1 / 12

Vinnufundur auðlindadeildar Brekkuskógi 5.-6. mars 2009

Vinnufundur auðlindadeildar Brekkuskógi 5.-6. mars 2009. Sameining LbhÍ og HÍ. Útgangspunktar. Meginmarkmið skólans og framtíðarsýn – sjá Stefnumörkun er sameining við HÍ besta leiðin til þess að ná markmiðum okkar eða er núverandi fyrirkomulag betra? Hver er hagur HÍ af að sameinast okkur?

xenos
Download Presentation

Vinnufundur auðlindadeildar Brekkuskógi 5.-6. mars 2009

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vinnufundur auðlindadeildarBrekkuskógi 5.-6. mars 2009 Sameining LbhÍ og HÍ

  2. Útgangspunktar • Meginmarkmið skólans og framtíðarsýn – sjá Stefnumörkun • er sameining við HÍ besta leiðin til þess að ná markmiðum okkar eða er núverandi fyrirkomulag betra? • Hver er hagur HÍ af að sameinast okkur? • Sameiginlegir hagsmunir?

  3. Atriði til skoðunar • SVÓT greining út frá sjónarhóli (a) LbhÍ og (b) HÍ • Styrkleikar/veikleikar (innra starf) • Ógnanir/tækifæri (samskipti við umheiminn) • Sérstakt svið innan HÍ • Rök með og á móti • Heiti á slíku sviði

  4. Atriði til skoðunar • Faglegt hagræði • Nefna ákveðin dæmi • Fjárhagslegt hagræði • Fagdeildir • Endurmenntun • Kennslusvið/Rannsóknasvið • Rekstrarsvið

  5. Rök fyrir sameiningu • Öflugra faglegt starf – meira rúmmál þekkingar • Betri nýting aðstöðu og fjölbreyttari aðstaða – meiri og betri rannsóknir • Fjölbreyttara námsframboð – fléttuáhrif milli fagsviða • Sterkari ímynd – bæði og • Fjárhagslegt (ó)hagræði (?) • Kennsla í grunngreinum, sameiginlegur skólavefur, námskrá, nemendabókhald, stuðningur við kennara (kennslumiðstöð), stúdentagarðar, alþjóðastarf, upplýsinga- og kynningarsvið, endurmenntun

  6. LbhÍ – Kostir við sameiningu • Meiri fagleg breidd/dýpt og meira námsframboð (28) • Fjárhagslegur ávinningur – minni stjórnunarkostnaður og sameiginlegir kúrsar (11) • Sterkari ímynd (5) • Sameiginlegt rannsóknastarf – betri nýting á tækjum og aðstöðu (4) • Fleiri nemendur við sameiginlegan skóla (3) • Meiri metnaður – hærri staðall (2) • Korpa framtíðarrannsóknastöð fyrir náttúrufræðinga (1) • Fjölbreyttari vinnustaðaskemmtanir (1)

  7. LbhÍ – Gallar við sameiningu • Kerfið verður þyngra í vöfum, lengri boðleiðir, erfiðari ákvörðunartaka (13) • Minni áhersla á hagnýtar rannsóknir og þjónusta við landbúnað (7) • Tenging við bændur og þjónusta við landsbyggð minni (7) • Erfiðari rekstur tilraunabúa (3) • Dreifðari starfsemi – kennsla og rannsóknir (2) • Minni fjárframlög en nú (2) • Minni tenging milli háskóla og starfsmenntabrauta (1) • Sameining námskeiða getur leitt til útþynningar (1) • Minni skilningur á sérstöðu landbúnaðarnáms og –rannsókna (1) • Hvanneyri og Reykjum lokað eftir nokkur ár (1) • Minni þjónusta stoðsviða, t.d. tölvur (1) • Enn eitt bókhaldskerfið! (1)

  8. HÍ – Kostir við sameiningu • Öflugra námsframboð og aukin fjölbreytni í námi (12) • Aðgengi að búfé og landi til rannsókna (10) • Þekkingarsvið innan HÍ breikkar/dýpkar – stærri, fjölbreyttari og sterkari stofnun (8) • Fjárhagsleg hagræðing – bætt nýting á aðstöðu, t.d. húsnæði ?? (7) • Aukið afl í rannsóknum og rannsóknanámi (4) • Betri tenging við landbúnað, landið og atvinnulíf (4)

  9. HÍ – Gallar við sameiningu • Dreifð starfsemi (8) • Hallarekstur LbhÍ (7) • Fámenn, dýr, sérhæfð námskeið (4) • Önnur akademísk nálgun – veikari vísindi í LbhÍ (3) • Aukin samkeppni innan HÍ um fjármuni (2) • Stór hópur af sérvitringum bætist við starfsmannahaldið (1)

  10. Rök með sérsviði • Faglegt sjálfstæði (12) • Fjárhagslegt sjálfstæði (9) • Betri þjónusta við umbjóðendur (6) • Áfram LbhÍ (4) – bisniss as júsjúal • Öryggi starfsstöðva (2) • Minna vesen (1)

  11. Rök á móti sérsviði • Faglegt • Fagleg einangrun (10) • Minni möguleiki á fjölbreyttu námi í okkar faggreinum – námsbrautir gufa upp (3) • Fjárhagslegt • Enginn fjárhagslegur ávinningur (5)

  12. Heiti á nýju sviði • Auðlinda(vísinda)svið (3) • Búvísindasvið • Landbúnaðarsvið • Lífvísindasvið • Auðlinda- og umhverfis(vísinda)svið (3) • Landbúnaðar- og umhverfissvið • Land- og lífvísindasvið • Búvísinda- og landnýtingarsvið • Umhverfis- og búvísindasvið • Auðlindir og landnotkun • Atvinnusvið • Framleiðslusvið • Náttúrunytjar/Náttúrunýting (4) • Landnýtingarsvið

More Related