520 likes | 830 Views
David L. Nelson and Michael M. Cox. Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition. Chapter 23: Hormonal Regulation. Almenn atriði um hormón Hormón eru framleidd í innkirtlum og þeim er seytt út í blóðrás til marklíffæra/markfrumna Styrkur hormóna í plasma er mjög lágur
E N D
David L. Nelson and Michael M. Cox Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition Chapter 23: Hormonal Regulation Boðmiðlun og hormón
Almenn atriði um hormón Hormón eru framleidd í innkirtlum og þeim er seytt út í blóðrás til marklíffæra/markfrumna Styrkur hormóna í plasma er mjög lágur og er yfirleitt mældur með radioimmunoassay Boðmiðlun og hormón
Flokkun hormóna Eftir efnafræðilegri byggingu Eftir almennum efnafræðilegum eiginleikum: fituleysin og vatnleysin Eftir starfsháttum: Hópur I og II Boðmiðlun og hormón
Viðtakar og eiginleikar þeirra Viðtakar á frumuhimnu og viðtakar innan frumu Tvö meginsvæði (domains) á viðtökum, annað binst hormóni, hitt miðlar boði innan frumu Hugtökin signal transduction, signal amplification og second messenger Boðmiðlun og hormón
12-40 Boðmiðlun og hormón
Hópur I Fituleysin: sterar, skjaldkirtilshormón og kalsítríól Flutt með plasmapróteinum Viðtaki er innan frumu Hafa áhrif á genatjáningu og próteinsmíð Verkan er hæg og langvinn Helmingalíf er langt Helstu atriði í byggingu sterahormóna og smíð sterahormóna frá kólesteróli Boðmiðlun og hormón
Hópur II Vatnsleysin: amín og peptíð Peptíðhormón eru smíðuð sem prehormón og prepróhormón Verða fyrir breytingum eftir umritun (post-translational modification) Ábót sykrueininga, myndun dísúlfíðtengja Boðmiðlun og hormón
Hópur II Viðtaki er á ytra borði frumuhimnu Nota innri boðefni (second messenger) Verkan er fljót og skammvinn Helmingalíf er stutt Boðmiðlun og hormón
Hópur II Innri boðefni cAMP cGMP Fosfóinósitól Kalsíum Boðmiðlun og hormón
Hópur II Vatnsleysin: amín og peptíð Peptíðhormón eru smíðuð sem prehormón og prepróhormón Verða fyrir breytingum eftir umritun (post-translational modification) Ábót sykrueininga, myndun dísúlfíðtengja Boðmiðlun og hormón
Stýring hormónaseytingar –skjaldkirtilshormón Hormónaseytingu er stýrt, oft með stigveldi (hierarchy) TRH (thyrotropin releasing hormone, trípeptíð úr undirstúku) stýrir smíð TSH TSH (thyroid stimulating hormone, peptíð úr fremri hluta heiladinguls) stýrir smíð T3 og T4 Boðmiðlun og hormón
Skjaldkirtilshormón Skjaldkirtilshormónin T3 og T4 eru fituleysnar afleiður týrósíns, sem bætt hefur verið á joði Gerð úr tveimur týrosínleifum, tengdum etertengi með 3 (T3) eða 4 joðatóm (T4) Stærð skjaldkirtils er breytileg og háð joðmagni fæðu Skjaldkirtill Íslendinga er lítill (11-15 grömm) og joðríkur Ef joð er mjög lítið í fæðu, stækkar kirtillinn. Joð kemur einkum úr sjávarfangi. Joðneysla Íslendinga hefur minnkað á undanförnum árum, einkum meðal ungs fólks. Víða erlendis er joðíði bætt út í matarsalt. Boðmiðlun og hormón
Sterahormón - Bygging Sterahormónum má skipta í fimm flokka. Prógestin C21-sterar. Sykursterar (glucocorticoids) C21-sterar. Saltsterar (mineralocortocoids) C21-sterar. Karlhormón (androgens) C19-sterar. Kvenhormón (oestrogens) C18-sterar. Boðmiðlun og hormón
Nafngiftakerfið getur verið mjög upplýsandi um byggingu steranna. Hýdroxýlhópur = ól. Ketóhópur = ón. Tvítengi = en. Boðmiðlun og hormón
10-19 Boðmiðlun og hormón
Sterahormón - Smíð Hliðarkeðjan sem tengist C-atómi nr. 17 er stytt um 6 kolefnisatóm (C21-sterar), eða alveg klippt af (C19-sterar, C18-sterar). Í kvenhormónum er meþýlhópur í stöðu 19 numinn brott, og hringur A verður arómatískur. Lykilhvörf í sterasmíð eru hýdroxýleringar fyrir tilstuðlan sýtókróms P-450. Það gegnir einnig hlutverki í afeitrunarferlum og hvörfunum krabbameinsvaldandi efna. Hýdroxýlhópar geta hvarfast í ketóhópa, tvíbindingar flust til eða afoxast. Boðmiðlun og hormón
21-46 Boðmiðlun og hormón
Sterahormón - Smíð Pregnenólón er lykilefni í smíð allra sterahormóna frá kólesteróli. Það er forstig allra annarra sterahormóna. Boðmiðlun og hormón
21-47 Boðmiðlun og hormón
Sterahormón - Sykur- og saltsterar Sykur- og saltsterar myndast frá prógesteróni með mjög sérhæfðum hýdroxýleringum. Til eru innkirtlasjúkdómar þar sem virkni sérhæfðra hýdroxýlasa er skert. Manngerðar steraafleiður (prednisolone, prednisone) eru notaðar sem bólgueyðandi lyf Boðmiðlun og hormón
10-19 Boðmiðlun og hormón
10-19 Boðmiðlun og hormón
Sterahormón – Karlhormón Karlhormón (andrógen) eru einnig smíðuð frá prógesteróni. Sum þeirra eru framleidd í nokkrum mæli í nýrnahettum. Eins og önnur sterahormón eru þau afvirkjuð með ýmsum umbreytingum og skiljast oft út í þvagi sem súlfat- eða glúkúroníðafleiður. Slíkar afleiður eru mældar í þvagi ef grunur er um misnotkun vefjamyndandi stera. Boðmiðlun og hormón
10-19 Boðmiðlun og hormón
Sterahormón – Kvenhormón Kvenhormón (östrógen) myndast frá andrógenum. Í sumum tegundum brjóstakrabba þurfa æxlisfrumur á östrógenum að halda til að skipta sér. Ensímið arómatasi hvetur hvörfin þegar hringur A verður arómatískur, hindrar hans lofa góðu sem lyf við brjóstakrabba. Boðmiðlun og hormón
10-19 Boðmiðlun og hormón
Tamoxífen keppir við östrógen um tengsl við viðtaka, en tamoxífen-viðtaka-komplex hefur ekki áhrif á umritun gena. Boðmiðlun og hormón
12-40 Boðmiðlun og hormón
Kvenhormón Prógesterón er prógestin (prógestagen, gestagen), smíðað í tveimur skrefum frá pregnenólóni. Það veldur því að fósturvísir festist við legþekju og ýtist inn i hana sex dögum eftir frjóvgun. Getnaðarvarnarlyf eru afleiður prógesteróns og östrógena sem valda tímabundinni ófrjósemi kvenna. Þau hindra egglos, draga úr ferð sáðfrumna og koma í veg fyrir að fósturvísir festist í legþekju. Þau eru þannig hönnuð að þau ummyndast lítið í lifur. Boðmiðlun og hormón
21-46 Boðmiðlun og hormón
12-40 Boðmiðlun og hormón
Helstu umbreytingar stera Lögð er áhersla á að nemendur þekki helstu flokka sterahormóna (fremur en formúlur). Helstu hvörf í sterasmíð eru hýdroxýleringar. Hýdroxýlhópar geta hvarfast í ketóhópa, tvíbindingar flust til eða afoxast. Sterahormón eru afvirkjuð með ýmsum hætti, sjá karlhormón. Boðmiðlun og hormón