180 likes | 464 Views
Diabetes insipidus. María Þorsteinsdóttir Læknanemi. Diabetes insipidus. Diabainein: Gríska, “Að renna”, “fara í gegn” Insipidus: Latína, “Bragðlaust” Sjaldgæfur sjúkdómur, einkum sjaldgæft meðal barna DI einkennist af polyuriu og polydipsiu, þvagið er þunnt (250 mosmol/kg).
E N D
Diabetes insipidus María Þorsteinsdóttir Læknanemi
Diabetes insipidus • Diabainein: Gríska, “Að renna”, “fara í gegn” Insipidus: Latína, “Bragðlaust” • Sjaldgæfur sjúkdómur, einkum sjaldgæft meðal barna • DI einkennist af polyuriu og polydipsiu, þvagið er þunnt (250 mosmol/kg). • Polyuria: Þvagútskilnaður sem er meiri en 3L/dag hjá fullorðnum og 2L/m2 í börnum. • Orsakast af brenglun á verkan ADH (vasopressin) hórmónakerfinu
Myndun ADH • ADH ( Antidiuretic hormone),Vasopressin, er taugahormón sem myndast í frumubol taugunga, sem staðsettir eru í undirstúkunni • Frumur í paraventricular frumuklasanum (PVN) og í supraoptic frumuklasanum (SON) mynda ADH (og oxytócín) Símar taugafrumanna í PVN og SON liggja til aftari heiladinguls (taugadinguls) • ADH-blöðrur flytjast eftir símanum og geymast í taugungsendum í taugadingli • Þaðan seytist vasópressín út í blóð, þegar boð berast þar um til frumanna
Þættir sem stýra seytun ADH • Mikilvægasti stjórnþátturinn er osmóstyrkurinn, sem er skynjaður af osmónemum • Aukinn osmóstyrkur utanfrumuvökvans => aukin seytun • Blóðrúmmál og/eða blóðþrýstingur • Aukið blóðrúmmál eða blóðþrýstingur => minnkuð seytun • AII Angiotensin II • Aukinn [AII]p => aukin seytun • ANP (Atrial natriuretic peptide) • Aukinn [ANP]p => minnkuð seytun • Osmónemarnir viðrast vera staðsettir í circumventricular organs sem eru utan blood brain barrier, og þá aðallega í OVLT (organum vasculosum lamina terminalis) , og e.t.v. einnig SFO (subfornical organ) • Þorstastöðvarnar eru hliðlægt í undirstúkunni
Áhrif ADH • Hlutverk ADH • Draga úr vatnsútskilnaði í nýrum í gegnum V2 viðtaka • stýrir gegndræpinu fyrir urea neðst í safnrásunum Í gegnum sérhæfðar urea-ferjur UT1 og UT4 • Miðlar æðasamdrætti í gegnum V1 viðtaka í æðaþeli. • Á holhlið safnrása sest ADH á V2 viðtaka sem er G-prótein tengdur viðtaki. • Það miðlar ísetningu vatnsganga AQP2 á holhlið frumanna, einnig tjáningu AQP2-gensins • ADH stýrir því breytanlegu vatnsgegndræpi í safnrásum
Diabetes insipidusFlokkun • Central diabetes insipidus • Skortur á ADH. Sjúkdómur í hypothalamus, í supraoptic eða paraventricular nuclei eða í eftri hluta supraopticohypophyseal brautar • Nephrogenic diabetes insipidus • Mótstaða nýrna gegn áhrifum ADH, að hluta til eða alger. Minnkuð geta nýrna til að þétta þvag • Dipsogenic DI • er ákveðið form af primary polydipsia, orsakast af óeðlilegum þorsta og gríðarlegri inntöku af vökva. • Óeðlileg starfsemi þorstastöðva • Polyurian er viðeigandi svörun við aukinni vatnsinntöku
Orsakir Central diabetes insipidus • Idiopathic DI. • 30-50% tilfella. Eyðing hormónseytandi fruma í hypothalamic nuclei. Talið autoimmune orsakað • Tumor • Primer cancer • Metastasar (lungu, hvítblæði, eitlakrabbamein) • Ífarandi sjúkdómar, infiltrative disorders • Langerhans cell histiocytosis • Sarcoidosis
Orsakir Central diabetes insipidus • Familial disease, Familial neurohypophyseal DI • Stökkbreyting á geni semframleiðir Arginine vaspressin (AVP) precursor • Uppsöfnun á AVP precursor í frymisneti (ER) í magnocellular frumum í SON og PVN í undirstúku, hypothalamus • Aðgerð á heila eða trauma • Anorexia nervosa • Cerabral dysfunction, oftast væg einkenni, orsakast af auknum þorsta • Post-Supraventricular tachycardia • Transient polyuria • Minnkuð seyting á ADH seytun og aukin ANP • Wolfram syndrome • Stökkbreyting á ER geninu Wolframin, óþekkt verkan, tjáð í brisi,SON,PVN • Veldur CDI, diabetes mellitus, optic atrophy og heyrnaleysi.
Nephrogenic diabetes insipidus • Hereditary Nephrogenic DI – algengasta ástæðan í börnum, sjaldgæfur sjúkdómur • Vasopressin 2 receptor gene mutation, X litningur • Aquaporin 2 gene mutation • Lithíum eitrun • 20% sjúklinga á krónískri meðferð • Minnkuð þéttni ADH viðtaka í nýrum • Hyperkalsemía • Í basolateral himnu TAL er Ca næmir viðtakar, þeir miðla lokun á K göngum á holhlið. Það dregur úr osmólarfallanda í medullunni. • Virkjun Ca næmra viðtakar á holhlið í dýpri safnrásum í hyperkalsemiu dregur úr antidiuritica virkni ADH
Vatnskortspróf til að meta virkni ADH • Vatni haldið frá sjúklingi og kannaður þvagútskilnaður, þvag osmólalitet, blóð osmólalitet og þyngdartap. • Ekki gert hjá nýburum og smábörnum, þeim er gefið ADH. • Við dipsogenic DI og sálræna polýdipsíu verður þétting á þvagi. • Ef það gerist ekki þá er gefið ADH og svörun könnuð. Aðgreinir central og nephrogenískan DI • Mæla ADH í plasma
Central diabetes insipidus Meðferð • Desmopressin • Er ADH líkt mólíkúl • Antidiuritica áhrif, mjög lítil vasoconstriction áhrif • Þarf að gæta að neyta ekki of mikils vatns • Chlorpropamide • Eykur svörun nýrna fyrir ADH og Desmopressin • Carbamazepine • Eykur svörun fyrir ADH • Clofibrate • Eykur ADH losun
Nephrogenic diabetes insipidusmeðferð • Hereditary Nephrogenic DI • Þarf að greina og meðhöndla strax, hætta á greindarskerðingu vegna endurtekinnar dehydratationar og hypernatremiu • Minnka salt og prótein í matarræði og diuretica (thiazide) • Gefa oft vatn að drekka, 2 klst fresti, stöðug gjöf í magasondu í alvarlegustu tilfellunum • Venja börn á að tæma blöðruna oft, hætta á hydronephrosu, blöðrustækkun • Lithium • Hætta töku lyfsins • Amiloride. Dregur úr innflæði lithium í frumur safnganga með því að loka Na göngum
Mismunagreiningar • Orsakir pólýuríu: • Diabetes mellitus • Hypókalemía • Hyperkalsemía • Krónísk nýrnabilun • Diabetes insipidus • Sálræn pólýdipsía
Heimildaskrá • Machinie M, Cosi Gianluca, Genovese E. Central diabetes insipidus in children and young adults.The New England Journal of Medicine.2000.Okt 5.343(14):998-1007 • Up to date • Causes of central diabetes insipidus • Treatment of central diabetes insipidus • Causes of nephrogenic diabetes insipidus • Treatment of nephrogenic diabetes insipidus • Fyrirlestur Sighvats Sævars Árnasonar. Lífeðlisfræði B, Læknisfræði HÍ. 2005. Nýrnastarsfsemi 3.hluti • Fyrirlestur Ólafar Sigurðardóttur. Meinefnafræði, Læknisfræði HÍ.2006. Heiladingull