190 likes | 326 Views
SAMEIGINLEGT MARKAÐSÁTAK MARKAÐSSTOFA LANDSHLUTANNA, FERÐAMÁLASTOFU OG FERÐAÞJÓNUSTU BÆNDA. HUGMYND. „Engagement-marketing“ Kynningarherferð sem byggir á „ engagement marketing“ aðferð sem kalla mætti þátttöku-markaðssetningu í lauslegri þýðingu .
E N D
SAMEIGINLEGT MARKAÐSÁTAK • MARKAÐSSTOFA LANDSHLUTANNA, FERÐAMÁLASTOFU OG FERÐAÞJÓNUSTU BÆNDA
HUGMYND „Engagement-marketing“ Kynningarherferðsembyggir á „engagement marketing“ aðferðsem kallamættiþátttöku-markaðssetninguí lauslegriþýðingu. Notum kjarnmikla og grípandiorðasamsetningu í slagorðiherferðarinnar. OrðasamsetningusemverðurÍslendingumtömtilnotkunar í daglegutali. Um leiðmunhúnhreyfaviðfólki og virkahvetjanditilferðalagainnanlands. Látumalmenningi í hendurumgjörðauglýsingannatilþessaðleikasérmeðskilaboðin á sínumforsendum og deilaþannigsinniupplifunafÍslandi. c) KynnumnýjanvefogFésbókarsíðusemverðursamskiptavettvangurherferðarinnar og mun í andahugmyndafræðinnar, vaxa í samspilifagaðila og almennings. d) Markvissaraðgerðirtilþessaðkomaþátttökuafstað í upphafi.
VIRKNI Meðþátttökuallra fæstaukiðvægiskilaboða Líkjamávirkniherferðarinnarviðgárur á vatnisemnásífelltmeiriútbreiðslumeðþátttökusvomargra. Aðilar í ferðaþjónustu auglýsa sína þjónustu Almenningur tekur þátt Auglýsingar markaðsstofa Upphaf herferðar
AÐGENGILEIKI AUGLÝSINGAEFNIS Aðilar í ferðaþjónustumunugetanálgastumgjörðauglýsingaefnisinsmeðeinföldumhætti. Gögnsemgeymagrunnefni, lógóleturgerðir, málsetningar, myndabanka og hreyfimyndabankaverðaaðgengileg á vefsíðu. Ferðamálastofa, markaðsstofurlandshluta Aðilar í ferðaþjónustu, fyrirtæki og stofnanir Neytendurheitir og volgir Neytendurheitir og volgir
SKILABOÐ Líkt og áður kom fram, þurfa skilaboðin að vera grípandi. Orðasamsetningin þarf að verða Íslendingum töm til notkunar í daglegu tali. Um leið þarf hún að hreyfa við fólki og virka hvetjandi til ferðalaga innanlands.
SKILABOÐ Frasinn að „vera með’etta“ hefur verið ágætlega útbreiddur undanfarin ár. Sá sem er með’etta hefur sýnt fram á ágæti sitt og staðfest að hann er svalur. Merkingin í samhenginu Ísland er með’etta er því sú, að: Ísland hefur það sem þú leitar að b) Ísland sé flott, töff og skemmtilegt c) Ísland geymi ýmislegt sem þú hélst að væri aðeins að finna í útlöndum.
DÆMI UM ÞÍN SKILABOÐ Kynningarefni getur borið mismikil skilaboð, óski notendur þess. Aðilum í ferðaþjónustu og tengdum greinum er leyfilegt að nota merkið í því samhengi sem þeir kjósa. Þitt lógó Þinn texti – þín tilboð Merkingar og frekari upplýsingar frá einstökum aðilum í ferðaþjónustu geta notið sín vel undir formerkjum herferðarinnar.
APP - SMÁFORRIT Tekur ljósmynd af því sem þér finnst skemmtilegt. Opnar APP-ið. Skrifar fyndinn eða skemmtilegan texta í snjallsímann Deilir sjálfvirku útliti með vinum í pósti / sms / facebook / etc
VETTVANGUR Vettvangurinn: Vefsvæðið islandermedetta.is verður opnað á sama tíma og herferðin hefst og þar skapast vettvangur fyrir samskipti og upplýsingamiðlum auk þess sem síðan verður sölu- og kynningarvettvangur aðila í ferðaþjónustu í leiðinni. Markmið vefsins er þríþætt, hann er: 1) sameiginleg kynningasíða verkefnisins þar sem hægt er að hlaða inn og skoða efni 2) lifandi sölutæki og upplýsingaveita um ferðir og framboð fyrir markhópinn 3) samskiptagrundvöllur fyrir fólk til að deila upplifun sinni af landinu Til þess að kynda enn frekar undir heimsóknir og þátttöku og sem liður í því að ná settum markmiðum, verður áhugi markhópsins á því að nota vefinn undirbyggður með verðlaunaleikjum.
VETTVANGUR Vefurinn býður upp á að flokka sjá efni eftir áhugasviði / landshlutum / nýlegt etc. Einstaklingar og fyrirtæki geta sett inn efni – upplifanir og vöruframboð. Bakendinn bjóði upp á að hægt sé að setja áhugaverða hluti í eina körfu / gera dagskrá
FACEBOOK Til að auka sjálfvirkar uppfærslur þá verður heimasíða verkefnisins spegluð inn á facebook. Hún mun birtast sem sér svæði og allt sem hlaðið er inn mun speglast yfir á vegginn líka og búa til sjálfvirkar færslur. Allt þetta mun gera meira líf í kringum síðuna og auka sýnileika.
FRAMVÆMDARAÐILI Herferðin unnin í samstarfi við og með: Að herferðinni standa markaðsstofur landshlutanna, Ferðamálastofa og Ferðaþjónusta bænda Herferðin er unninn af margverðlaunaðri auglýsingastofu fyrir árangursríkar herferðir. Áætlað er að herferðin hefjist í sumar eða snemma hausts í síðasta lagi og standi ALLT árið. Stefnt er að því að herferðin verði grunnurinn að átaki til næstu 3 ára.