1 / 99

Hagvöxtur um heiminn

Hagvöxtur um heiminn. Þorvaldur Gylfason. yfirlit. Myndir af hagvexti Rætur hagvaxtar Sparnaður og fjárfesting Hagkvæmni Frívæðing Stöðugt verðlag Einkavæðing Menntun Fjölhæfni Stofnanir Reynslurök. Hagvöxtur í bráð og lengd. Framleiðslu geta. Hagvöxtur til lengdar. Framleiðsla.

zeno
Download Presentation

Hagvöxtur um heiminn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hagvöxtur um heiminn Þorvaldur Gylfason

  2. yfirlit • Myndir af hagvexti • Rætur hagvaxtar • Sparnaður og fjárfesting • Hagkvæmni • Frívæðing • Stöðugt verðlag • Einkavæðing • Menntun • Fjölhæfni • Stofnanir • Reynslurök

  3. Hagvöxtur í bráð og lengd Framleiðslugeta Hagvöxtur til lengdar Framleiðsla Landsframleiðsla Hæð Hagsveiflur í bráð Lægð Tími

  4. Hagvöxtur í bráð og lengd Til að greina hreyfingar landsframleiðslunnar frá ári til árs, það er í bráð,þarf skammtímaþjóðhagfræði • Ýmist kennd við Keynes eða “nýklassísk” Til að greina þróun framleiðslugetunnar yfir löng tímabil þarf á hinn bóginn hagvaxtarfræði • Ýmist “nýklassísk” eða kennd við “innri hagvöxt”

  5. Ísland: landsframleiðsla á mann og framleiðslugeta 1945-2011 Hrun Stöðnun Mikil verðbólga: Yfir getu Hófleg verðbólga: Undir getu

  6. Að vaxa sundur eða saman Vestur-Þýzkaland : Austur-Þýzkaland Austurríki : Tékkóslóvakía Finnland : Eistland Taívan : Kína Suður-Kórea : Norður-Kórea Hagskipulag Írland : Grikkland Spánn : Argentína Botsvana : Nígería Singapúr : Malasía Máritíus : Madagaskar Kenía : Tansanía Taíland : Búrma Túnis : Marokkó Ör vöxtur Landsframleiðsla Hagstjórn? Hægur vöxtur Tími

  7. Að vaxa sundur eða saman Kína – Evrópa: 1:1 um 1400 1:20 1989 Land B: 2% á ári • Hagkvæmni • Hagskipulag • Hagstjórn Landsframleiðsla á mann Þrefaldur munur eftir 60 ár Land A: 0,4% á ári 60 0 Ár

  8. Rætur hagvaxtar: Fjárfesting og menntun + + + auðkennir jákvæð áhrif

  9. Rætur hagvaxtar: Fjárfesting og menntun Adam Smith vissi þetta, og meira, einnig Arthur Lewis + +

  10. Rætur hagvaxtar: Fjárfesting og menntun Robert Solow efaðist um langvinn áhrif + +

  11. Fleiri rætur hagvaxtar: Viðskipti, stöðugleiki, náttúra + + Arthur Lewis: X er viðskipti, stöðugleiki, gott veður

  12. Fleiri rætur hagvaxtar: Viðskipti, stöðugleiki, náttúra Ef x er erlend viðskipti, þá … + + +

  13. Fleiri rætur hagvaxtar: Viðskipti, stöðugleiki, náttúra + + En Solow réð ferðinni: langtímavöxtur er ytri stærð!

  14. Nýklassíska kenningin um ytri hagvöxt: solow • Rekur vöxt landsframleiðslu á mann yfir löng tímabil til einnar rótar: • Tækniframfarir • Hagvöxtur til langs tíma litið er því ónæmur fyrir hagstjórn, góðri eða vondri eftir atvikum. • “To change the rate of growth of real output per head • you have to change the rate of technical progress.” • ROBERT M. SOLOW

  15. Nýrri kenningar um innri hagvöxt: lewis Rekja vöxt landsframleiðslu á mann yfir löng tímabil til þriggja þátta: • Sparnaður • Hagkvæmni • Afskriftir • “The proximate causes of economic growth are the effort • to economize, the accumulation of knowledge, and the accumulation of capital.” • W. ARTHUR LEWIS

  16. Innri hagvöxtur í líkani harrods og domars Kenning Lewis um innri hagvöxt er náskyld líkani Harrods og Domars, þar sem hagvöxtur fer eftir þrem lykilstærðum: • Sparnaðarhlutfall • Hlutfall fjármagns og tekna • Afskriftir

  17. Einfalt líkan um innri hagvöxt Fjórar forsendur • S = I Sparnaður er jafn fjárfestingu • S = sY Sparnaður stendur í beinu hlutfalli við tekjur • I = K + K Fjárfesting felur í sér viðbót við fjármagnsstofninn • Y = EK Framleiðsla fer eftir magni og gæðum fjármagnsins

  18. Einfalt líkan um innri hagvöxt Tvö atferlisföll Sparnaðarfallið S s 1 Y s = sparnaðarhlutfall

  19. Einfalt líkan um innri hagvöxt Tvö atferlisföll Sparnaðarfallið Framleiðslufallið S Y E s 1 1 Y K s = sparnaðarhlutfall E = hagkvæmnistuðull

  20. Einfalt líkan um innri hagvöxt Reiknum dæmið: S = sY = I = K + K = Y/E + Y/E Röðum upp á nýtt: Y/E = sY - Y/E Margföldum með E og deilum með Y: Y/Y = sE - 

  21. Einfalt líkan um innri hagvöxt Sem sagt: • g = sE -  Hagvaxtarstigið er jafnt og • Sparnaðarhlutfallið sinnum • Hagkvæmni(hlutfall framleiðslu og fjármagns) mínus • Afskriftir

  22. Einfalt líkan um innri hagvöxt: harrod og domar Tvær forsendur Fast sparnaðarhlutfall Fast hlutfall fjármagns og tekna Þýðing fyrir hagvöxt hrein verg afskriftir

  23. Einfalt líkan um innri hagvöxt g = sE - d Þrjár setningar um hagvöxt Sparnaður eykur hagvöxt Hagkvæmni eykur hagvöxt Afskriftir draga úr hagvexti

  24. Einfalt líkan um innri hagvöxt: stöldrum við Takið eftir einu g = sE -  þýðir Það þarf lágmarkssparnað til að vaxa til að vega á móti afskriftum Sum lönd eru svo fátæk, að þau komast ekki upp á þröskuldinn og eru dæmd til neikvæðs hagvaxtar: fátæktargildra Er hægt að hjálpa þeim upp á þröskuldinn? Enginn sparnaður þýðir minni en engan hagvöxt

  25. Hversu margir þurfa að draga fram lífið á 1,25 dollurum á dag Hlutfall mannfjöldans (%)

  26. Hagvöxtur skiptir máli • Lífskjör okkar nú fara eingöngu, skv. skilgreiningu, eftir hagvexti á fyrri tíð • Iðnríkin eru rík, af því að þau uxu hratt yfir löng tímabil • Þróunarlöndin eru fátæk, af því að þau uxu ekki nógu hratt • Hvers vegna vaxa sum lönd hraðar en önnur? • Hvers vegna stakk t.d. Taíland Sambíu af á einum mannsaldri? • Erfitt að hugsa um nokkuð annað (Lucas)

  27. misvöxtur:Taíland og sambía • Taíland and Sambía stóðu framan af í svipuðum sporum, og uxu síðan í sundur • Taíland fylgdi vaxtarvænni hagstjórnarstefnu: frjáls viðskipti, stöðugt verðlag, einkaframtak, menntun VLF á mann 1965-2004 (US$ á verðlagi 2000) Taíland 4,7% á ári Sambía -1,5% á ári 1,06239= 10,4

  28. misvöxtur:svíþjóð og argentína • Argentína og Svíþjóð fylgdust að 1900-1930, og uxu síðan í sundur • Svíþjóð rækti fríverzlun, lýðræði, og jöfnuð, og forðaðist mikla verðbólgu • Argentína gerði ekkert af þessu VLF á mann 1900-2003 (US$ á verðlagi 1990) Svíþjóð 2,1% á ári Argentína 1,0% á ári 1,011103= 3,1

  29. misvöxtur:spánn og argentína • Argentína og Spánn fylgdust að 1965-1970, og uxu síðan í sundur • Spánn tók upp fríverzlun og hélt verðbólgu niðri með ESB-aðild og tók upp lýðræði • Argentína var óstöðug VLF á mann 1965-2004 (US$ á verðlagi 2000) Spánn 2,7% á ári Argentína 0,6% á ári 1,02139= 2,2

  30. misvöxtur:Botsvana og Nígería • Botsvana and Nígería fylgdust að1965-1970, og uxu síðan í sundur • Botsvana lagði rækt við menntun og stóð gegn spillingu • Fjármálaráðherra Nígeríu: “Olían gerði okkur að letingjum” VLF á mann 1965-2004 (US$ á verðlagi 2000) Botsvana 7,1% á ári Nígería 0,6% á ári 1,06539= 11,7

  31. misvöxtur:Máritíus og Madagaskar • Máritíus gerði margt vel og óx hratt • Madagaskar stóð í stað allan tímann af ýmsum ástæðum, skoðum þær á eftir VLF á mann 1965-2004 (US$ á 1990 verðlagi) Máritíus 4,3% á ári Madagaskar -1,2% á ári 1,05539= 8,1

  32. Máritíus Madagaskar

  33. Saga um tvö lönd

  34. Saga um tvö lönd

  35. Saga um tvö lönd

  36. Saga um tvö lönd

  37. Saga um tvö lönd

  38. Saga um tvö lönd

  39. Saga um tvö lönd

  40. Saga um tvö lönd

  41. Saga um tvö lönd

  42. misvöxtur:Máritíus og Madagaskar • Máritíus gerði margt vel og óx hratt • Madagaskar stóð í stað allan tímann af ýmsum ástæðum, þar á meðal voru: lítil rækt við fjárfestingu, viðskipti og menntun VLF á mann 1965-2004 (US$ á verðlagi 1990) Máritíus 4,3% á ári Madagaskar -1,2% á ári 1,05539= 8,1

  43. Framleiðslufallið: beint eða bogið? Cobb-Douglas framleiðslufall Y/L a < 1 þýðir jákvæða en minnkandi markaframleiðni fjármagns K/L

  44. Framleiðslufallið: beint eða bogið? Hagkvæmni fer eftir fjármagni á mann

  45. Framleiðslufallið: beint eða bogið? Y E 1 Framleiðslufallið er bein lína: Föst markaframleiðni fjármagns K

  46. Dæmi um innri hagvöxt Framleiðslufall, þar sem H = mannauður H er kostað með skatti á fjármagn, t = skatthlutfallið Fastur afrakstur fjármagns Hagkvæmni ræðst af skattheimtu Skattar til að fjármagna menntun örva hagvöxt!

  47. Líkan solows VLF vex jafnhratt og mannfjöldinn, svo að VLF á mann stendur í stað! Fjórar forsendur Full atvinna Fastur vöxtur fólksfjöldans Föst stærðarhagkvæmni Sparnaður er jafn fjárfestingu g = sE - d

  48. Líkan solows VLF vex jafnhratt og mannfjöldinn að viðbættum tækniframförum, svo að VLF á mann vex á hraðanum q Ein forsenda enn: Tækniframfarir Fastur vöxtur tækninnar Föst stærðarhagkvæmni g Hagvöxtur ræðst eingöngu af tækniframförum og er því ytri stærð!

  49. hlið við hlið:Innri og ytri hagvöxtur Innri hagvöxtur • g = sE - d • Y = EK • Y/L = EK/L • Aukinn sparnaður s örvar hagvöxt g og framleiðslu Y gegnum K • Aukin hagkvæmni E eykur hagvöxt g og framleiðslu Y Ytri hagvöxtur • g = q + n • g = s(Y/K) – d • Y/K = (q+n+d)/s • Y = (AL)aK1-a • = (AL)a(K/Y)1-aY1-a • Ya = (AL)a(K/Y)1-a • Y = AL(K/Y)[(1-a)/a)] • Y/L = A[s/(q+n+d)] • ef a = 0,5

  50. hlið við hlið:Innri og ytri hagvöxtur ef a = 0,5 Aukinn sparnaður s og aukin tækni og hagkvæmni A auka framleiðslu á mann Y/L

More Related