1 / 15

Er tæknibylting svar fiskvinnslunnar við samkeppni frá láglaunasvæðum?

Er tæknibylting svar fiskvinnslunnar við samkeppni frá láglaunasvæðum?. Hörður Arnarson Forstjóri. Yfirlit. Horft til baka : Tækniframfarir í fiskvinnslu Staðan í dag: Helstu nýjungar í dag og í nánustu framtíð Horft fram á veginn – möguleikar. Hvernig aukum við verðmætin?.

zamora
Download Presentation

Er tæknibylting svar fiskvinnslunnar við samkeppni frá láglaunasvæðum?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Er tæknibylting svar fiskvinnslunnar við samkeppni frá láglaunasvæðum? Hörður Arnarson Forstjóri

  2. Yfirlit • Horft til baka: Tækniframfarir í fiskvinnslu • Staðan í dag: Helstu nýjungar í dag og í nánustu framtíð • Horft fram á veginn – möguleikar

  3. Hvernig aukum við verðmætin? • Lækkun á framleiðslukostnaði • Lækkun á launakostnaði pr. framleitt kg (kg/klst) • Bætt nýting • Bætt afurðaskipting • Auka hlutfall hávirðis afurða • Nýta hráefni og skipulagningu í framleiðslu Þróun

  4. Áherslan hefur færst … • ... fyrst og fremst frá magndrifnum iðnaði yfir í verðmætasköpun • Megin ástæðan – takmörkun á hráefni

  5. Bónus Flokkun/pökkun Flæðilína MPS/SAP Flowl.ext/Xray/Vision Horft til baka Kg/klst

  6. Bonus kerfi Flokkun/Pökkun Flæðilína MPS/SAP Flowl.ext/Xray/Vision Horft til baka %

  7. Nýjar tæknilausnir ... • XRay skoðun til að minnka líkur á beinum • Minni áhætta – hærra afurðaverð • Til sölu í dag

  8. Ný tækni ... • Sjóngreining fyrir gæðamat • Til sölu í dag

  9. Ný tækni ... • Sjálfvirk fjarlæging beingarðs • Í boði innan árs

  10. Ný tækni ... • Sjálfvirk snyrting, innan 1-2 ára

  11. Ný tækni ... • Iðnaðarróbótar, innan þriggja ára • Pökkun • Snyrting • Flokkun • Meðhöndlun

  12. Róbótar Sjálfv. snyrting Beinatínsla Bónus kerfi Flokkun/Pökkun Flæðilínur MPS/SAP Flæðil.ext/Xray/Vision Hverju skila þessar nýjungar? Kg/klst

  13. Róbótar Sjálfv. snyrting Beinatínsla Bónus kerfi Flokkun/Pökkun Flæðilínur MPS/SAP Flæðil.ext/Xray/Vision Hverju skila þessar nýjungar? %

  14. Samantekt • Áherslan hefur breyst frá magndrifnum iðnaði yfir í verðmætasköpun • Mikil tækniþróun og framfarir á síðustu 10 árum • Miklar framfarir í stjórnun í sjávarútvegi • Ný tækni að koma á markað í dag og unnið er að fjölmörgum nýjungum

More Related