1 / 20

HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI. Fyrirspurnaþing, 16.-17. nóvember 2001. EFNI ERINDIS. HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN Rannsóknir Ráðgjafarferli SAGA STOFNMATS OG ÓVISSAN Aðferðir og skekkjuvaldar ÖLDIN SEM LEIÐ Af hverju minni bolfiskveiði í dag ?. HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN.

wilton
Download Presentation

HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI Fyrirspurnaþing, 16.-17. nóvember 2001

  2. EFNI ERINDIS • HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN • Rannsóknir • Ráðgjafarferli • SAGA STOFNMATS OG ÓVISSAN • Aðferðir og skekkjuvaldar • ÖLDIN SEM LEIÐ • Af hverju minni bolfiskveiði í dag ?

  3. HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN 170 Starfsmenn Útibú (6) Rannsóknaskip (3) Fiskveiðiflotinn Veiðieftirlit Ísafjörður Gagnasöfnun-Þorskur - 200 þús. mældir - 25 þús. aldursgreindir Úrvinnsla Stofnmat Veiðiráðgjöf Alþj. hafrannsóknaráðið Akureyri Ólafsvík Reykjavík Hornafjörður Grindavík Vestmannaeyjar

  4. MIKIÐ SPAUG OG SPÉ: Einn strákur við tölvu að reikna vitlaust !

  5. AÐFERÐIR VIÐ STOFNMAT • Aldurs-afla aðferð (VPA): 1970-2000 Árgangi fylgt eftir í veiði og dæmið gert upp er hann er genginn í gegn • Aldursgreindur afli+Vísitölur • “Handstillt” 1970-1988 • Adapt 1988-1994 • XSA frá 1994-2000 • Tímaraðagreining: 2001 • Haft til hliðsjónar um árabil • 6 mismunandi aðferðir skoðaðar saman

  6. HVERNIG HEFUR TIL TEKIST ? • Höfum mælikvarða á frammistöðu með því að bera saman: metinn stofn á hverjum tíma (þá) og “endanlegt mat” (nú)

  7. ÞORSKUR: MAT Á STÆRÐ VEIÐISTOFNSÞÁ OG NÚ

  8. SKEKKJA Í STOFNMATI • Mismunur á mati á hverjum tíma (þá) og endanlegu mati (nú) • Reiknast sem hlutfall af stofni

  9. Ofmat á 1976 árganginumMeðalþyngd ofmetin, loðnustofninn hrundi Grænlandsganga ofmetin Þorskur: Hlutfallsleg skekkjaMat á hverjum tíma miðað við númat

  10. Ástæður ekki að fullu ljósarSkekkjumat ekki endanlegt Þorskur: Hlutfallsleg skekkjaMat á hverjum tíma miðað við númat

  11. ORSAKIR OFMATSINS ? • Lækkun meðalþyngdar-lélegt aðgengi að loðnu • Aukinn veiðanleiki 1997 og 1998 • Vísitölur í stofnmælingum hækkuðu. • Afli á sóknareiningu óx í flest veiðarfæri • Síbreytileg hegðun flotans og vaxandi sveigjanleiki • Stækkun á möskvastærð í netum 1996-1998. • Árgangar entust vel í afla

  12. ORSAKIR OFMATSINS ? • Árgangar 1993 og 1996 metnir lægri en áður • Árgangur 1993: Hingað til ekki sést samsvarandi lækkun á mati árgangs eftir 4 ár í veiði • Árgangur 1996: Minnsti árgangur sem mælst hefur • Aukið brottkast?

  13. Veiðistofn á hverjum tíma skv. Aldurs-afla aðf. og Tímaraðagreiningumiðað við númat ERUM VIÐ NÚ AÐ GERA BETUR ?

  14. Mat á stærð veiðstofns með mismunandi aðferðum árið 2001 ERUM VIÐ NÚ AÐ GERA BETUR ?

  15. ÖLDIN SEM LEIÐAf hverju ekki veitt jafn mikið nú og á fyrri hluta síðustu aldar, t.d. 400-500 þús. tonn ?? • Aðal ástæðan: • Of mikil sókn, veiðar undanfarin 30-40 ár ekki sjálfbærar - ofveiði • Afli um langt skeið umfram ráðgjöf • Einnig: • Grænlandsgöngur lagst nánast af s.l. 30 ár • Vegna loftslagsbreytinga á síðustu öld ? • Vegna lítils hrygningastofns við Ísland ? • Vegna breytinga á straumum og minni seiðareks ?

  16. ÞORSKUR: LANDAÐUR AFLI (TONN) EFTIR ALDRI 3-5 ára 9-11 ára 6-8 ára 12+ ára

  17. ÞORSKUR: HLUTFALL LANDAÐS AFLA AF VEIÐISTOFNI

  18. ÖLDIN SEM LEIÐ (frh) • Aðrir Þættir: • Skark aukist ? • Brottkast ? • Hvalastofnar í vexti ? • Meiri lífmassi tekinn úr vistkerfinu nú en áður • Óæskilegur aukaafli

  19. AÐ LOKUM • MIKLAR RANNSÓKNIR AÐ BAKI STOFNMATI • STOFNMAT • Óvissu háð - nýtingarstefna, endurskoðuð aflaregla taki mið af því • Getum gert betur í rannsóknum; m.a. áætlanir um grunnslóðarall, skipulegt merkingarátak og beinna aðgengi að gögnum veiðiflotans • Aukið samstarf við sjómenn, m.a. við túlkun gagna og brottkastsrannsóknir

  20. AÐ LOKUM • SAGAN OG AFRAKSTUR MIÐANNA • Þurfum að draga úr sókn • Grænlandsgöngur stóðu undir miklum afla áður fyrr-nær lagst af • Þrír miðlungs árgangar í farvatninu-Nauðsynlegt að vernda þá • Ekki raunhæft nú að miðað við að afrakstur náist umfram 300-350 þús. tonn

More Related