1 / 39

Arðsemismat verkefna Reiknilíkön í Excel Námskeið hjá Endurmenntun HÍ

Arðsemismat verkefna Reiknilíkön í Excel Námskeið hjá Endurmenntun HÍ . Markmið: Að gera þátttakendur færa um þróa reiknilíkön í Excel til að meta hvort verkefni eða fjárfesting er arðsöm eða ekki. Arðsemimat, yfirlit. 1. Mælikvarðar á arðsemi 2. Stofnkostnaður, fjármögnun

Mercy
Download Presentation

Arðsemismat verkefna Reiknilíkön í Excel Námskeið hjá Endurmenntun HÍ

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Arðsemismat verkefnaReiknilíkön í Excel Námskeið hjá Endurmenntun HÍ Markmið: Að gera þátttakendur færa um þróa reiknilíkön í Excel til að meta hvort verkefni eða fjárfesting er arðsöm eða ekki Páll Jensson

  2. Arðsemimat, yfirlit • 1. Mælikvarðar á arðsemi • 2. Stofnkostnaður, fjármögnun • 3. Rekstursáætlanir • 4. Efnahagsreikningur • 5. Fjárstreymi • 6. Áhættumat, næmnigreining • 7. Fýsileikakannanir, viðsk.áætlanir Páll Jensson

  3. Course Motto: Plan before act! Páll Jensson

  4. 1. Mælikvarðar á arðsemi • Núllpunktsgreining, framlegð • Tímagildi peninga, afvöxtun • Mælikvarðar: • Endurgreiðslutími (PBP), • Núvirði (NPV), • Innri vextir (IRR), • Ábata/Kostnaðar hlutfall (B/C Ratio) • Samanburður valkosta Páll Jensson

  5. Páll Jensson

  6. Samhengi IRR og NPV Páll Jensson

  7. Páll Jensson

  8. Try to see the big picture! Páll Jensson

  9. 2. Stofnkostnaður, fjármögnun • Aðferðir við að meta stofnkostnað • Rekstrarfjárþörf (Working Capital) • Fjármögnun • Hlutafé, lán, … (WACC) • Lán: Venjuleg, jafngreiðsla, kúla, ... • Afskriftir Páll Jensson

  10. Every small link is important! Páll Jensson

  11. Páll Jensson

  12. Páll Jensson

  13. Are all expenses necessary? Páll Jensson

  14. 3. Rekstraráætlanir • Markaðsáætlun (vörur, magn, verð) • Mat á rekstrarkostnaði (breytilegur, fastur) • Rekstursreikningur • Tekjuskattur • Arðgreiðslur Páll Jensson

  15. Páll Jensson

  16. Using models is like using glasses to see things better! Páll Jensson

  17. Páll Jensson

  18. We have built a great model! Páll Jensson

  19. 4. Efnahagsreikningur • Eignir: Veltufé + fastafjármunir • Skuldir: • Skammtímaskuldir • Langtímaskuldir • Eigið fé: Hlutafé + uppsafn. hagnaður • Kennitölur • Villuprófun! Páll Jensson

  20. Páll Jensson

  21. Kennitölur • Eiginfjárstaða (Debt Ratio) • Skuldaþekja (DSC, LLCR) • Greiðsluhæfi (Liquidity, Current Ratios) • Veltuhlutföll (Turnover Ratios) • Markaðsvirði (P/E, Internal Value) • “Arðsemi” (ROI, ROE) Páll Jensson

  22. Sure your model is debugged? Páll Jensson

  23. 5. Fjárstreymi (Cash Flow) • Ath vel muninn á rekstursreikningi og fjárstreymi (reikningar vs greiðslur) • Fjárstreymi útfrá EBITDA • Greiðslur: Skattar, vextir, afborganir, arður • Kennitölur fyrir fjárstreymi • Mælikvarðar á arðsemi (NPV, IRR) • Grafísk framsetning Páll Jensson

  24. Páll Jensson

  25. Páll Jensson

  26. You learn by reading the text, but also by thinking! Páll Jensson

  27. Páll Jensson

  28. Páll Jensson

  29. Páll Jensson

  30. Computer models are powerful! Páll Jensson

  31. 6. Áhættumat, næmnigreining • Næmnigreining (Sensitivity Analysis) • Einn þáttur í einu, línurit • Sviðsmyndir (Scenarios) • Mörgum þáttum breytt í einu, ekki myndræn • Monte Carlo Hermun (Simulation) • Slembuframköllun • Líkindadreifing IRR • Viðbætur við Excel (@Risk eða Crystal Ball) Páll Jensson

  32. Páll Jensson

  33. Páll Jensson

  34. Páll Jensson

  35. Pessimistic scenarios are more common than optimistic! Páll Jensson

  36. Hvað næst? Notkun líkansins • Gagnasöfnun: Mat á stofnkostn, fjármögnun, markaði og reksturskostn • Aðlaga líkanið að ykkar tilviki • Keyra líkanið (tilraunastofa) • Greining á niðurstöðum • Önnur sjónarmið/viðmið • Niðurstöður grunnur að fýsileikakönnun og viðskiptaáætlun Páll Jensson

  37. Remember, there is more to life than numbers! Páll Jensson

  38. Skýrsla um fjárhagsáætlun • Hluti af viðskiptaáætlun/fýsileikakönnun: • Samantekt • Bakgrunnur, markmið, afmörkun • Megin forsendur og gögn • Megin niðurstöður, grunntilvik • Áhættumat • Umræða, lokaorð • Heimildaskrá • Viðaukar: Töflur, gögn, ... Páll Jensson

  39. Have we achieved anything? Páll Jensson

More Related