1 / 22

Starf örorkulífeyrisnefndar Landssamtaka lífeyrissjóða

Starf örorkulífeyrisnefndar Landssamtaka lífeyrissjóða. Hrafn Magnússon framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða 9. september 2004. Örorkulífeyrir. Samtrygging sjóðfélaga! Ódýr örorkutrygging.

yael
Download Presentation

Starf örorkulífeyrisnefndar Landssamtaka lífeyrissjóða

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Starf örorkulífeyrisnefndar Landssamtaka lífeyrissjóða Hrafn Magnússon framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða 9. september 2004

  2. Örorkulífeyrir • Samtrygging sjóðfélaga! • Ódýr örorkutrygging. • Verði sjóðfélagi fyrir tekjumissi vegna slyss eða sjúkdóms, sem leiðir til orkutaps, greiðir lífeyris-sjóðurinn honum örorkulífeyri.

  3. Örorkulífeyrir • Auk áunninna réttinda eru réttindi oftast framreiknuð. • Sjóðfélaginn fær réttindi eins og hann hefði greitt iðgjald fram að ellilífeyris-aldri. • Einnig greiddur barnalífeyrir!

  4. Er eitthvað að?

  5. Sífellt hærri örokulífeyrisbyrði! • Í fyrra nam heildarörorku-lífeyrir sjóðanna um 4.760 m.kr. eða um 13 milljónir kr. á sólarhring! • Raunaukning ca 10% á ári síðustu árin. • Mikil aukning umsækjenda um örorkulífeyri hjá Tryggingastofnun ríkisins.

  6. Örorkulífeyrisþegum fjölgar! • Hjá Lífeyrissjóði sjómanna, Lífeyris-sjóði verslunarmanna og Lífeyrissjóðnum Framsýn hefur örorkulífeyrisþegum fjölgað úr 3.114 í 4.755 frá desember 1999 til ágúst 2004 eða um 53%.

  7. Þróun örorkulífeyrisþega

  8. Fjöldi örorkulífeyrisþega hjá Tryggingastofnun ríkisins Fjöldi örorkulífeyris-þega hjá Trygginga-stofnun ríkisins hefur aukist hröðum skrefum á síðustu árum eða úr 3.617 á árinu 1986 í 11.000 á árinu 2003.

  9. Hækkun heildarörorkulífeyris hjá lífeyrissjóðunum

  10. Beinn kostnaður vegna örorku(milljónir króna) KarlarKonur 25 ára 35,4 36,6 35 ára 33,8 35,3 45 ára 30,9 32,7 55 ára 26,0 28,3 Munur á milli kynja skýrist af mismunandi dánartíðni íslenskra karla og kvenna.

  11. Hvað veldur þessari miklu aukningu í örorkulífeyrisgreiðslum ? • Margir þættir sem hafa áhrif, m.a.: • Viðhorfsbreyting almennings gagnvart örorku. • Fólk er betur meðvitað um réttindi sín. • Atvinnuástand hefur mikil áhrif, - meiri sérhæfing og auknar kröfur á vinumarkaði. • Of auðvelt að fá örorkumat. • Iðgjöld greidd af öllum launum frá 1990.

  12. Nefnd á vegum LL 9. maí 2003 til 3. febrúar 2004: • Verkefni nefndarinnar var að fara yfir örorkulífeyrismál sjóðanna og þau úrræði sem helst gætu komið til greina til að minnka örorkulífeyrisbyrði sjóðanna. • Í nefndinni áttu sæti: Arnar Sigurmunds-son, formaður nefndarinnar, Árni Guðmundsson, Haukur Hafsteinsson og Þórunn Sveinbjörnsdóttir.

  13. Hlutfall örorkulífeyris samtals af heildarlífeyri 2003: Allir lífeyrissjóðir samtals (59 sjóður): 17 % Líf.sjóðir með ábyrgð annarra (16 sjóðir): 5 % Líf.sjóðir án ábyrgðar annarra (43 sjóðir): 27 %

  14. Skipting lífeyris 2003

  15. Hlutfall örorkulífeyris af heildarlífeyrihjá stærstu lífeyrissjóðunum 2003: • Lífeyrissjóður: • starfsmanna ríkisins (B-deild) 4 % • verslunarmanna 26 % • Framsýn 29 % • sjómanna 43 % • Sameinaði lsj. 18 % • Norðurlands 33 % • Söfnunarsjóður 35 % • Lífiðn 33 % • Samvinnulífeyrissjóðurinn 15 % • Austurlands 44 %

  16. Hlutfall örorkulífeyris af heildarlífeyrihjá stærstu lífeyrissjóðunum 2003: • Lífeyrissjóður: • Vestfirðinga 36 % • lækna 8 % • verkfræðinga 7 % • bænda 17 % • Suðurnesja 38 % • Vestmannaeyja 45 % • Vesturlands 32 % • Suðurlands 39 % • Bolungarvíkur 39 % • Rangæinga 32%

  17. Orsakir örorku hjá lífeyrissjóðum: Sjóm. Bol. Vestm. Frams. Samein. Lífiðn Norðurl. • Stoðkerfi (og gigt) 33 32 36 36 25 20 26 • Geðraskanir 22 27 11 24 25 20 13 • Hjarta- og æða- og 15 10 13 13 18 15 lungnasjúkdómar • Slys 18 27 19 18 6 16 • Taugasjúkdómar 4 5 • Krabbamein 3 3 10 • Meltingafærasjúkdómar 2 3 • Áfengis- og vímuefnasýki 4 5 4 1 • Heilabilun, sykursýki o.fl. 17 • Annað 3 14 20 14 16 23

  18. Hvað er til ráða ? Því miður engin einföld lausn! • Stórauka og styrkja starfsendurhæfingu. • Efla forvarnir. • Aukið samstarf við sjúkrasjóði stéttarfélaga. • Skilvirkari og vandaðri vinnubrögð við örorkumöt og úrskurði. • Hækka sjúkradagpeninga almannatrygginga. • Þrengja og lengja umsóknaferlið. • Endurhæfingarlífeyrir í stað örorkulífeyris.

  19. Hvað er til ráða ? • Breyting á verkaskiptingu lífeyrissjóða og almannatrygginga. • Er aukin aðkoma almannatrygginga að örorkulífeyrisgreiðslum æskileg? • Samtrygging lífeyrissjóða og/eða ríkisvalds vegna örorkulífeyris. • Helsta ógnin við vaxandi örorkubyrði er langvarandi atvinnuleysi!

  20. Hvað er til ráða ? • Breyttar reglur/lög lífeyrissjóða • Biðtími eftir örorkulífeyri verði lengdur. • Heimilt verði að draga skaðabætur frá örorkulífeyri. • Hert verði skilyrði fyrir framreikningi. • Ýmis atriði í útreikningi bóta. • Vinna við “statistik” um íslenskar örorkulíkur.

  21. Once the toothpaste is out of the tube, it is awfully hard to get it back in. • R. Haldeman (1926-1993)

  22. www.ll.is

More Related