • Mikið magn upplýsinga eða jarðarupplýsingar (fyrir það sem verið er að rökstyðja) ætti annað hvort að sleppa eða koma fyrir í viðauka.
Hvað er í töflum • Oftast tölulegar upplýsingar • Skipulega upp settur texti í töflum finnst og er oft til mikilla bóta
Töflur gagnast • Ef þær eru þannig skipulega upp settar að innihaldið og merkingin er skiljanaleglesanda í mjög fljótu bragði. • Of mikil nákvæmni (aukastafir) geta torvelt samanburð • Lesendur eiga auðveldara að bera saman niður dálka en út raðir • Meðaltöl dálka og raða auðvelda oft samanburð
Töflur og texti • Töflur og myndir sem ekki er vísað í og fjallað um í texta er ofaukuð • Lesendur eiga að geta skilið töflu og innihald hennar án þess að lesa textann. • Auðvitað má í texta útskýra nánar tiltekin atriði í töflu • Töflur eru til að styðja við röksemdafærslu í texta • Í texta er vísað í töflu svo • Eins og sjá má í Töflu 2 eru konur að jafnaði lægri en karlar. • Karlar eru að meðaltali hærri en konur (sjá Töflu 2)
Í töflu hér að ofan • Fara varlega í að vísa í bls eða að ofan eða að neðan. • Í umbroti fara töflur og myndir oft á flakk
Samsettar töflur • Stundum er gagnlegt að sameina töflur • T.d. ef tvær töflur eru með sömu dálkafyrirsagnir (deacked head, column head) þá er það vísbending um að sameina töflurnar
Röð og númer mynda • Raða myndum í sömu röð og fyrst er minnst á þær • Töflur fá númer og nafn. • Tafla 1. Meðalhæð karla og kvenna • Tafla 2. Meðalhæð karla og kvenna eftir búsetu • Tafla A1. Hæð allra karla. • A1 er þá fyrsta tafla í viðauka A.
Titill á töflum og myndum • Stuttur titill • Skýr • Lýsandi • Ekki endurtaka of mikið af texta úr töflu • Tafla 1. Meðalhæð fullorðinna eftir búsetu. • Verra: Meðalhæð fullorðins fólks, á suðurlandi, norðurlandi vestra, austurlandi…. • Landhlutar koma væntanlega fram í töflu
Skammstafanir • Titill má skilgreina skammstofun. • Tafla 1. Meðal laun í Félagi háskólakennara (FH) eftir sviðum Háskóla Ísland (HÍ) • Þá má nota FH og HÍ í töflunni sjálfri • Neðanmálsgreinar mega líka skýra skammstafanir
Titill dálka og raða • Þröngir (fáir stafir) titla • Skammstafanir leyfðar
Neðanmálsgreinar í töflu • Almenn • Fyrir sérstakan dálk, röð eða reit í töflu • p gildi. * = p<0,05 • Neðanmálsgr. eru í þessari ofangreindri röð.
Línur • Farið sparlega með línur. • Útgefandi (tímarit) er með eigin uppsetningu. • Lóðréttar línur eru sjaldgæfar í töflum • Sjaldgæft að línur séu á milli allra raða
Minnislisti • http://psych.utoronto.ca/users/reingold/courses/resources/handouts_apa/TablesFigures1.pdf
Myndir • Allar skýringamyndir (illustration) sem ekki er settar upp sem tafla kallast á ensku: Figure. • Mynd 1. • Fá sér númer aðgreind frá töflum • Töflur gefa tækifæri á nákvæmari aflestri • Myndir ná oft að sýna betur mynstur í gögnum en töflum
Vinna/ Skóli/ Heimili Alþjóðlegir þættir Á lands-vísu Sveitarfélög Einstaklingar Mannfjöldi Aðstaða til tómstunda-starfs Samgöngur Almennings-samgöngur Alþjóðavæð. markaðar Þéttbýlismyndun Orkunotkun Öryggismál Vinnuafl Hlutfall of feitraeðavannærðra Smit-sýkingar Heilsa Heilsugæsla Þróun Næring og hreyfing á vinnustað Almanna-tryggingar Hreinlæti(sorp, frárennsli) Neysla matar: Næringar-þéttni Fjölmiðlar og menning Fjölmiðlar/ auglýsingar Framleiðsla/ innflutningur matvæla Fjölskylda og heimili Menntun Næring og hreyfing í skóla Landbúnaður/ Ræktun/ Smásala Næring
Graphs-Tölfræðilegar myndir • Línurit • Hvað táknar línan? • Má draga línu á milli allra mælinga? • Súlurit • Lóðréttar súlur, ná upp niður. • Paraðar súlurhjálpa til við samanburð, • Passa fjölda í hóp • Skífurit. • Fátíð í félagsfræði • Algengari í stjórnmálafræði og viðskiptafræði
Tölfræðilegarmyndir frh. • Bar chart • Punktarit • Sýnir tengsl á milli tveggja breyta. • Laufrit • Stem and leave • Stöplarit • Svipar til súlurita, ekki bil á milli súlna/stöpla • http://www.gba.is/cpadf/kefni/jks/s2.html
Góðar myndir • Sýna gögn (upplýsingar) • Sýna gögn nákvæmlega • Sýna gögn skýrt • Til að gera slæma mynd dugar að brjót eitt af þessu þrennu (Wainer)
Slæmar myndir • Sýna eins lítið af upplýsingum og hægt er • Fela upplýsingar sem er verið að sýna • Hunsa þá hugmyd að: • Myndræn framsetning dregur fram mun í magni • Einblína um of á röð • Flatarmál klúðrar samanburði • Upplýsingar úr samhengi • Breyta kvarða þar sem ekki á að breyta
Slæmar myndir • Leggja áherslu á smáatriði frekar en aðalatriði
Passa… • Að sjálfgefnar stillingar forrits eru ekki endilega þær bestu • Að nota ekki þrívídd nema sérstök ástæða sé til • Að fsara sparlega með liti. Sumir prenta í litamyndir í svarthvítu