150 likes | 323 Views
Er tæknibylting svar fiskvinnslunnar við samkeppni frá láglaunasvæðum?. Hörður Arnarson Forstjóri. Yfirlit. Horft til baka : Tækniframfarir í fiskvinnslu Staðan í dag: Helstu nýjungar í dag og í nánustu framtíð Horft fram á veginn – möguleikar. Hvernig aukum við verðmætin?.
E N D
Er tæknibylting svar fiskvinnslunnar við samkeppni frá láglaunasvæðum? Hörður Arnarson Forstjóri
Yfirlit • Horft til baka: Tækniframfarir í fiskvinnslu • Staðan í dag: Helstu nýjungar í dag og í nánustu framtíð • Horft fram á veginn – möguleikar
Hvernig aukum við verðmætin? • Lækkun á framleiðslukostnaði • Lækkun á launakostnaði pr. framleitt kg (kg/klst) • Bætt nýting • Bætt afurðaskipting • Auka hlutfall hávirðis afurða • Nýta hráefni og skipulagningu í framleiðslu Þróun
Áherslan hefur færst … • ... fyrst og fremst frá magndrifnum iðnaði yfir í verðmætasköpun • Megin ástæðan – takmörkun á hráefni
Bónus Flokkun/pökkun Flæðilína MPS/SAP Flowl.ext/Xray/Vision Horft til baka Kg/klst
Bonus kerfi Flokkun/Pökkun Flæðilína MPS/SAP Flowl.ext/Xray/Vision Horft til baka %
Nýjar tæknilausnir ... • XRay skoðun til að minnka líkur á beinum • Minni áhætta – hærra afurðaverð • Til sölu í dag
Ný tækni ... • Sjóngreining fyrir gæðamat • Til sölu í dag
Ný tækni ... • Sjálfvirk fjarlæging beingarðs • Í boði innan árs
Ný tækni ... • Sjálfvirk snyrting, innan 1-2 ára
Ný tækni ... • Iðnaðarróbótar, innan þriggja ára • Pökkun • Snyrting • Flokkun • Meðhöndlun
Róbótar Sjálfv. snyrting Beinatínsla Bónus kerfi Flokkun/Pökkun Flæðilínur MPS/SAP Flæðil.ext/Xray/Vision Hverju skila þessar nýjungar? Kg/klst
Róbótar Sjálfv. snyrting Beinatínsla Bónus kerfi Flokkun/Pökkun Flæðilínur MPS/SAP Flæðil.ext/Xray/Vision Hverju skila þessar nýjungar? %
Samantekt • Áherslan hefur breyst frá magndrifnum iðnaði yfir í verðmætasköpun • Mikil tækniþróun og framfarir á síðustu 10 árum • Miklar framfarir í stjórnun í sjávarútvegi • Ný tækni að koma á markað í dag og unnið er að fjölmörgum nýjungum