310 likes | 557 Views
Flugöryggisfundur. 5. júní 2003 Sigurður Ásgeirsson. Hlutverk Landhelgisgæslunnar. Skv. 1. grein laga nr. 25 frá 1967, um Landhelgisgæslu Íslands:. Lögæsla og eftirlit á hafinu umhverfis Ísland Fiskveiði- og veiðarfæraeftirlit Leitar- og björgunarþjónusta við sjófarendur á hafsvæði Íslands
E N D
Flugöryggisfundur 5. júní 2003 Sigurður Ásgeirsson
Skv. 1. grein laga nr. 25 frá 1967, um Landhelgisgæslu Íslands: • Lögæsla og eftirlit á hafinu umhverfis Ísland • Fiskveiði- og veiðarfæraeftirlit • Leitar- og björgunarþjónusta við sjófarendur á hafsvæði Íslands • Björgun og sjúkraflutningar á landi sé þess óskað • Veita afskekktum stöðum nauðsynlega hjálp þegar eðlilegar samgöngur bregðast • Þátttaka í vísindastörfum á hafsvæði Íslands • Gera skaðlaus reköld, tundurdufl, sprengjur eða aðra hluti sem sjófarendum eða almenningi getur stafað hætta af
TF-HET • Íslendingar fengu ‘helikopterflugvél’ fyrst til reynslu 1949 • Slysavarnarfélag Íslands stóð fyrir komu hennar
TF-EIR kom til landsins 1965 • Sameign Slysavarnarfélagsins og Landhelgisgæslunnar • Brotlenti 1971
Huginn og Muninn leystu Eir af hólmi 1973 • Hentuðu rekstri Gæslunnar illa TF-HUG TF-MUN
TF-GNA kom til landsins 1972, frá Bandarísku Strandgæslunni • Var sérútbúin sem björgunarþyrla • Brotlenti í Skálafelli 1975
TF-RAN var tekin í notkun 1980 • Fórst í Jökulfjörðum í lok árs 1983 • Þyrlurekstur Gæslunnar var endurskipulagður eftir það
TF-SIF (2) kom til landsins 1984 • Leiguvél sem leysti TF-RAN af hólmi • Skilað ári seinna, við afhendingu TF-SIF (3)
TF-LIF kom til landsins júní 1995 • Bylting í þyrlurekstri Landhelgisgæslunnar • Núverandi þyrlur Gæslunnar eru TF-SIF og LIF
TF-GRO 1 2 3
Fyrsta mannaða flugið í Frakklandi 1907 (Paul Cornu) • Fyrsti ‘gírókoptinn’ á Spáni 1923 af Juan de la Cierva • Nútímaþyrlur notast við stjórnbúnað þann sem Cierva hannaði • Nasistar smíða fyrstu nothæfu þyrluna 1936
Fyrsta fjöldaframleidda þyrlan Sikorsky R-4, tekinn í notkun af bandaríska hernum 1942
Hröð þróun á þyrlum í Kóreustríðinu, eingöngu notaðir bulluhreyflar. Frægust varð Bell 47, notuð sem sjúkravél hersins MASH (Mobile Army Surgical Hospital)
VIETNAM • Hröð þróun • Þotuhreyflar teknir í notkun • Frægust varð Bell UH-1Huey (um 30.000 smíðaðar) • 4870 þyrlur töpuðust
NÚTÍMINN • Plastefni notuð í miklum mæli • Meiri hraði (nálægt 400 km/klst) • Flóknari tækjabúnaður
L T D W Þyrlublað • Sömu kraftar og virka á flugvélarvæng
Snúningsátak (torque) • Stélskrúfa vinnur á móti snúningi skrokks
Hangflug • Mikil orkuþörf
Áframflug • Hraði meiri en 10-15 hnútar, minnkuð orkuþörf
Hámarkshraði • Hámarkshraði takmarkast af hraða þyrlublaða
Sjálfssnúningur (autorotation) • Loftflæði fer upp í gegnum þyril
Munurinn á að fljúga þyrlu og flugvél • Hangflug • Áframflug • Stjórntæki
Er þyrluflug öruggt? • Vélræni þátturinn • Mannlegi þátturinn • Verkefni þyrlna
ITT AN/AVS-9 • Magnar sýnilegt ljós 40.000 falt • Engin stækkun • Stóraukin geta til flugs að næturlagi • Aukið öryggi • Nýjar áhættur