190 likes | 356 Views
Náttúruvernd sem undirstaða ferðaþjónustu. Daði Már Kristófersson Hagfræðideild Háskóla Íslands. Bakgrunnur. Ferðamönnum fjölgar ár frá ári Efnahagslegt mikilvægi vaxandi Lykilspurningar Er núverandi ferðaþjónusta sjálfbær? Hvaða vandamál koma upp? Hvernig má stuðla að sjálfbæni?
E N D
Náttúruvernd sem undirstaða ferðaþjónustu Daði Már Kristófersson Hagfræðideild Háskóla Íslands
Bakgrunnur • Ferðamönnum fjölgar ár frá ári • Efnahagslegt mikilvægi vaxandi • Lykilspurningar • Er núverandi ferðaþjónusta sjálfbær? • Hvaða vandamál koma upp? • Hvernig má stuðla að sjálfbæni? • Hvað segir hagfræðin? • mannhverft (anthropocentric) sjónarhorn
Ferðaþjónustan og náttúran • Ferðamenn sækja í íslenska náttúru • Náttúran er ein af mikilvægustu undirstöðum ferðaþjónustu hér á landi • Vinsælustu ferðamannastaðir eru í eðlinu takmarkaðar auðlindir • Íslensk náttúra þolir illa átroðning • Upplifun ferðamanna af náttúru í öfugu samhengi við fjöldann sem nýtur hennar með þeim
Ferðaþjónustan og náttúra • Sú hætta að ferðaþjónustan grafi smám saman undan eigin grunnlagi ef ekki er sérstaklega hugað að neikvæðum áhrifum af fjölda ferðamanna
Ytri áhrif (external effects) • Umhverfisskaði og troðningsáhrif eru dæmi um neikvæð ytri áhrif • Athafnir eins hafa neikvæð áhrif á velferð þriðja aðila • Dæmi: mengun, umhverfisspjöll, átroðningur... • Ef ekkert er að gert verður umfang athafna sem skapa neikvæð ytri áhrif meira en hagkvæmt er fyrir heildina
Dæmi um markað Verð Framboð (ræðst af kostnaði) Fjöldi ferðamanna
Dæmi um markað Verð Eftirspurn (ræðst af vild neytenda) Fjöldi ferðamanna
Dæmi um markað Verð Framboð (ræðst af kostnaði) P0 Eftirspurn (ræðst af vild neytenda) Q0 Fjöldi ferðamanna
Dæmi um markað Verð Umhverfiskostnaður - vanalega ekki talinn með Fjöldi ferðamanna
Dæmi um markað Hið sanna framboð - með umhverfiskostnaði Verð Framboð án umhverfiskostnaðar P* P0 Eftirspurn Q* Q0 Fjöldi ferðamanna
Dæmi um markað Hið sanna framboð Verð Tap samfélagsins vegna of margra ferðamanna P* P0 Eftirspurn Q* Q0 Fjöldi ferðamanna
Hvað er til ráða? • Takmarka framboð • Skammta fjölda ferðamanna við Q* • En hver á að fá að flytja þá inn • Skattleggja ferða menn sem nemur umhverfiskostnaðinum • Ath. skatturinn hvetur til “”réttrar” hegðunar ÓHÁÐ ÞVÍ HVERNIG HONUM ER RÁÐSTAFAÐ!
Óleyst vandamál • Hvert er umfang umhverfisskaðans? • Hver ætti skatturinn/fjöldatakmörkunin að vera? • Nægir ein regla fyrir alla staði? • Er skaðinn allstaðar sá sami? • Hver á að stýra og hvernig á að fara með kostnað og tekjur af takmörkunum?
Einn staðall Framboð 1 Verð Heppilegast fyrir stað 1 Heppilegast fyrir stað 2 Framboð 2 Eftirspurn Fjöldi ferðamanna
Einn staðall Framboð 1 Verð Tap af einum staðli Heppilegast fyrir stað 1 Heppilegast fyrir stað 2 Framboð 2 Eftirspurn Fjöldi ferðamanna
Samantekt • Ferðaþjónusta gegnir æ stærra hlutverki í hagkerfinu • Taka þarf umhverfisáhrif ferðaþjónustu alvarlega til að trygga sjálfbærni hennar • Finna þarf leiðir sem takmarkað geta fjölda ferðamanna á skilvirkasta mögulegan hátt
Samantekt • Meta þarf umhverfisskaða til fjár með einum eða öðrum hætti • Hægt er að takmarka fjölda eða leggja á gjöld sem fá ferðamennina sjálfa til að taka tillit til skaðans • Ferðaþjónustan á ekki kröfu á að umhverfisgjöldum sé varið til ferðamála • Hlutverk slíkra gjalda er að ferðamenn taki tillit til umhverfisskaða í ákvörðunum sínum - ekki að greiða fyrir þjónustu