1 / 33

Myndir og töflur

Myndir og töflur. Stefán Hrafn Jónsson 23.1.2014. Grunnatriði fyrir töflugerð. Framsetning í töflu er leið til að setja mikið magn af upplýsingum á litlu flatarmáli. Skipulag uppsetningar í dálka og raðir hjálpar lesandanum samanburð. Forðist að hafa of margar töflur í grein

osgood
Download Presentation

Myndir og töflur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Myndir og töflur Stefán Hrafn Jónsson 23.1.2014

  2. Grunnatriði fyrir töflugerð • Framsetning í töflu er leið til að setja mikið magn af upplýsingum á litlu flatarmáli. • Skipulag uppsetningar í dálka og raðir hjálpar lesandanum samanburð. • Forðist að hafa of margar töflur í grein • Erfitt yfirlestrar • Yfirgnæfir lesefnið • Töflur styðja röksemdafærslu í texta • (Erfitt) og dýrt í umbroti

  3. Dæmi

  4. Hvað þarf lesandi að vita • Gott að spyrja sjálfan sig hvað lesandi þarf að vita til að geta fylgt eftir röksemdafærslum í texta. • Hversu mikið efni, hversu margar tölur, í hvernig samhengi og samanburði. • Ákveða síðan hvort setja eigi tölur fram í texta, töflu eða mynd. • Mikið magn upplýsinga eða jarðarupplýsingar (fyrir það sem verið er að rökstyðja) ætti annað hvort að sleppa eða koma fyrir í viðauka.

  5. Hvað er í töflum • Oftast tölulegar upplýsingar • Skipulega upp settur texti í töflum finnst og er oft til mikilla bóta

  6. Töflur gagnast • Ef þær eru þannig skipulega upp settar að innihaldið og merkingin er skiljanaleglesanda í mjög fljótu bragði. • Of mikil nákvæmni (aukastafir) geta torvelt samanburð • Lesendur eiga auðveldara að bera saman niður dálka en út raðir • Meðaltöl dálka og raða auðvelda oft samanburð

  7. Töflur og texti • Töflur og myndir sem ekki er vísað í og fjallað um í texta er ofaukuð • Lesendur eiga að geta skilið töflu og innihald hennar án þess að lesa textann. • Auðvitað má í texta útskýra nánar tiltekin atriði í töflu • Töflur eru til að styðja við röksemdafærslu í texta • Í texta er vísað í töflu svo • Eins og sjá má í Töflu 2 eru konur að jafnaði lægri en karlar. • Karlar eru að meðaltali hærri en konur (sjá Töflu 2)

  8. Í töflu hér að ofan • Fara varlega í að vísa í bls eða að ofan eða að neðan. • Í umbroti fara töflur og myndir oft á flakk

  9. Samsettar töflur • Stundum er gagnlegt að sameina töflur • T.d. ef tvær töflur eru með sömu dálkafyrirsagnir (deacked head, column head) þá er það vísbending um að sameina töflurnar

  10. Röð og númer mynda • Raða myndum í sömu röð og fyrst er minnst á þær • Töflur fá númer og nafn. • Tafla 1. Meðalhæð karla og kvenna • Tafla 2. Meðalhæð karla og kvenna eftir búsetu • Tafla A1. Hæð allra karla. • A1 er þá fyrsta tafla í viðauka A.

  11. Titill á töflum og myndum • Stuttur titill • Skýr • Lýsandi • Ekki endurtaka of mikið af texta úr töflu • Tafla 1. Meðalhæð fullorðinna eftir búsetu. • Verra: Meðalhæð fullorðins fólks, á suðurlandi, norðurlandi vestra, austurlandi…. • Landhlutar koma væntanlega fram í töflu

  12. Skammstafanir • Titill má skilgreina skammstofun. • Tafla 1. Meðal laun í Félagi háskólakennara (FH) eftir sviðum Háskóla Ísland (HÍ) • Þá má nota FH og HÍ í töflunni sjálfri • Neðanmálsgreinar mega líka skýra skammstafanir

  13. Titill dálka og raða • Þröngir (fáir stafir) titla • Skammstafanir leyfðar

  14. Neðanmálsgreinar í töflu • Almenn • Fyrir sérstakan dálk, röð eða reit í töflu • p gildi. * = p<0,05 • Neðanmálsgr. eru í þessari ofangreindri röð.

  15. Línur • Farið sparlega með línur. • Útgefandi (tímarit) er með eigin uppsetningu. • Lóðréttar línur eru sjaldgæfar í töflum • Sjaldgæft að línur séu á milli allra raða

  16. Minnislisti • http://psych.utoronto.ca/users/reingold/courses/resources/handouts_apa/TablesFigures1.pdf

  17. Dæmi

  18. Myndir • Allar skýringamyndir (illustration) sem ekki er settar upp sem tafla kallast á ensku: Figure. • Mynd 1. • Fá sér númer aðgreind frá töflum • Töflur gefa tækifæri á nákvæmari aflestri • Myndir ná oft að sýna betur mynstur í gögnum en töflum

  19. Orsakasamhengi Path Diagram

  20. Vinna/ Skóli/ Heimili Alþjóðlegir þættir Á lands-vísu Sveitarfélög Einstaklingar Mannfjöldi Aðstaða til tómstunda-starfs Samgöngur Almennings-samgöngur Alþjóðavæð. markaðar Þéttbýlismyndun Orkunotkun Öryggismál Vinnuafl Hlutfall of feitraeðavannærðra Smit-sýkingar Heilsa Heilsugæsla Þróun Næring og hreyfing á vinnustað Almanna-tryggingar Hreinlæti(sorp, frárennsli) Neysla matar: Næringar-þéttni Fjölmiðlar og menning Fjölmiðlar/ auglýsingar Framleiðsla/ innflutningur matvæla Fjölskylda og heimili Menntun Næring og hreyfing í skóla Landbúnaður/ Ræktun/ Smásala Næring

  21. Graphs-Tölfræðilegar myndir

  22. Graphs-Tölfræðilegar myndir • Línurit • Hvað táknar línan? • Má draga línu á milli allra mælinga? • Súlurit • Lóðréttar súlur, ná upp niður. • Paraðar súlurhjálpa til við samanburð, • Passa fjölda í hóp • Skífurit. • Fátíð í félagsfræði • Algengari í stjórnmálafræði og viðskiptafræði

  23. Tölfræðilegarmyndir frh. • Bar chart • Punktarit • Sýnir tengsl á milli tveggja breyta. • Laufrit • Stem and leave • Stöplarit • Svipar til súlurita, ekki bil á milli súlna/stöpla • http://www.gba.is/cpadf/kefni/jks/s2.html

  24. Góðar myndir • Sýna gögn (upplýsingar) • Sýna gögn nákvæmlega • Sýna gögn skýrt • Til að gera slæma mynd dugar að brjót eitt af þessu þrennu (Wainer)

  25. Slæmar myndir • Sýna eins lítið af upplýsingum og hægt er • Fela upplýsingar sem er verið að sýna • Hunsa þá hugmyd að: • Myndræn framsetning dregur fram mun í magni • Einblína um of á röð • Flatarmál klúðrar samanburði • Upplýsingar úr samhengi • Breyta kvarða þar sem ekki á að breyta

  26. Slæmar myndir • Leggja áherslu á smáatriði frekar en aðalatriði

  27. Passa… • Að sjálfgefnar stillingar forrits eru ekki endilega þær bestu • Að nota ekki þrívídd nema sérstök ástæða sé til • Að fsara sparlega með liti. Sumir prenta í litamyndir í svarthvítu

More Related