200 likes | 592 Views
Heilbrigðisþing 2003 Háskólasjúkrahús á Íslandi - Framtíðarsýn, hlutverk og samfélagsleg ábyrgð – “Kennsla heilbrigðisstétta”. Kristján Erlendsson læknir, dósent og kennslustjóri/varadeildarforseti læknadeildar HÍ, sviðsstjóri læknisþáttar kennslu- og fræðasviðs,
E N D
Heilbrigðisþing 2003Háskólasjúkrahús á Íslandi- Framtíðarsýn, hlutverk og samfélagsleg ábyrgð –“Kennsla heilbrigðisstétta” Kristján Erlendsson læknir, dósent og kennslustjóri/varadeildarforseti læknadeildar HÍ, sviðsstjóri læknisþáttar kennslu- og fræðasviðs, Skrifstofu kennslu, vísinda og þróunar, Landspítala - háskólasjúkrahúss
Kennsla heilbrigðisstétta • 31 stétt nýtur lögverndaðs starfsheitis • Kennsla/starfsnám fer einkum fram á LSH, FSA og í heilsugæslunni • Læknanemar og hjúkrunarnemar stærstu hóparnir • Inntökupróf í læknanám, hjúkrunarnám og sjúkraliðanám
Stefnumörkun LSHSkrifstofa kennslu, vísinda og þróunar Leiðarljós: • Á Landspítala – háskólasjúkrahúsi LSH er samtvinnað í daglegum rekstri spítalans; þjónusta, kennsla og rannsóknir. • LSH gegnir meginhlutverki í menntun og starfsþjálfun heilbrigðisstéttta á Íslandi. • Menntun og starfsþjálfun heilbrigðisstétta er undirstaða gæða og þjónustuumfangs heilbrigðisþjónustu Íslendinga. • Heilbrigðisþjónustan er jafnframt uppspretta efniviðar til kennslu og rannsókna auk þess að vera mótandi fyrir viðhorf og viðmót nýs heilbrigðisstarfsfólks í garð sjúklinga og samstarfsfólks.
Stefnumörkun LSHSkrifstofa kennslu, vísinda og þróunar Framtíðarsýn: • “Að festa svo í sessi samspil og samþáttun kennslu, rannsókna og þjónustu í daglegu starfi LSH, að spítalinn skipi sér með óyggjandi hætti meðal þeirra háskólasjúkrahúsa sem best gera”
Markmið læknanáms • “Að mennta læknakandidata sem geta tekist á við frekari þjálfun sem læknar með skipulagðri leiðbeiningu og eftirliti og sem ekki hafa glatað neinum möguleikum hvað varðar val á framhaldsnámi. Þannig búi útskrifaðir læknakandidatar yfir klínískri færni ásamt skilningi og yfirsýn yfir gunngreinar læknisfræði, sem jafnast á við það besta hjá nágrannaþjóðum okkar”.
Ný námsskrá leggur áherslu á: • Skilning á grunngreinum, meingerð og meinferlum sjúkdóma • Læknisfræðilega siðfræði • Klíníska færni • Samþættingu þekkingar • Gagnrýnið mat á gildi upplýsinga • Aðferðafræði vísinda, tölfræði og faraldsfræði • Fagmennsku, dómgreind og öguð vinnubrögð • Tjáningu og samskiptatækni • Vandamiðað nám (Problem based learning)
Nýjar starfsreglur Framhaldsmenntunarráðs • Framhaldsmenntunarráð er eitt af fastaráðum læknadeildar • Það er m.a. skipað fulltrúum læknasamtakanna og fulltrúum heilbrigðisstofnana auk fulltrúum unglækna og læknanema • Fjallar um kandidatsárið, sérfræðimenntun, viðhaldsmenntun og rannsóknatengt framhaldsnám lækna
Landspítalinn sem háskólasjúkrahús • Þar fer fram kennsla heilbrigðisstétta á háskólastigi • Þar eru stundaðar umfangsmikllar rannsóknir, einkum lækna og hjúkrunarfræðinga • Þjónusta við sjúklinga mótast af kennslu og rannsóknum, kennsla og rannsóknir mótast byggjast á þjónustu við sjúklinga • Spítalinn gegnir lykilhlutverki í framhaldsnámi
Er LSH akademísk stofnun? • Aðstoðarlæknir kemur á vakt kl. 23.00 • Sinnir sínum vaktastörfum • Á morgunfundi kl. 08.00 er hann búinn að taka digital mynd af áhugaverðri röntgenmynd frá vaktinni og búa til PP kynningu um “multiple lung nodules” • Aðstoðarlæknir hefði einhvern tíman frekar farið að sofa!
Er LSH rannsóknarstofnun? • Klínískur efniviður sem undirstaða birtingar fjölda greina í ritrýndum tímaritum • Á rannsóknastofum LSH tengjast klínískar þjónusturannsóknir gæðaúttektum og virkum grunnrannsóknum • Starfsfólk LSH stundar umfangsmikið rannsóknarsamstarf við innlenda og erlenda aðila
Áhirf kennslu á þjónustuÁhrif þjónustu á kennslu • Í samningi LSH og HÍ er gert ráð fyrir nánu samstarfi sviðsstjóra (LSH) og forstöðumanns “samsvarandi” fræðasviðs (HÍ), sé ekki um sama aðila að ræða • Stefnumótun, jafnvel er varðar klíníska þjónustu, getur mótast af þörfum kennslu • Forstöðumennska fræðasviða í læknadeild og hjúkrunardeild er í mótun
Áhirf kennslu á þjónustuÁhrif þjónustu á kennslu • Nemar í heilbrigðisvísindum, læknanemar, unglæknar, hjúkrunarnemar, læra það sem fyrir þeim er haft! • Fyrirmyndir mikilvægar: “Practice what you preach” • Það tekur mun skemmri tíma að kveða niður hið jákvæða en að byggja það upp • Nemandi getur skipt um karakter við að skipta um deild!
Hvert stefnir? • Þegar rót sameiningarferilsins gengur yfir gefst tækifæri til meiri festu í háskólastarfi LSH • Betra skipulag kennslu og rannsókna leiðir til betri þjónustu • Fjölgun nemenda gerir jafnframt meiri kröfur til endurskipulagningar starfsþjálfunar, þátttöku fleiri sjúkrastofnana til að koma í veg fyrir myndun nýrra “biðlista”; biðlista þeirra sem þurfa t.d að ljúka kandidatsárinu
Hvert skal stefna? • Auka þarf samstarf LSH, læknadeildar einkastofa/stofnana og heilsugæslu • Bæta skipulagning “blokka” aðstoðarlækna • Auka samstarf við erlendar kennslustofnanir • Sækja viðurkenningu náms og þjálfunar hérlendis • Formfesta námsdvalir erlendra lækna á Íslandi • Tryggja framhaldsnám íslenskra lækna erlendis og tengja sérnámi hérlendis
Staða heilbrigðisvísindadeilda innan HÍ, innan LSH, milli HÍ og LSH(!) • Gerðar verða meiri kröfur til gegnsærrar fjármálastjórnar • Gera þarf úttekt á raunverulegum kennslukostnaði • Fylgjast þarf sérstaklega með skiptingu fjármuna innan HÍ • Byggingamál heilbrigðisvísindadeilda s.s. læknadeildar þurfa að komast í forgang innan HÍ (byggingalega ekki um eina deild að ræða) • Kennarar læknadeildar (læknar LSH!) hafa sérstöðu og eiga takmarkaða samleið með öðrum háskólakennurum (m.a. vegna klínískra starfa) • Eitt verkefni – tvær stofnanir – tvö ráðuneyti
Framtíðarverkefni • Þverfaglegt samstarf heilbrigðisstétta • Kennsla, ástundun professionalisma • Notkun/söfnun heilbrigðisupplýsinga (health informatics), rafræn sjúkraskrá • Líftækni og líftækniupplýsingar (bioinformatics) • Heilsuhagfræði og heilbrigðisstjórnun • Tæki og tækni í lífvísindum (biotechnology) • Gagnreynd nálgun og meðferð • “Að gera betur og betur” (Gæðastarf, “Clinical improvement action)
Professionalismi/Fagmennska • Að átta sig á eðli “starfsins” - læknaeiður • Að sýna hlutverki sínu virðingu • Að sýna sjúklingum virðingu og skilning • Að sýna samstarfsfólki virðingu (teymi) • Að virða stöðu yfirmanna • Að kenna þeim sem geta af þér lært • Að átta sig á ábyrgð er felst í skráningu, sjúkraskrám, eldri upplýsingum, atvikaskráningu, • Að þekkja eigin takmörk og að leita sér hjálpar • Að virða þagnarskylduna • Að “standa á rétti sínum” á réttum tíma og við réttar aðstæður “Newer let the practice of medicine be replaced by the business of medicine”
Samskiptafletir LSH og Ld HÍ • Skrifstofa kennslu, vísinda og þróunar LSH • Svið (LSH) – fræðasvið Ld • Háskólaspítali: samþáttun kennslu, rannsókna og þjónustu • Sameiginleg tækifæri t.d. í húsnæðismálum: Kennsluver Lífvísindasetur Húsnæði fyrir sjúklingamiðaða nálgun Við höfum dregist átakanlega aftur úr er varðar aðstöðu Eitt verkefni – tvær stofnanir
Globalisation:Bólginn ökkli og útbrot eftir ferðalag í Þýskalandi