380 likes | 577 Views
HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN. LOÐNUVEIÐAR Á ÍSLANDSMIÐUM OG SAMSPIL ÞORSKS OG LOÐNU: NÝTINGARSTEFNA OG RANNSÓKNIR. Jóhann Sigurjónsson, Hafrannsóknastofnunin Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna, 27. október 2005. EFNI ERINDIS: ÁLITAMÁL VIÐ NÝTINGU LOÐNUSTOFNS.
E N D
HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN LOÐNUVEIÐAR Á ÍSLANDSMIÐUM OG SAMSPIL ÞORSKS OG LOÐNU: NÝTINGARSTEFNA OG RANNSÓKNIR Jóhann Sigurjónsson, Hafrannsóknastofnunin Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna, 27. október 2005
EFNI ERINDIS: ÁLITAMÁL VIÐ NÝTINGU LOÐNUSTOFNS • Er veiðireglan og aflamagn samkvæmt henni skynsamleg m.t.t. nýtingar loðnustofnsins ? • Er skynsamlega staðið að veiðunum ? Hvað með flotvörpuveiðar ? • Er nýtingarstefnan skynsamleg m.t.t. þorsks og annarra nytjastofna ? • Rannsóknir framundan
Fæðusvæði Loðnugöngur -síðustu áratugi Ungloðna
Loðnugöngur Loðnugöngur -síðustu ár Ungloðna
NÝTINGARSTEFNAN – LOÐNUSTOFNFÖST AÐFERÐAFRÆÐI VIÐ ÁKVÖRÐUN AFLAMARKS (ekki hentistefna !!) • Fjöldi ungloðnu er mældur á haustin (veiðistofn að ári) • Áætlað út frá þyngd og fjölda hvað vænta megi að verði í vertíðarbyrjun að ári • Að gefnum náttúrulegum afföllum reiknað hvað skilja þurfi eftir svo a.m.k. 400þús. tonn hrygni að vori – afgangur til veiða • Vegna óvissu í spá þó aðeins 2/3 áætl. aflamarks úthlutað í vert.byrjun • Endanlegt aflamark ekki sett fyrr en að lokinnibergmálsmælingu á veiðistofni á vertíð (oftast nóv.-febr.) • Þess vegna viðbætur við aflamark oft undir lok vertíðar • Ef áætlað aflamark að hausti <500 þús.tonn, ekki opnað fyrr en að lokinni mælingu á vertíð
NÝTINGARSTEFNAN - LOÐNUSTOFN VANDAMÁL • Síðustu 7 vertíðir ekki tekist að mæla veiðistofn fyrir áramót • Niðurstaða um aflamark oft síðbúin • Síðustu 3-4 árin ungloðnan haldið sig annars staðar að haustlagi – erfiðlega gengið að ná mælingu og þar með spá • Varúðar þörf meðan þetta ástand varir – sagan sýnir það
Loðna: Heildarlífmassi (afli+hrygningarstofn) 78/79 90/91 04/05 78/79
Loðna: Samanlögð sumar- og haustveiði árin 1978-2004
Loðnuveiðar að sumri/hausti og vetri 1963-2005 - stærð hrygningarstofns árin 1979-2005 -
FLOTVÖRPUVEIÐAR • Drepst meira en um borð kemur ? • Ánetjun • Smug • Rannsóknir í gangi • Óæskilegur meðafli ? • Virðist ekki mikið vandamál í loðnuveiðum • Mikill massi síaður • Áhrif á göngur og hegðun ? • Erfitt að rannsaka - langtímaverkefni
Loðnuafli í Faxaflóa og Breiðafirði1991-2005 Veiði afar takm. 1991
LOÐNA Í ÞORSKMÖGUM - MARS 1998-1999 og 2003-2005 lítið sem ekkert á Faxaflóa (2001 og 2002 vestang.) Nótaveiðar litlar sem engar þessa vetur Flottrollsveiðar aukist mjög fyrir austan frá 2000
Reykjanes-Faxaflói – Hitastig og selta – 1970-2005 Hiti Hiti Hiti og selta jukust verulega 1997-98 í hlýsjó vestan við landið og hafa haldist tiltölulega há síðan 1998-99, 2003-2004 hæstu gildi (og hæsti hiti á vetrarvertíð) sem falla saman við magainnihald þorsks í ralli á Faxaflóa Selta
Í varúðarskyni - afmarka togveiðisvæðin ? TIL UMRÆÐU • Ekki heimila togveiðar að sumri og hausti • Halda togveiðum utan landgrunns • Ekki togveiðar sunnan Gerpis/Dalatanga (hrygningartorfur þéttast og undirbúa sig fyrir göngu upp að landi)
Ársafrán af loðnu Fisktegund “Ársát” af loðnu (þús. tonn) Þorskur 900 Ýsa 80 Ufsi 100 Grálúða 220 Aðrar tegundir 100 Alls fiskar 1300 31% Hvalir 1-2000 36% Sjófuglar 340 8% Veiðar 1050 25% Alls um 4,2 millj. tonn
Magafylli hjá 65 - 75 cm þorski í haustralli 1996 - 2004 Magafylli %
STOFNSTÆRÐ LOÐNU OG ÞYNGD 6 ÁRA ÞORSKS ÁRI SÍÐAR
Loðnurannsóknir - helstu verkefni 2005-2006 • Nýtingarstefna loðnu m.t.t. loðnustofnsins og annarra nytjastofna • Reiknilíkan • Eldri bergmálsgögn • Skoðuð magagögn • Áhrif flotvörpuveiða • Rannsóknir/tilraunir í leiðangri á vertíð og í veiðiskipum • Stofnstærðarmæling í samvinnu við útgerðir • Umhverfisbreytingar og áhrif þeirra á loðnu
Samstarf við útveginn ein af forsendum árangurs – afar góð reynsla s.l. 2 ár Leiðangur október 2005
BREYTT UMHVERFI OG LÍFRÍKI Á ÚTBREIÐSLUSVÆÐI LOÐNU • Hafsvæðið milli Íslands, Grænlands og Jan Mayen – Dumbshaf • Kanna vistkerfið svo betri skilningur fáist á yfirstandandi umhverfisbreytingum, m.a. á vöxt og viðgang loðnustofns og þorsks • Langtíma rannsókn (5 ár) sem þó gæti gefið verðmætar upplýsingar á fyrstu tveimur árunum • Þverfagleg rannsókn með þátttöku reiknifræðinga, haffræðinga, líffræðinga, fiskifræðinga – og sjómanna • Fjárfrekt verkefni sem alnauðsynlegt er að ráðast í
LOKAORÐ • Nýtingarstefnan • Með tilliti til loðnustofns hefur aflareglan reynst nokkuð vel – umhverfisbreytinga kalla þó á rannsókn • Sumar- og haustveiði • Varhugaverð þegar stofn er lítill og yfirleitt ekki æskilegt að stór hluti aflans sé veiddur þá • Ástæða til að meta hvort sumarveiði sé óæskileg vegna vaxtaaukningarinnar og tilflutnings á orku/lífmassa úr norðri inn á íslenska landgrunnið norðanlands.
LOKAORÐ (2) FLOTVÖRPUVEIÐAR • Ljúka þarf rannsókn á meintri ánetjun og smugi • Ekki ljóst hvort líklegt sé að flotvarpa hafi varanleg áhrif á hegðun eða atferli loðnu, þannig t.d. að hún gangi síður suður og vestur fyrir til hrygningar • Ljóst að mikil síun og verulegt skark á sér stað á miðunum enda stórtækt veiðarfæri • Skynsamlegt í varúðarskyni að takmarka notkun í tíma og rúmi
LOKAORÐ (3) • Loðnan mikilvæg fæða margra nytjastofna, einkum þorsks, grálúðu og ufsa • Breyttar umhverfisaðstæður undanfarin ár, minni skörun milli þrosks og loðnu og þar með aðgengi • Nauðsyn öflugs átaks í rannsóknum • til að skýra breytingar á útbreiðslusvæði loðnu, • til að skilja betur orsakasamhengið • ná betur utan um mælingar á stofninum • renna betri stoðum undir nýtingarstefnuna