1 / 18

Kynning á skólastarfinu skólaárið 2014-2015

Kynning á skólastarfinu skólaárið 2014-2015. Ánægja – Áhugi - Ábyrgð - Árangur. Dagskrá Kynning á skólastarfinu Skólastjórn Kynning á Byrjendalæsi Þórhildur Þorbergsdóttir Spurningar og svör. Stefna Árbæjarskóla. Megináherslan er á vandaða fræðslu og vellíðan

xuefang-jun
Download Presentation

Kynning á skólastarfinu skólaárið 2014-2015

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kynning á skólastarfinuskólaárið 2014-2015 Ánægja – Áhugi - Ábyrgð - Árangur

  2. Dagskrá • Kynning á skólastarfinu Skólastjórn • Kynning á Byrjendalæsi Þórhildur Þorbergsdóttir Spurningar og svör

  3. Stefna Árbæjarskóla • Megináherslan er á vandaða fræðslu og vellíðan • Hver og einn nái hámarksárangri og fái notið sín á eigin forsendum • Gagnkvæmt traust og uppbyggileg samskipti milli heimilis og skóla

  4. Faglegt skipulag skólastarfsins • Heimasíðaskólans – arbaejarskoli.is • Skólanámsskrá • Starfsáætlun • Almennarupplýsingar um skólann Skólareglurnar Stoðkerfiskólans Matseðill Skóladagatal

  5. Skólareglur - Agamál • Skýrarskólareglur • Árgangasáttmáli • Samskiptieigaaðgrundvallast á gagnkvæmrivirðingu, kurteisi og tillitssemi • Samvinnaheimilisogskóla, lykilatriði • Á ábyrgðhvers og einsaðkynnasérskólareglur

  6. Skipulag skólastarfs í 1. – 4. bekk • Skólinn opnar um kl. 7:30 • Kennslusvæði opnuð kl. 8:00 / stuðningsfulltrúi í hverjum árgangi tekur á móti nemendum • Skólaliðar til aðstoðar • Samræmdar reglur • Einsleitt námsumhverfi • Læsi / samþætting námsgreina • Lotuskipting í list- og verkgreinum • Áhersla á hreyfingu – íþróttir, sund og dans

  7. Stuðningur við nemendur • Stuðningsfulltrúi í hverjum árgangi • Mikill stuðningur við nemendur í lestri og stærðfræði (þrír kennarar) • Einstaklingsmiðun í námi höfð að leiðarljósi • Náms- og atferlismótunarver fyrir nemendur í 1. – 10. bekk

  8. Matur er mannsins megin • Hafragrautur kl. 7:45-8:00 • Morgunhressing að heiman – Hollt nesti • Næðisstund – heitur matur í áskrift eða matur að heiman • Mataráskrift – skráning á rafrænni Reykjavík / reykjavik.is

  9. Frímínútur • Þrjár yfir daginn • Stuðningsfulltrúar, skólaliðar og kennarar annast gæsluna á svæðum sem eru þrjú • Árgangar skipta með sér völlunum • Ný skólalóð • Klæðum börnin í samræmi við veður

  10. Námsráðgjafar • Ráðgjöfogfræðsla • Persónulegur og félagslegurstuðningurviðnemendur • Móttakanýrranemenda • Fundarseta í nemendaverndarráði

  11. Skólahjúkrun • Heilsugæslan er á vegum heilsugæslustöðvarinnar í Árbæ • Skólaheilsugæslan er hluti af heilsugæslunni og framhald af ung- og smábarnavernd • Markmiðið er að efla heilbrigði nemenda og stuðla að vellíðan þeirra. • Viðverutími hjúkrunarfræðings 9:00 – 14:00 alla daga

  12. Hlutverk foreldra • Foreldrar eru ábyrgir fyrir skólasókn barna sinna og fylgjast vel með á mentor.is • Foreldrar fylgjast með námsframvindu og heimanámi barna sinna • Dagbækur eru opnar og nauðsynlegt að fylgjast vel með þeim • Gott upplýsingaflæði milli heimilis og skóla • Varðveisla lykilorðs

  13. Foreldrafélag skólans • Ný stjórn Vantar stjórnarmann og varamenn • Árgangafulltrúar / margar hendur vinna létt verk • Póstfang foreldrafélagsins - Kennarar • Árgjald foreldrafélagsins kr. 1.800 – eindagi 1. nóvember (Heimabanki) Eitt gjald fyrir hverja fjölskyldu • Tengill á heimasíðu – foreldrar

  14. Fjarvera • Forföll nemenda skal forráðamaður tilkynna á skrifstofu skólans í síma 411 7700 • Veikindi tilkynnt daglega á skrifstofu • Hægt að skrá veikindi í Mentor eða tilkynna á arbaejarskoli@reykjavik.is

  15. Leyfi • Leyfi í 1 – 2 daga skal tilkynna á skrifstofu skólans • Leyfi í 3 – 5 daga skal sækja um á sérstöku eyðublaði sem finna má á heimasíðunni • Leyfi sem er lengra en ein vika er litið á sem tímabundna undanþágu frá skólasókn

  16. Til minnis • Fylgjast vel með stundatöflunni • Merkjum föt og fylgihluti • Aukaföt í töskunni • Skákin 3. – 4. bekkur • Kórinn 2. – 4. bekkur

  17. Umsjónarkennararog stuðningsfulltrúar • 2. bekkur Kristrún Bragadóttir María Sigurðardóttir Stuðningur Sigríður Guðnadóttir • 3. bekkur Guðný Svandís Guðjónsdóttir Kristín Hrönn Guðmundsdóttir Stuðningur Brynja Eir Brynjólfsdóttir • 4. bekkur Helga Guðjónsdóttir Margrét Sæberg Sigurðardóttir Stuðningur Elín Sigríður Harðardóttir

More Related