1 / 11

UT dagurinn 2006 Rafrænir lyfseðlar frá lækni til apóteks

UT dagurinn 2006 Rafrænir lyfseðlar frá lækni til apóteks. Benedikt Benediktsson Verkefnisstjóri heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti. Rafrænir lyfseðlar. Forsaga Hvað Hvers vegna Framtíðin. Forsaga. Rafrænar lyfseðilsupplýsingar

zanthe
Download Presentation

UT dagurinn 2006 Rafrænir lyfseðlar frá lækni til apóteks

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. UT dagurinn 2006Rafrænir lyfseðlarfrá lækni til apóteks Benedikt Benediktsson Verkefnisstjóri heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

  2. Rafrænir lyfseðlar • Forsaga • Hvað • Hvers vegna • Framtíðin

  3. Forsaga • Rafrænar lyfseðilsupplýsingar • Lyfseðlar ásamt reikningum sendir rafrænt frá apótekum til TR frá 2000 • Lyfjagagnagrunnur frá 2005 • Lyfseðlar frá læknum til apóteka • Tilraunaverkefni á Húsavík frá 2001 • Tilraunaverkefni á Akureyri frá júní 2003 • Langur prufutími / mikilvæg reynsla

  4. Rafrænn lyfseðill - hjá lækni • Læknir velur að senda lyfseðil frá tölvunni í stað þess að prenta • Læknir getur valið að senda lyfseðil alla leið í ákveðið apótek eða láta seðilinn bíða í lyfseðlagátt

  5. Rafrænn lyfseðill - í apóteki • Ef læknir valdi að senda beint í apótek dettur lyfseðillinn beint inn í afgreiðslukerfi apóteks • Hafi læknir valið að láta lyfseðilinn bíða í gáttinni sækir apótek lyfseðilinn í gáttina að ósk skjólstæðingsins

  6. Á milli læknis ogapóteks er lyfseðlagátt • Lyfseðlagáttin • áframsendir lyfseðla beint í apótek þegar það á við • Geymir þá lyfseðla sem læknir ákveður að senda þangað • Geymir fjölnota lyfseðla • Örugg samskipti yfir internet bæði við kerfi heilsugæslustöðvar og apóteks

  7. Ferlið – einfölduð mynd

  8. Ástæður • Öryggi • Öryggi • Öryggi • Þjónusta • Sparnaður Væntingar um ávinning • Öruggari meðferð lyfseðla • Betri þjónusta við okkur sem sjúklinga

  9. Hvenær gerist þetta? • Tilraunaverkefni er í gangi á Akureyri • Innleiðing á þessu ári • Notendur sjúkraskrárkerfisins Sögu á heilsugæslustöðvum og sjúkrahúsum • Öll apótek • Að því loknu • Sérfræðilæknar og notendur annarra sjúkraskrárkerfa

  10. Hvað býr í framtíðinni Aðgangur að öllum lyfjaávísunum sjúklings á einum stað Gríðarlega mikilvægt öryggisatriði

  11. Góðar stundir

More Related