1 / 37

Ólympíuáætlun Frjálsíþróttadeildar ÍR 2012 “ Á leiðinni til London “

Ólympíuáætlun Frjálsíþróttadeildar ÍR 2012 “ Á leiðinni til London “. Markmið. Senda amk 3 frjálsíþróttamenn frá ÍR á Ólympíuleikana í London árið 2012 “Aftur 100 árum síðar”. Viðmið A -hópur. Árleg Viðmið Frjálsíþróttasambands Íslands til ársins 2012. Viðmið B -hópur.

Download Presentation

Ólympíuáætlun Frjálsíþróttadeildar ÍR 2012 “ Á leiðinni til London “

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ólympíuáætlun Frjálsíþróttadeildar ÍR 2012 “ Á leiðinni til London “

  2. Markmið Senda amk 3 frjálsíþróttamenn frá ÍR á Ólympíuleikana í London árið 2012 “Aftur 100 árum síðar”

  3. Viðmið A-hópur Árleg Viðmið Frjálsíþróttasambands Íslands til ársins 2012

  4. Viðmið B-hópur √ 1-5% frá Árlegum Viðmiðum* FRÍ til ársins 2012 √ Liðsmaður A landsliðs Íslands hvert ár * Auk innanhúss árangurs í 60m spretthlaupi sjö- og fimmtarþrautar

  5. Viðmið FRÍ Stighækkandi, árleg, viðmið í hverri grein frjálsíþrótta sem leiða íþróttamanninn að lokum að hinu alþjóðlega Ólympíulágmarki

  6. Um Viðmiðin *Íþróttamaður velst jafnóðum inn í hópinn *Nöfnin kynnt á ÍR-síðunni & í Breiðholtsblaðinu

  7. Hvernig • Framfylgja markvissri áætlun sem felur í sér: • Hágæða þjálfun af hendi vel menntaðra & reynslumikilla þjálfara • Æfinga- & keppnisferðir • Stuðningskerfi • Læknisfræðilegt • Sjúkraþjálfun; forvarnir, forgangur & mælingar • Nudd • Sálfræði & næringarfræðsla

  8. ÁbyrgðaraðilarAfreks- & fagráð Frjálsíþróttadeildar ÍR • Þráinn Hafsteinsson • Pétur Guðmundsson • Þórdís Gísladóttir • Gunnar Páll Jóakimsson • Fríða Rún Þórðardóttir, framkvæmdastjóri • Ábyrgðarsvið: • Utanumhald, kynning, uppfærsla heimasíðu, samningar við fagaðila og íþróttafólk, samskipti

  9. Þjálfara- & Ráðgjafateymi • Þráinn Hafsteinsson yfirþjálfari • Pétur Guðmundsson kastþjálfun • Friðrik Þór Óskarsson þrístökk • Þorvaldur Þórsson grindahlaup • Þórdís Gísladóttir hástökk • Óskar Thorarensen köst • Gunnar Páll Jóakimsson lengri hlaup • Þórey Edda Elísdóttir stangarstökk • Burkni Helgason lengri hlaup • Kristján Gissurarson stangarstökk

  10. Aðrir Fagaðilar • Læknir Örnólfur Valdimarsson • Sjúkraþjálfarar Árni Árnason Gáska aðrir sérhæfðir sjúkraþjálf. • Sálfræðingar Haukur Ingi Guðnason Einar Gylfi Jónsson • Nuddarar Sigurður Sigurðarson ofl. • Næringarfræðingur Fríða Rún Þórðardóttir

  11. A-hópur • Chelsey Kristina Sveinsson • Fædd:27. september 1992 • Búsett í DallasTexas • Millivegalengdir PB Ásbesta • 800m 2:08.46 mín (´08) • 1500m 4:18,13 mín (´09) 4:18,13 mín • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 800m 2:08 mín 2:01.30 mín • 1500m 4:20 mín 4:08.00 mín

  12. A-hópur • Jóhanna Ingadóttir 22. maí 1982 • Langstökk, þrístökk PB / Ársbesta PB Inni • Langstökk 6.16 m / 6.32 m +4m/s(u) 6.10 m (´09) • Þrístökk 12.84 m (u) 12.80 m (´09) • Smáþjóðaleikar, Evrópubikar • Langstökk & þrístökk, boðhlaup • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • Langstökk 6.12 m 6.60 m • Þrístökk 13.20 m 14.00 m

  13. A-hópur • Kristín Birna Ólafsdóttir 5. janúar 1985 • Sjöþraut, grindahlaup PB • Sjöþraut 5,402 stig (´06) (5,342 ´08) • 100m grind 13.94 sek (´08) • 400m grind 58.82 sek (´08) • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • Sjöþraut 5,250 stig 5,800 stig • 100m grind 13.80 sek 13.11 sek • 400m grind 58.90 sek 56.50 sek

  14. B-hópur Karlar • Einar Daði Lárusson 10. maí 1990 • Tugþraut, grindahlaup, stökk PB / Ársbesta • Tugþraut 7,392 stig (U20) • Grindahlaup 14,79 sek • Smáþjóðaleikar, Evrópubikar, NM þraut, EMU20 • Grindahlaup, hástökk, stangarstökk, boðhlaup, tugþraut • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • Tugþraut: 6,700 stig (A), 6,365 stig (B) 7,700 stig • 110 m grind: 14,20 s (A), 14,91 s (B) 13.72 sek

  15. B-hópur Karlar • Guðmundur Sverrisson 24. maí 1990 PB / Ársbesta • Spjótkast 66.23 m • Evrópubikar, EMU20 (lágmark) • Spjótkast • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • Spjótkast: 72,50 m (A), 66,88m (B) 77,80 m

  16. B-hópur Karlar • Ólafur Konráð Albertsson 11. júlí 1989 • Millivegalengdir PB / Ársbesta PB Inni • 800m 1:55,08 mín 1:57,19 mín (´09) • 1500m 3:58,86 mín 4:04,45 mín (´09) • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 800m: 1:50 mín (A), 1:55,5 mín (B) 1:46,60 mín • 1500m: 3:47 mín (A), 3:58 mín (B) 3:39,00 mín

  17. B-hópur Karlar • Pétur Guðmundsson 9. mars 1962 • Kúluvarp, kringlukast PB Ársbesta Inni • Kúluvarp: 21.26 m / 20.66i m 14.80 m 14.69 • Kringlukast: 55.98 m 46.03 m • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • Kúluvarp: 17,80m (A), 16,91m (B) 19,70m • Kringlukast: 57,00m (A), 54,15m (B) 62,50m

  18. B-hópur Karlar • Snorri Sigurðsson 25. maí 1991 • Millivegalengdir PB / Ársbesta PB Inni • 800m 1:54,30 mín 1:54,51 mín (´09) • 1500m 4:05,11 mín 4:03,03 mín (´09) • Evrópubikar • 800m • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 800m: 1:50 mín (A), 1:55,5 mín (B) 1:46,60 mín • 1500m: 3:47 mín (A), 3:58 mín (B) 3:39,00 mín

  19. B-hópur Karlar • Þorbergur Ingi Jónsson 4. október 1982 PB Ársbesta PB Inni • 800m 1:53,70 mín (´08) 1:54,97 mín 1.55.05 mín (´07) • 1500m 3:54,50 mín 3:54,50 mín 3:55.33 mín (´08) • 5000m 15:32,14 mín (´09) 15:21,11 mín (´08) • 10000m 33:00,02 mín (´08) 10 k gata 32:39,08 mín (´08) • Smáþjóðaleikar, Evrópubikar • 800m, 1500m, 3000m, 4 x 400m • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 800m: 1:50 mín (A), 1:55,5 mín (B) 1:46,60 mín • 1500m: 3:47 mín (A), 3:58 mín (B) 3:39,00 mín • 5000m: 14:05 mín (A), 14:47 mín (B) 13:28 mín • 10000m: 29:20 mín (A), 30:48 mín (B) 28:10 mín

  20. B-hópur Konur • Erna Dís Gunnarsdóttir 25. júní 1990 PB / Ársbesta Inni • 400m 59,94 sek 59,59 sek (´09) • Evrópubikar • 4 x 400m boðhlaup • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 54,50 sek (A), 57,23 sek (B) 52,35 sek

  21. B-hópur Konur • Fríða Rún Þórðardóttir 13. febrúar 1970 • Millivegalengdir, langhlaup PB Ársbesta • 5000m 16:52,96 mín (´95) 18:35,00 mín • 10000m 36:23.79 mín (´07) 37:20,76 mín • Smáþjóðaleikar, Evrópubikar • 5000m, 10000m, 800m • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 5000m: 16:30 mín (A), 17:19,5 mín (B) 15:24 mín • 10000m: 34:00 mín (A), 35:40 mín (B) 32:20 mín

  22. B-hópur Konur • Guðrún Haraldsdóttir 4. febrúar 1993 PB Ársbesta • Hástökk 1.65 m (u) (´08) 1.50 m (u) 1.65 m (i) (´07) 1.63 m (i) • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 1.79 m (A), 1.71 m (B) 1.91 m

  23. B-hópur Konur • Helga Þráinsdóttir • Fædd: 14. júlí 1989 PB Ársbesta • Hástökk 1.65 m (u) (´07) 1.55 m (u) 1.66 m (i) (´08) • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 1.79 m (A), 1.71 m (B) 1.91 m

  24. B-hópur Konur • Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir 9. mars 1989 • Spretthlaup PB Ársbesta • 100m 12.39 sek (´09) 12.39 sek • 200m 25.14 sek (u) (´08) 25.39 sek (u) 25.40 sek (i) (´08) 25.62 sek (i) • Smáþjóðaleikar, Evrópubikar • 100m, 200m, boðhlaup • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 100m: 11,75 sek (A), 12,34 sek (B) 11,42 sek • 200m: 23,72 sek (A), 24,91 sek (B) 23,20 sek

  25. B-hópur Konur • Hulda Þorsteinsdóttir 10. júní 1991 PB Ársbesta • Stangarstökk 3.80 m (u) (´09) 3.80 m 3.60 m (u) (´09) 3.60 m • Evrópubikar, EMU20 • Stangarstökk • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 3,85 m (A), 3,66 m (B) 4,30 m

  26. B-hópur Konur • Sandra Pétursdóttir 18. ágúst 1989 PB Ársbesta • Sleggjukast 54.19 m (´09) 54.19 m • Evrópubikar • Sleggjukast • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 57,00 m (A), 54,15 m (B) 67,00 m

  27. B-hópur Konur • Valdís Anna Þrastardóttir 24. desember 1991 PB Ársbesta • Spjótkast 46.37 m (´08) 45.45 m • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 51,00 m (A), 48,45 m (B) 56,00 m

  28. B-hópur Konur • Þóra Kristín Pálsdóttir 20. ágúst 1988 PB Ársbesta • 400 m grind 64.12 sek (´04) 65.13 mín • 800 m 2:20.38 mín (´09) 2:20.83 min (´08) 2:24.25 mín • Evrópubikar • 400m grindahlaup, 4 x 400m boðhlaup • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 58,90 sek (A), 61,85 sek (B) 56,50 sek • 2:08 mín (A), 2:14,40 mín (B) 2:01,30 mín

  29. Aðrir rétt við dyrnar ! • Arna Stefanía Guðmundsdóttir • Fædd: 1. september 1995 400 m, 400 m grindahlaup • Björg Gunnarsdóttir • Fædd: 28. apríl 1994 800m hlaup • Björn J. Þórsson • Fæddur: 12. júní 1995 100 m, 200 m • Brynjar Gunnarsson • Fæddur: 25. febrúar 1989 400 m grindahlaup

  30. Aðrir rétt við dyrnar ! • Börkur Smári Kristinsson • Fæddur: 12. desember 1990 Tugþraut, 400m • Dóróthea Jóhannesdóttir • Fædd: 12. október 1994 Spretthlaup, stökk • María Ósk Felixdóttir • Fædd: 3. apríl 1992 Sleggjukast • Stefán Árni Hafsteinsson • Fæddur: 11. Janúar 1991 Stangarstökk

  31. Fjármál • Framlag Frjálsíþróttadeildar ÍR • Fast árlegt framlag • Aðstoð við styrkumsóknir hvers íþróttamanns • Umsjón með styrkumsóknum & tilnefningum íþróttamannsins • Styrktaraðilar: • Magnúsarsjóður ÍR • Guðmundarsjóður Frjálsíþróttadeildar ÍR • Valin veitingahús • Aðrir sjóðir & styrktaraðilar

  32. A & Bhópur • Forgangur til íþróttalæknis • Forgangur í sjúkraþjálfun & ástandsmat • Sálfræðiráðgjöf, einkatímar, 2-3 x ári • Næringarráðgjöf, eftir þörfum • Samningur um æfingafatnað, skó • Út að borða með hópnum mánaðarlega • Nivea snyrtivörur 3 x ári • Sundkort, mv. 4 x í mánuði • Hópfræðsla; Sálfræði, markmiðasetningar, næring, foreldrafræðsla

  33. A-hópur Stuðningur • Æfingabúðir um páska 75% • Árleg keppnisferð 75% • Íþróttasálfræðingur, 2-3 viðtöl 100% • Næringarfræðingur 100% • Niðurfelling æfingagjalda 100% • Nudd, 1 x mánuði 100%

  34. B-hópur Stuðningur • Íþróttasálfræðingur, 1 viðtal 100% • Næringarfræðingur 100% • Nudd, 1 x mánuði 50% • Afsláttur af æfingagjöldum 50%

  35. Annað • Íslandsmet í fullorðinsflokki • Eitt skipti í Baðstofu Lauga fyrir tvo • Heiðurinn af því að tilheyra hópnum!

  36. Framlag Íþróttamanns • Sýna framúrskarandi ástundun & einlægan áhuga áhuga við æfingar & í keppni • Sýna af sér íþróttamannslega framkomu jafnt utanvallar sem innan í takt við gildi deildarinnar • Að keppa fyrir hönd ÍR á Meistaramótum Íslands aðalhluta, í viðeigandi aldursflokkum & Bikarkeppni FRÍ • Að koma fram á opinberum vetvangi fyrir hönd deildarinnar í samráði við stjórn & þjálfara deildarinnar • Góð samskipti við framkvæmdastjóra verkefnisins

  37. Að lokum Það þarf heilt þorp til að ala upp barn ....og heilt frjálsíþróttafélag til að búa til Ólympíufara Það þarf mikla vinnu & samstöðu til að búa til Ólympíuverðlaunahafa Við getum það í sameiningu Áfram ÍR !

More Related