1 / 20

Kristján Erlendsson læknir, dósent og kennslustjóri/varadeildarforseti læknadeildar HÍ,

Heilbrigðisþing 2003 Háskólasjúkrahús á Íslandi - Framtíðarsýn, hlutverk og samfélagsleg ábyrgð – “Kennsla heilbrigðisstétta”. Kristján Erlendsson læknir, dósent og kennslustjóri/varadeildarforseti læknadeildar HÍ, sviðsstjóri læknisþáttar kennslu- og fræðasviðs,

yair
Download Presentation

Kristján Erlendsson læknir, dósent og kennslustjóri/varadeildarforseti læknadeildar HÍ,

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Heilbrigðisþing 2003Háskólasjúkrahús á Íslandi- Framtíðarsýn, hlutverk og samfélagsleg ábyrgð –“Kennsla heilbrigðisstétta” Kristján Erlendsson læknir, dósent og kennslustjóri/varadeildarforseti læknadeildar HÍ, sviðsstjóri læknisþáttar kennslu- og fræðasviðs, Skrifstofu kennslu, vísinda og þróunar, Landspítala - háskólasjúkrahúss

  2. Kennsla heilbrigðisstétta • 31 stétt nýtur lögverndaðs starfsheitis • Kennsla/starfsnám fer einkum fram á LSH, FSA og í heilsugæslunni • Læknanemar og hjúkrunarnemar stærstu hóparnir • Inntökupróf í læknanám, hjúkrunarnám og sjúkraliðanám

  3. Stefnumörkun LSHSkrifstofa kennslu, vísinda og þróunar Leiðarljós: • Á Landspítala – háskólasjúkrahúsi LSH er samtvinnað í daglegum rekstri spítalans; þjónusta, kennsla og rannsóknir. • LSH gegnir meginhlutverki í menntun og starfsþjálfun heilbrigðisstéttta á Íslandi. • Menntun og starfsþjálfun heilbrigðisstétta er undirstaða gæða og þjónustuumfangs heilbrigðisþjónustu Íslendinga. • Heilbrigðisþjónustan er jafnframt uppspretta efniviðar til kennslu og rannsókna auk þess að vera mótandi fyrir viðhorf og viðmót nýs heilbrigðisstarfsfólks í garð sjúklinga og samstarfsfólks.

  4. Stefnumörkun LSHSkrifstofa kennslu, vísinda og þróunar Framtíðarsýn: • “Að festa svo í sessi samspil og samþáttun kennslu, rannsókna og þjónustu í daglegu starfi LSH, að spítalinn skipi sér með óyggjandi hætti meðal þeirra háskólasjúkrahúsa sem best gera”

  5. Markmið læknanáms • “Að mennta læknakandidata sem geta tekist á við frekari þjálfun sem læknar með skipulagðri leiðbeiningu og eftirliti og sem ekki hafa glatað neinum möguleikum hvað varðar val á framhaldsnámi. Þannig búi útskrifaðir læknakandidatar yfir klínískri færni ásamt skilningi og yfirsýn yfir gunngreinar læknisfræði, sem jafnast á við það besta hjá nágrannaþjóðum okkar”.

  6. Ný námsskrá leggur áherslu á: • Skilning á grunngreinum, meingerð og meinferlum sjúkdóma • Læknisfræðilega siðfræði • Klíníska færni • Samþættingu þekkingar • Gagnrýnið mat á gildi upplýsinga • Aðferðafræði vísinda, tölfræði og faraldsfræði • Fagmennsku, dómgreind og öguð vinnubrögð • Tjáningu og samskiptatækni • Vandamiðað nám (Problem based learning)

  7. Nýjar starfsreglur Framhaldsmenntunarráðs • Framhaldsmenntunarráð er eitt af fastaráðum læknadeildar • Það er m.a. skipað fulltrúum læknasamtakanna og fulltrúum heilbrigðisstofnana auk fulltrúum unglækna og læknanema • Fjallar um kandidatsárið, sérfræðimenntun, viðhaldsmenntun og rannsóknatengt framhaldsnám lækna

  8. Landspítalinn sem háskólasjúkrahús • Þar fer fram kennsla heilbrigðisstétta á háskólastigi • Þar eru stundaðar umfangsmikllar rannsóknir, einkum lækna og hjúkrunarfræðinga • Þjónusta við sjúklinga mótast af kennslu og rannsóknum, kennsla og rannsóknir mótast byggjast á þjónustu við sjúklinga • Spítalinn gegnir lykilhlutverki í framhaldsnámi

  9. Er LSH akademísk stofnun? • Aðstoðarlæknir kemur á vakt kl. 23.00 • Sinnir sínum vaktastörfum • Á morgunfundi kl. 08.00 er hann búinn að taka digital mynd af áhugaverðri röntgenmynd frá vaktinni og búa til PP kynningu um “multiple lung nodules” • Aðstoðarlæknir hefði einhvern tíman frekar farið að sofa!

  10. Er LSH rannsóknarstofnun? • Klínískur efniviður sem undirstaða birtingar fjölda greina í ritrýndum tímaritum • Á rannsóknastofum LSH tengjast klínískar þjónusturannsóknir gæðaúttektum og virkum grunnrannsóknum • Starfsfólk LSH stundar umfangsmikið rannsóknarsamstarf við innlenda og erlenda aðila

  11. Áhirf kennslu á þjónustuÁhrif þjónustu á kennslu • Í samningi LSH og HÍ er gert ráð fyrir nánu samstarfi sviðsstjóra (LSH) og forstöðumanns “samsvarandi” fræðasviðs (HÍ), sé ekki um sama aðila að ræða • Stefnumótun, jafnvel er varðar klíníska þjónustu, getur mótast af þörfum kennslu • Forstöðumennska fræðasviða í læknadeild og hjúkrunardeild er í mótun

  12. Áhirf kennslu á þjónustuÁhrif þjónustu á kennslu • Nemar í heilbrigðisvísindum, læknanemar, unglæknar, hjúkrunarnemar, læra það sem fyrir þeim er haft! • Fyrirmyndir mikilvægar: “Practice what you preach” • Það tekur mun skemmri tíma að kveða niður hið jákvæða en að byggja það upp • Nemandi getur skipt um karakter við að skipta um deild!

  13. Hvert stefnir? • Þegar rót sameiningarferilsins gengur yfir gefst tækifæri til meiri festu í háskólastarfi LSH • Betra skipulag kennslu og rannsókna leiðir til betri þjónustu • Fjölgun nemenda gerir jafnframt meiri kröfur til endurskipulagningar starfsþjálfunar, þátttöku fleiri sjúkrastofnana til að koma í veg fyrir myndun nýrra “biðlista”; biðlista þeirra sem þurfa t.d að ljúka kandidatsárinu

  14. Hvert skal stefna? • Auka þarf samstarf LSH, læknadeildar einkastofa/stofnana og heilsugæslu • Bæta skipulagning “blokka” aðstoðarlækna • Auka samstarf við erlendar kennslustofnanir • Sækja viðurkenningu náms og þjálfunar hérlendis • Formfesta námsdvalir erlendra lækna á Íslandi • Tryggja framhaldsnám íslenskra lækna erlendis og tengja sérnámi hérlendis

  15. Staða heilbrigðisvísindadeilda innan HÍ, innan LSH, milli HÍ og LSH(!) • Gerðar verða meiri kröfur til gegnsærrar fjármálastjórnar • Gera þarf úttekt á raunverulegum kennslukostnaði • Fylgjast þarf sérstaklega með skiptingu fjármuna innan HÍ • Byggingamál heilbrigðisvísindadeilda s.s. læknadeildar þurfa að komast í forgang innan HÍ (byggingalega ekki um eina deild að ræða) • Kennarar læknadeildar (læknar LSH!) hafa sérstöðu og eiga takmarkaða samleið með öðrum háskólakennurum (m.a. vegna klínískra starfa) • Eitt verkefni – tvær stofnanir – tvö ráðuneyti

  16. Framtíðarverkefni • Þverfaglegt samstarf heilbrigðisstétta • Kennsla, ástundun professionalisma • Notkun/söfnun heilbrigðisupplýsinga (health informatics), rafræn sjúkraskrá • Líftækni og líftækniupplýsingar (bioinformatics) • Heilsuhagfræði og heilbrigðisstjórnun • Tæki og tækni í lífvísindum (biotechnology) • Gagnreynd nálgun og meðferð • “Að gera betur og betur” (Gæðastarf, “Clinical improvement action)

  17. Professionalismi/Fagmennska • Að átta sig á eðli “starfsins” - læknaeiður • Að sýna hlutverki sínu virðingu • Að sýna sjúklingum virðingu og skilning • Að sýna samstarfsfólki virðingu (teymi) • Að virða stöðu yfirmanna • Að kenna þeim sem geta af þér lært • Að átta sig á ábyrgð er felst í skráningu, sjúkraskrám, eldri upplýsingum, atvikaskráningu, • Að þekkja eigin takmörk og að leita sér hjálpar • Að virða þagnarskylduna • Að “standa á rétti sínum” á réttum tíma og við réttar aðstæður “Newer let the practice of medicine be replaced by the business of medicine”

  18. Samskiptafletir LSH og Ld HÍ • Skrifstofa kennslu, vísinda og þróunar LSH • Svið (LSH) – fræðasvið Ld • Háskólaspítali: samþáttun kennslu, rannsókna og þjónustu • Sameiginleg tækifæri t.d. í húsnæðismálum: Kennsluver Lífvísindasetur Húsnæði fyrir sjúklingamiðaða nálgun Við höfum dregist átakanlega aftur úr er varðar aðstöðu Eitt verkefni – tvær stofnanir

  19. Globalisation:Bólginn ökkli og útbrot eftir ferðalag í Þýskalandi

More Related