90 likes | 235 Views
Lýðræði og vald. Lýðræðishugmyndir og þjóðfélagsþróun bls. 51. Iðnbylting og hugmyndafræði. Iðnbyltingin Kapitaliskt kerfi Verðmætasköpun Mannfjölgun Borgir Stéttir: borgarastétt og verkalýður Ný hugmyndafræði – borgaraleg hugmyndafræði. Hugmyndafræði Lýðræðishugmyndir
E N D
Lýðræði og vald Lýðræðishugmyndir og þjóðfélagsþróun bls. 51 Hvað er stjórnmálafræði?
Iðnbylting og hugmyndafræði Iðnbyltingin • Kapitaliskt kerfi • Verðmætasköpun • Mannfjölgun • Borgir • Stéttir: borgarastétt og verkalýður • Ný hugmyndafræði – borgaraleg hugmyndafræði Hvað er stjórnmálafræði?
Hugmyndafræði • Lýðræðishugmyndir • Áður fyrr þjónaði fólkið valdhöfum, eigna- og forréttindastréttum. Valdið var sköpunarverk guðs og átti bara að vera hjá þeim sem höfðu það. • Lýðræðishugmyndirnar snéru þessu við … stjórnvöld fá vald sitt frá fólkinu (lýðnum) og eru þjónar fólksins, eiga að gera það sem fólk vill að sé gert, þeir gera það í umboði fólksins (kosningar). Hvað er stjórnmálafræði?
Lýðræðisheimspekingar og hugmyndir • Montesquie - þrískipting valdsins • J. S. Mill og J. Rousseau – þjóðfélagssáttmáli og frelsi • K. Marx – sósíaliskt lýðræði og jöfnuður • Stjórnarskrár og hugmyndafræði þeirra Hvað er stjórnmálafræði?
Stjórnarskrár og lýðræðiskerfi • Stjórnarskrár fela í sér grunnlög, mannréttindi og lýðræðisskipulag. • Íslenska stjórnarskráin er upphaflega afrit af þeirri dönsku frá 1974. Hún hefur lítið breyst. Hvað er stjórnmálafræði?
Lýðræðiskerfið í USAvar hannað með stjórnarskránni 1776 Hvað er stjórnmálafræði?
Lýðræðishugsun í verki • Byrja að sjást á 18. öld og þróast mjög á 19. öld. Stjórnarskrár, réttindi, kosningaréttur og löggjafarþing verða til. • Lýðræðishugmyndirnar komast verulega í gang (í framkvæmd) á 20. öldinni og eiginlega þá bara á vesturlöndum. Hvað er stjórnmálafræði?
Iðnþróun og samþjöppun valds • Með þróun iðnvæðingar, vaxtar í stjórnsýslu og efnahagskerfi koma upp sterk regluveldiseinkenni sem fela í sér samþjöppun valds í litlum hópum. • Lýðræðið felur í sér vald til fjöldans. Regluveldisþróunin er því andstæða lýðræðisþróunar í megin atriðum. Hvað er stjórnmálafræði?
Lýðræði eða fámenningsvald • Aukið vald hefur færst til fjöldans, lýðræði er staðreynd, en spurningin er um ásýnd þess. • Valdasamþjöppun er mikil í hendur fámennra hópa, það er líka staðreynd. • Engu að síður er ekki hægt annað en að tala um og skilgreina vesturlönd og fleiri lönd sem lýðræðisleg. • Kenningar um lýðræði hjálpa til við skilning á lýðræðishugtakinu og lýðræðið í verki. Hvað er stjórnmálafræði?