120 likes | 411 Views
Persónufornöfn. GUNNAR ÞORRI ÍSLENSKA FYRIR LANDNEMA. EINTALA. ég og þú. Ég heiti ______________ Ég hef penna Ég les bók Ég nota tölvu og orðabók Ég og þú erum í skóla Ég kann íslensku Þú ert kona Þú ert karl Þú ert í skóla Þú lest bók Þú kannt íslensku. Ég er nemi
E N D
ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR Persónufornöfn GUNNAR ÞORRI ÍSLENSKA FYRIR LANDNEMA
ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR EINTALA ég og þú • Ég heiti ______________ • Ég hef penna • Ég les bók • Ég nota tölvu og orðabók • Ég og þú erum í skóla • Ég kann íslensku • Þú ert kona • Þú ert karl • Þú ert í skóla • Þú lest bók • Þú kannt íslensku
ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR Ég er nemi Íslenska er um mig Þessi setning er frá mér Þessi verðlaun eru til mín Þú ert í skóla Saga um þig Verkefni frá þér Þetta er gjöf til þín EINTALA hér ert þú um þig frá þér til þín hér er égum migfrá mértil mín
ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR Hann er karl Hann er maður Hann fór í göngutúr Hann er klár Hann er frábær Hann hefur stórt nef Hann kann íslensku Hún er kona Hún er maður Hún fór í göngutúr Hún er klár Hún er frábær Hún hefur sætt nef Hún kann íslensku EINTALA hann og hún
ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR Hann er hér Þessi texti er um hann Þetta bréf er frá honum Þessi tölvupóstur er til hans Hann heitir Játvarður Hún er hér Þessi texti er um hana Þetta bréf er frá henni Þessi tölvupóstur er til hennar Hún heitir Ingibjörg EINTALA hér er húnum hanafrá hennitil hennar hér er hannum hannfrá honumtil hans
ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR EINTALA hér er það um það frá því til þess það • Hvar er barnið? Það er að leika sér. • Það var einu sinni karl og kerling í koti sínu • Ég var að tala um það! • Ég var að segja frá því. • Ég gerði þetta til þess að læra íslensku • Þess ríkari sem hann varð því gráðugri
ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR FLEIRTALA við hér erum við um okkur frá okkur til okkar • Við erum í skóla • Þau tala um okkur • Kveðjan er frá okkur • Blöðin eru til okkar
ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR hér eruð þið um ykkur frá ykkur til ykkar Þið komuð hingað í dag Þið eruð mörg og mikið er talað um ykkur Ykkur er kennd íslenska Kennarinn kemur til ykkar í kennslustofunni FLEIRTALA þið
ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR Þau eru komin, bæði Jón og Gunna Hvar eru börnin? – Þau eru úti að leika sér Konan kyssti þá Karlinn kyssti þær Ég fór frá þeim hér eru þær um þær frá þeim til þeirra FLEIRTALA þær og þeir = þau hér eru þau um þau frá þeim til þeirra hér eru þeir um þá frá þeim til þeirra
ÍSLENSKA FYRIR INNFLYTJENDUR FLEIRTALA þær + þeir = þau hér eru þau um þau frá þeim til þeirra hér eru þeir um þá frá þeim til þeirra hér eru þær um þær frá þeim til þeirra • Þeim er alveg sama þótt þau fari heim • Þau eru að horfa myndband • Viltu fara til þeirra í heimsókn?