220 likes | 327 Views
Starf örorkulífeyrisnefndar Landssamtaka lífeyrissjóða. Hrafn Magnússon framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða 9. september 2004. Örorkulífeyrir. Samtrygging sjóðfélaga! Ódýr örorkutrygging.
E N D
Starf örorkulífeyrisnefndar Landssamtaka lífeyrissjóða Hrafn Magnússon framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða 9. september 2004
Örorkulífeyrir • Samtrygging sjóðfélaga! • Ódýr örorkutrygging. • Verði sjóðfélagi fyrir tekjumissi vegna slyss eða sjúkdóms, sem leiðir til orkutaps, greiðir lífeyris-sjóðurinn honum örorkulífeyri.
Örorkulífeyrir • Auk áunninna réttinda eru réttindi oftast framreiknuð. • Sjóðfélaginn fær réttindi eins og hann hefði greitt iðgjald fram að ellilífeyris-aldri. • Einnig greiddur barnalífeyrir!
Sífellt hærri örokulífeyrisbyrði! • Í fyrra nam heildarörorku-lífeyrir sjóðanna um 4.760 m.kr. eða um 13 milljónir kr. á sólarhring! • Raunaukning ca 10% á ári síðustu árin. • Mikil aukning umsækjenda um örorkulífeyri hjá Tryggingastofnun ríkisins.
Örorkulífeyrisþegum fjölgar! • Hjá Lífeyrissjóði sjómanna, Lífeyris-sjóði verslunarmanna og Lífeyrissjóðnum Framsýn hefur örorkulífeyrisþegum fjölgað úr 3.114 í 4.755 frá desember 1999 til ágúst 2004 eða um 53%.
Fjöldi örorkulífeyrisþega hjá Tryggingastofnun ríkisins Fjöldi örorkulífeyris-þega hjá Trygginga-stofnun ríkisins hefur aukist hröðum skrefum á síðustu árum eða úr 3.617 á árinu 1986 í 11.000 á árinu 2003.
Beinn kostnaður vegna örorku(milljónir króna) KarlarKonur 25 ára 35,4 36,6 35 ára 33,8 35,3 45 ára 30,9 32,7 55 ára 26,0 28,3 Munur á milli kynja skýrist af mismunandi dánartíðni íslenskra karla og kvenna.
Hvað veldur þessari miklu aukningu í örorkulífeyrisgreiðslum ? • Margir þættir sem hafa áhrif, m.a.: • Viðhorfsbreyting almennings gagnvart örorku. • Fólk er betur meðvitað um réttindi sín. • Atvinnuástand hefur mikil áhrif, - meiri sérhæfing og auknar kröfur á vinumarkaði. • Of auðvelt að fá örorkumat. • Iðgjöld greidd af öllum launum frá 1990.
Nefnd á vegum LL 9. maí 2003 til 3. febrúar 2004: • Verkefni nefndarinnar var að fara yfir örorkulífeyrismál sjóðanna og þau úrræði sem helst gætu komið til greina til að minnka örorkulífeyrisbyrði sjóðanna. • Í nefndinni áttu sæti: Arnar Sigurmunds-son, formaður nefndarinnar, Árni Guðmundsson, Haukur Hafsteinsson og Þórunn Sveinbjörnsdóttir.
Hlutfall örorkulífeyris samtals af heildarlífeyri 2003: Allir lífeyrissjóðir samtals (59 sjóður): 17 % Líf.sjóðir með ábyrgð annarra (16 sjóðir): 5 % Líf.sjóðir án ábyrgðar annarra (43 sjóðir): 27 %
Hlutfall örorkulífeyris af heildarlífeyrihjá stærstu lífeyrissjóðunum 2003: • Lífeyrissjóður: • starfsmanna ríkisins (B-deild) 4 % • verslunarmanna 26 % • Framsýn 29 % • sjómanna 43 % • Sameinaði lsj. 18 % • Norðurlands 33 % • Söfnunarsjóður 35 % • Lífiðn 33 % • Samvinnulífeyrissjóðurinn 15 % • Austurlands 44 %
Hlutfall örorkulífeyris af heildarlífeyrihjá stærstu lífeyrissjóðunum 2003: • Lífeyrissjóður: • Vestfirðinga 36 % • lækna 8 % • verkfræðinga 7 % • bænda 17 % • Suðurnesja 38 % • Vestmannaeyja 45 % • Vesturlands 32 % • Suðurlands 39 % • Bolungarvíkur 39 % • Rangæinga 32%
Orsakir örorku hjá lífeyrissjóðum: Sjóm. Bol. Vestm. Frams. Samein. Lífiðn Norðurl. • Stoðkerfi (og gigt) 33 32 36 36 25 20 26 • Geðraskanir 22 27 11 24 25 20 13 • Hjarta- og æða- og 15 10 13 13 18 15 lungnasjúkdómar • Slys 18 27 19 18 6 16 • Taugasjúkdómar 4 5 • Krabbamein 3 3 10 • Meltingafærasjúkdómar 2 3 • Áfengis- og vímuefnasýki 4 5 4 1 • Heilabilun, sykursýki o.fl. 17 • Annað 3 14 20 14 16 23
Hvað er til ráða ? Því miður engin einföld lausn! • Stórauka og styrkja starfsendurhæfingu. • Efla forvarnir. • Aukið samstarf við sjúkrasjóði stéttarfélaga. • Skilvirkari og vandaðri vinnubrögð við örorkumöt og úrskurði. • Hækka sjúkradagpeninga almannatrygginga. • Þrengja og lengja umsóknaferlið. • Endurhæfingarlífeyrir í stað örorkulífeyris.
Hvað er til ráða ? • Breyting á verkaskiptingu lífeyrissjóða og almannatrygginga. • Er aukin aðkoma almannatrygginga að örorkulífeyrisgreiðslum æskileg? • Samtrygging lífeyrissjóða og/eða ríkisvalds vegna örorkulífeyris. • Helsta ógnin við vaxandi örorkubyrði er langvarandi atvinnuleysi!
Hvað er til ráða ? • Breyttar reglur/lög lífeyrissjóða • Biðtími eftir örorkulífeyri verði lengdur. • Heimilt verði að draga skaðabætur frá örorkulífeyri. • Hert verði skilyrði fyrir framreikningi. • Ýmis atriði í útreikningi bóta. • Vinna við “statistik” um íslenskar örorkulíkur.
Once the toothpaste is out of the tube, it is awfully hard to get it back in. • R. Haldeman (1926-1993)