80 likes | 654 Views
Gerlaríki - Bakteríur. Bakteríur eru dreifkjarna frumur sem eru oftast færar um að lifa sjálfstæðu lífi. Þær vinna sér næringu úr næsta umhverfi, þær fjölga sér með skiptingu og margar geta hreyft sig. Margir Gerlar - þarfnast súrefni - geta lifað án súrefni
E N D
Gerlaríki - Bakteríur • Bakteríur eru dreifkjarna frumur sem eru oftast færar um að lifa sjálfstæðu lífi. • Þær vinna sér næringu úr næsta umhverfi, þær fjölga sér með skiptingu og margar geta hreyft sig. • Margir Gerlar • - þarfnast súrefni • - geta lifað án súrefni • - drepast í súrefni (loftfirrtar) • - eru frumbjarga • - eru ófrumbjarga og nærast á öðrum lífverum • - lifa í lifandi verum • - lifa á dauðum lífverum og kallast sundrendur eða rotverur
Mycobacterium tuberculosis (veldur tuberculosis) Staphylococcus aureus (veldur matareitrun) Vibrio cholerae (veldur kóleru) Camphylobakter jejuni (veldur matareitrun) Streptococcus pneumoniae (veldur lungnabólgu) Escherichia coli (veldur niðurgangi) Mismunandi Form og Lögun Sumar bakteríur geta hreyft sig úr stað með svipum, einni eða fleiri, sem hreyfast líkt og skipsskrúfa Skipta má lögun baktería í fjórar megin gerðir: kúlulaga, staflaga, gormlaga og bogna stafi Þær geta verið stakar, í pörum, í keðjum eða í klösum
Ófrumbjarga bakteríur 1. Rotlífi • Sækja fæðu úr líkama dauðra lífvera • Þar sem þær sundra lífrænum efnum • Fá orka til lífsstarfa • Fá hráefni til nýmyndunar á efnum til vaxtar og viðhalds eigin líkaman • Rotbakteríur eru nauðsynlegar í jafnvægi lífheimsins • Gerlar sjá um að skila mikilvægum næringarefnum aftur til jarðvega og vatns og eru mikilvægur hlekkur lífkeðjur náttúrunnar
Ófrumbjarga bakteríur2. Samlífi • Samlífsbakteríur lifa inni í eða utan á frumum annarrar lífveru • fá úr frumunum fæðu a) Samhjálp • Báðir njóta góðs af b) Gistilífi • Hýsillinn hefur ekki skaða af en bakterían nýtur góðs af c) Sníkjulífi • Hýsillinn hlýtur skaða af • Sjúkdómsvaldandi
Ófrumbjarga bakteríur 3. Sníkjulífi Stórátfrumu að eyða bakteríu • Ræktun: gerilfruma skipt sér á 20 mín. fresti • Rétt hitastig • Rétt næringarefni
Frumbjarga bakteríur 1. Ljóstillífun • Nýta sólarorku til að búa til sykur úr koltvíoxíði og vatni og láta frá sér súrefni. 2. Efnatillífun • Bakteríur sem breyta nitri loftsins í sölt sem plöntur geta notað sem hráefni Cyanobacterium Spirulina
Nýting og skaðsemi gerla • Við nýtum gerla við - matvælaframleiðslu - framleiðslu eldsneytis - framleiðslu lyfja, sýklalyf - hreinsun á skolpi - ræktun • Gerlar - skemma matvæli - menga drykkjarvatn - raska framleiðsluferlum í iðnaði - orsaka sjúkdóma - spilla uppskeru nytjaplantna