370 likes | 499 Views
Ólympíuáætlun Frjálsíþróttadeildar ÍR 2012 “ Á leiðinni til London “. Markmið. Senda amk 3 frjálsíþróttamenn frá ÍR á Ólympíuleikana í London árið 2012 “Aftur 100 árum síðar”. Viðmið A -hópur. Árleg Viðmið Frjálsíþróttasambands Íslands til ársins 2012. Viðmið B -hópur.
E N D
Ólympíuáætlun Frjálsíþróttadeildar ÍR 2012 “ Á leiðinni til London “
Markmið Senda amk 3 frjálsíþróttamenn frá ÍR á Ólympíuleikana í London árið 2012 “Aftur 100 árum síðar”
Viðmið A-hópur Árleg Viðmið Frjálsíþróttasambands Íslands til ársins 2012
Viðmið B-hópur √ 1-5% frá Árlegum Viðmiðum* FRÍ til ársins 2012 √ Liðsmaður A landsliðs Íslands hvert ár * Auk innanhúss árangurs í 60m spretthlaupi sjö- og fimmtarþrautar
Viðmið FRÍ Stighækkandi, árleg, viðmið í hverri grein frjálsíþrótta sem leiða íþróttamanninn að lokum að hinu alþjóðlega Ólympíulágmarki
Um Viðmiðin *Íþróttamaður velst jafnóðum inn í hópinn *Nöfnin kynnt á ÍR-síðunni & í Breiðholtsblaðinu
Hvernig • Framfylgja markvissri áætlun sem felur í sér: • Hágæða þjálfun af hendi vel menntaðra & reynslumikilla þjálfara • Æfinga- & keppnisferðir • Stuðningskerfi • Læknisfræðilegt • Sjúkraþjálfun; forvarnir, forgangur & mælingar • Nudd • Sálfræði & næringarfræðsla
ÁbyrgðaraðilarAfreks- & fagráð Frjálsíþróttadeildar ÍR • Þráinn Hafsteinsson • Pétur Guðmundsson • Þórdís Gísladóttir • Gunnar Páll Jóakimsson • Fríða Rún Þórðardóttir, framkvæmdastjóri • Ábyrgðarsvið: • Utanumhald, kynning, uppfærsla heimasíðu, samningar við fagaðila og íþróttafólk, samskipti
Þjálfara- & Ráðgjafateymi • Þráinn Hafsteinsson yfirþjálfari • Pétur Guðmundsson kastþjálfun • Friðrik Þór Óskarsson þrístökk • Þorvaldur Þórsson grindahlaup • Þórdís Gísladóttir hástökk • Óskar Thorarensen köst • Gunnar Páll Jóakimsson lengri hlaup • Þórey Edda Elísdóttir stangarstökk • Burkni Helgason lengri hlaup • Kristján Gissurarson stangarstökk
Aðrir Fagaðilar • Læknir Örnólfur Valdimarsson • Sjúkraþjálfarar Árni Árnason Gáska aðrir sérhæfðir sjúkraþjálf. • Sálfræðingar Haukur Ingi Guðnason Einar Gylfi Jónsson • Nuddarar Sigurður Sigurðarson ofl. • Næringarfræðingur Fríða Rún Þórðardóttir
A-hópur • Chelsey Kristina Sveinsson • Fædd:27. september 1992 • Búsett í DallasTexas • Millivegalengdir PB Ásbesta • 800m 2:08.46 mín (´08) • 1500m 4:18,13 mín (´09) 4:18,13 mín • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 800m 2:08 mín 2:01.30 mín • 1500m 4:20 mín 4:08.00 mín
A-hópur • Jóhanna Ingadóttir 22. maí 1982 • Langstökk, þrístökk PB / Ársbesta PB Inni • Langstökk 6.16 m / 6.32 m +4m/s(u) 6.10 m (´09) • Þrístökk 12.84 m (u) 12.80 m (´09) • Smáþjóðaleikar, Evrópubikar • Langstökk & þrístökk, boðhlaup • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • Langstökk 6.12 m 6.60 m • Þrístökk 13.20 m 14.00 m
A-hópur • Kristín Birna Ólafsdóttir 5. janúar 1985 • Sjöþraut, grindahlaup PB • Sjöþraut 5,402 stig (´06) (5,342 ´08) • 100m grind 13.94 sek (´08) • 400m grind 58.82 sek (´08) • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • Sjöþraut 5,250 stig 5,800 stig • 100m grind 13.80 sek 13.11 sek • 400m grind 58.90 sek 56.50 sek
B-hópur Karlar • Einar Daði Lárusson 10. maí 1990 • Tugþraut, grindahlaup, stökk PB / Ársbesta • Tugþraut 7,392 stig (U20) • Grindahlaup 14,79 sek • Smáþjóðaleikar, Evrópubikar, NM þraut, EMU20 • Grindahlaup, hástökk, stangarstökk, boðhlaup, tugþraut • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • Tugþraut: 6,700 stig (A), 6,365 stig (B) 7,700 stig • 110 m grind: 14,20 s (A), 14,91 s (B) 13.72 sek
B-hópur Karlar • Guðmundur Sverrisson 24. maí 1990 PB / Ársbesta • Spjótkast 66.23 m • Evrópubikar, EMU20 (lágmark) • Spjótkast • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • Spjótkast: 72,50 m (A), 66,88m (B) 77,80 m
B-hópur Karlar • Ólafur Konráð Albertsson 11. júlí 1989 • Millivegalengdir PB / Ársbesta PB Inni • 800m 1:55,08 mín 1:57,19 mín (´09) • 1500m 3:58,86 mín 4:04,45 mín (´09) • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 800m: 1:50 mín (A), 1:55,5 mín (B) 1:46,60 mín • 1500m: 3:47 mín (A), 3:58 mín (B) 3:39,00 mín
B-hópur Karlar • Pétur Guðmundsson 9. mars 1962 • Kúluvarp, kringlukast PB Ársbesta Inni • Kúluvarp: 21.26 m / 20.66i m 14.80 m 14.69 • Kringlukast: 55.98 m 46.03 m • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • Kúluvarp: 17,80m (A), 16,91m (B) 19,70m • Kringlukast: 57,00m (A), 54,15m (B) 62,50m
B-hópur Karlar • Snorri Sigurðsson 25. maí 1991 • Millivegalengdir PB / Ársbesta PB Inni • 800m 1:54,30 mín 1:54,51 mín (´09) • 1500m 4:05,11 mín 4:03,03 mín (´09) • Evrópubikar • 800m • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 800m: 1:50 mín (A), 1:55,5 mín (B) 1:46,60 mín • 1500m: 3:47 mín (A), 3:58 mín (B) 3:39,00 mín
B-hópur Karlar • Þorbergur Ingi Jónsson 4. október 1982 PB Ársbesta PB Inni • 800m 1:53,70 mín (´08) 1:54,97 mín 1.55.05 mín (´07) • 1500m 3:54,50 mín 3:54,50 mín 3:55.33 mín (´08) • 5000m 15:32,14 mín (´09) 15:21,11 mín (´08) • 10000m 33:00,02 mín (´08) 10 k gata 32:39,08 mín (´08) • Smáþjóðaleikar, Evrópubikar • 800m, 1500m, 3000m, 4 x 400m • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 800m: 1:50 mín (A), 1:55,5 mín (B) 1:46,60 mín • 1500m: 3:47 mín (A), 3:58 mín (B) 3:39,00 mín • 5000m: 14:05 mín (A), 14:47 mín (B) 13:28 mín • 10000m: 29:20 mín (A), 30:48 mín (B) 28:10 mín
B-hópur Konur • Erna Dís Gunnarsdóttir 25. júní 1990 PB / Ársbesta Inni • 400m 59,94 sek 59,59 sek (´09) • Evrópubikar • 4 x 400m boðhlaup • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 54,50 sek (A), 57,23 sek (B) 52,35 sek
B-hópur Konur • Fríða Rún Þórðardóttir 13. febrúar 1970 • Millivegalengdir, langhlaup PB Ársbesta • 5000m 16:52,96 mín (´95) 18:35,00 mín • 10000m 36:23.79 mín (´07) 37:20,76 mín • Smáþjóðaleikar, Evrópubikar • 5000m, 10000m, 800m • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 5000m: 16:30 mín (A), 17:19,5 mín (B) 15:24 mín • 10000m: 34:00 mín (A), 35:40 mín (B) 32:20 mín
B-hópur Konur • Guðrún Haraldsdóttir 4. febrúar 1993 PB Ársbesta • Hástökk 1.65 m (u) (´08) 1.50 m (u) 1.65 m (i) (´07) 1.63 m (i) • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 1.79 m (A), 1.71 m (B) 1.91 m
B-hópur Konur • Helga Þráinsdóttir • Fædd: 14. júlí 1989 PB Ársbesta • Hástökk 1.65 m (u) (´07) 1.55 m (u) 1.66 m (i) (´08) • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 1.79 m (A), 1.71 m (B) 1.91 m
B-hópur Konur • Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir 9. mars 1989 • Spretthlaup PB Ársbesta • 100m 12.39 sek (´09) 12.39 sek • 200m 25.14 sek (u) (´08) 25.39 sek (u) 25.40 sek (i) (´08) 25.62 sek (i) • Smáþjóðaleikar, Evrópubikar • 100m, 200m, boðhlaup • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 100m: 11,75 sek (A), 12,34 sek (B) 11,42 sek • 200m: 23,72 sek (A), 24,91 sek (B) 23,20 sek
B-hópur Konur • Hulda Þorsteinsdóttir 10. júní 1991 PB Ársbesta • Stangarstökk 3.80 m (u) (´09) 3.80 m 3.60 m (u) (´09) 3.60 m • Evrópubikar, EMU20 • Stangarstökk • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 3,85 m (A), 3,66 m (B) 4,30 m
B-hópur Konur • Sandra Pétursdóttir 18. ágúst 1989 PB Ársbesta • Sleggjukast 54.19 m (´09) 54.19 m • Evrópubikar • Sleggjukast • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 57,00 m (A), 54,15 m (B) 67,00 m
B-hópur Konur • Valdís Anna Þrastardóttir 24. desember 1991 PB Ársbesta • Spjótkast 46.37 m (´08) 45.45 m • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 51,00 m (A), 48,45 m (B) 56,00 m
B-hópur Konur • Þóra Kristín Pálsdóttir 20. ágúst 1988 PB Ársbesta • 400 m grind 64.12 sek (´04) 65.13 mín • 800 m 2:20.38 mín (´09) 2:20.83 min (´08) 2:24.25 mín • Evrópubikar • 400m grindahlaup, 4 x 400m boðhlaup • ÓL viðmið 2009 ÓL lágmark 2012 • 58,90 sek (A), 61,85 sek (B) 56,50 sek • 2:08 mín (A), 2:14,40 mín (B) 2:01,30 mín
Aðrir rétt við dyrnar ! • Arna Stefanía Guðmundsdóttir • Fædd: 1. september 1995 400 m, 400 m grindahlaup • Björg Gunnarsdóttir • Fædd: 28. apríl 1994 800m hlaup • Björn J. Þórsson • Fæddur: 12. júní 1995 100 m, 200 m • Brynjar Gunnarsson • Fæddur: 25. febrúar 1989 400 m grindahlaup
Aðrir rétt við dyrnar ! • Börkur Smári Kristinsson • Fæddur: 12. desember 1990 Tugþraut, 400m • Dóróthea Jóhannesdóttir • Fædd: 12. október 1994 Spretthlaup, stökk • María Ósk Felixdóttir • Fædd: 3. apríl 1992 Sleggjukast • Stefán Árni Hafsteinsson • Fæddur: 11. Janúar 1991 Stangarstökk
Fjármál • Framlag Frjálsíþróttadeildar ÍR • Fast árlegt framlag • Aðstoð við styrkumsóknir hvers íþróttamanns • Umsjón með styrkumsóknum & tilnefningum íþróttamannsins • Styrktaraðilar: • Magnúsarsjóður ÍR • Guðmundarsjóður Frjálsíþróttadeildar ÍR • Valin veitingahús • Aðrir sjóðir & styrktaraðilar
A & Bhópur • Forgangur til íþróttalæknis • Forgangur í sjúkraþjálfun & ástandsmat • Sálfræðiráðgjöf, einkatímar, 2-3 x ári • Næringarráðgjöf, eftir þörfum • Samningur um æfingafatnað, skó • Út að borða með hópnum mánaðarlega • Nivea snyrtivörur 3 x ári • Sundkort, mv. 4 x í mánuði • Hópfræðsla; Sálfræði, markmiðasetningar, næring, foreldrafræðsla
A-hópur Stuðningur • Æfingabúðir um páska 75% • Árleg keppnisferð 75% • Íþróttasálfræðingur, 2-3 viðtöl 100% • Næringarfræðingur 100% • Niðurfelling æfingagjalda 100% • Nudd, 1 x mánuði 100%
B-hópur Stuðningur • Íþróttasálfræðingur, 1 viðtal 100% • Næringarfræðingur 100% • Nudd, 1 x mánuði 50% • Afsláttur af æfingagjöldum 50%
Annað • Íslandsmet í fullorðinsflokki • Eitt skipti í Baðstofu Lauga fyrir tvo • Heiðurinn af því að tilheyra hópnum!
Framlag Íþróttamanns • Sýna framúrskarandi ástundun & einlægan áhuga áhuga við æfingar & í keppni • Sýna af sér íþróttamannslega framkomu jafnt utanvallar sem innan í takt við gildi deildarinnar • Að keppa fyrir hönd ÍR á Meistaramótum Íslands aðalhluta, í viðeigandi aldursflokkum & Bikarkeppni FRÍ • Að koma fram á opinberum vetvangi fyrir hönd deildarinnar í samráði við stjórn & þjálfara deildarinnar • Góð samskipti við framkvæmdastjóra verkefnisins
Að lokum Það þarf heilt þorp til að ala upp barn ....og heilt frjálsíþróttafélag til að búa til Ólympíufara Það þarf mikla vinnu & samstöðu til að búa til Ólympíuverðlaunahafa Við getum það í sameiningu Áfram ÍR !