100 likes | 513 Views
Meira af vali neytenda. Kafli 5. Myndræn útleiðsla eftirspurnarferils. Lækkum verð vöru á x-ás =>Tekjuband færist út. Hvað gerist fyrir eftirspurn vöru á x-ás? Teiknum tengsl eftirspurn eftir vöru x og verðs hennar. Breytingar tekna og eftirspurnar. Aukning tekna=>tekjuband hliðrast út
E N D
Meira af vali neytenda Kafli 5
Myndræn útleiðsla eftirspurnarferils Lækkum verð vöru á x-ás =>Tekjuband færist út. Hvað gerist fyrir eftirspurn vöru á x-ás? Teiknum tengsl eftirspurn eftir vöru x og verðs hennar
Breytingar tekna og eftirspurnar Aukning tekna=>tekjuband hliðrast út Í kjölfarið mun neysla beggja varanna aukast=>báðar vörurnar eru venjulegar (e. Normal) Skilgreinum ný hugtök: • Tekju-neysluferil (e. Income Consumption Curve) • Engel ferill sem sýnir tengsl tekna og neyslu og er með jákvæðan halla fyrir venjulegar vörur
Tekjuteygni á nýjan leik Höfum áður skilgreint tekjuteygni Formerki hennar sýnir hvort varan er venjuleg vara eða óæðri vara Halli tekju-neysluferils segir okkur formerki teygninnar Jákvæður halli ferilsins=>Báðar vörurnar eru venjulegar Neikvæður halli ferilsins=>Önnur hvor varan er óæðri Takið eftir því að báðar vörurnar eru ekki óæðri í einu. Sumar vörur verða að vera venjulegar vörur
Tekju-neysluferlar og tekjuteygni Byrjum í punkti e Við tekjuaukningu endum við í • punkti b=>Báðar vörur hafa aukist=>Venjulegar vörur • punkti c=>Vara á y-ás óæðri en vara á x-ás venjuleg • öfugt ef við endum í punktinum a Áyktun: Alltaf er a.m.k. ein vara venjuleg vara
Formerki tekjuteygni getur breyst Stundum breytist vara úr því að vera venjuleg vara í óæðri vöru. Einstaklingur sem er mjög tekjulítill eykur neyslu á hamborgurum í kjölfar aukningar tekna. Þegar tekjur hans aukast enn meira dregur hann úr neyslu hamborgara en borðar nú meira af nautakjöti í staðinn. Engel ferill með jákvæðan halla í fyrstu en síðan verður halli ferilsins neikvæður.
Áhrif verðbreytingar á eftirspurn Verðhækkun vöru hefur tvenns konar áhrif Staðkvæmdaáhrif (tilfærsluáhrif): • Neytandi skiptir út vöru sem er hlutfallslega dýrari í stað vöru sem er hlutfallslega ódýrari, þannig að hann sé jafngildur fyrir og eftir breytingu. • Jafngildir að kaupmætti sé haldið föstum. Tekjuáhrif: • Neytandi hefur nú minni kaupmátt vegna verðhækkunarinnar og kaupir minna af vörum í kjölfar hennar. Heildaráhrif á vöru=Tilfærsluáhrif+Tekjuáhrif
Tilfærslu- og tekjuáhrif Verðlækkun á bjór tekjubandið færist út. Tilfærsluáhrifin: Breytt verðhlutföll valda aukningu á bjór sem hefur lækkað hlutfallslega. • úr e1 í e* Tekjuáhrifin: Aukning rauntekna gerir okkur kleift að auka neyslu beggja vara. • úr e* í e2
Tilfærslu- vs. tekjuáhrif Í fyrra dæminu virkuðu áhrifin til einnar áttar. • Þ.e. verðlækkun jók magn esp. bæði við tilfærslu- og tekjuáhrif. Ef vara er óæðri og tekjuáhrifin eru nógu sterk gætu þau yfirgnæft tilfærsluáhrifin. => Lögmálið um eftirspurn (e. Law of demand) brestur og eftirspurnarferill er upphallandi!! Þetta er kallað Giffen vara
Giffen vara Hér eru bíómiðar óæðri vara. Við verðlækkun þeirra valda tilfærsluáhrifin aukningu á notkun bíómiða. Tekjuáhrifin leiða hins vegar til minnkunar á notkun bíomiða og aukningu notkunar á miðum á körfuboltaleiki. Minnkunin er meiri en aukningin sem nam tilfærsluáhrifunum og því eru heildaráhrifin neikvæð þ.e. minnkun á bíóferðum.