420 likes | 1.11k Views
Arðsemismat verkefna Reiknilíkön í Excel Námskeið hjá Endurmenntun HÍ . Markmið: Að gera þátttakendur færa um þróa reiknilíkön í Excel til að meta hvort verkefni eða fjárfesting er arðsöm eða ekki. Arðsemimat, yfirlit. 1. Mælikvarðar á arðsemi 2. Stofnkostnaður, fjármögnun
E N D
Arðsemismat verkefnaReiknilíkön í Excel Námskeið hjá Endurmenntun HÍ Markmið: Að gera þátttakendur færa um þróa reiknilíkön í Excel til að meta hvort verkefni eða fjárfesting er arðsöm eða ekki Páll Jensson
Arðsemimat, yfirlit • 1. Mælikvarðar á arðsemi • 2. Stofnkostnaður, fjármögnun • 3. Rekstursáætlanir • 4. Efnahagsreikningur • 5. Fjárstreymi • 6. Áhættumat, næmnigreining • 7. Fýsileikakannanir, viðsk.áætlanir Páll Jensson
Course Motto: Plan before act! Páll Jensson
1. Mælikvarðar á arðsemi • Núllpunktsgreining, framlegð • Tímagildi peninga, afvöxtun • Mælikvarðar: • Endurgreiðslutími (PBP), • Núvirði (NPV), • Innri vextir (IRR), • Ábata/Kostnaðar hlutfall (B/C Ratio) • Samanburður valkosta Páll Jensson
Samhengi IRR og NPV Páll Jensson
Try to see the big picture! Páll Jensson
2. Stofnkostnaður, fjármögnun • Aðferðir við að meta stofnkostnað • Rekstrarfjárþörf (Working Capital) • Fjármögnun • Hlutafé, lán, … (WACC) • Lán: Venjuleg, jafngreiðsla, kúla, ... • Afskriftir Páll Jensson
Every small link is important! Páll Jensson
Are all expenses necessary? Páll Jensson
3. Rekstraráætlanir • Markaðsáætlun (vörur, magn, verð) • Mat á rekstrarkostnaði (breytilegur, fastur) • Rekstursreikningur • Tekjuskattur • Arðgreiðslur Páll Jensson
Using models is like using glasses to see things better! Páll Jensson
We have built a great model! Páll Jensson
4. Efnahagsreikningur • Eignir: Veltufé + fastafjármunir • Skuldir: • Skammtímaskuldir • Langtímaskuldir • Eigið fé: Hlutafé + uppsafn. hagnaður • Kennitölur • Villuprófun! Páll Jensson
Kennitölur • Eiginfjárstaða (Debt Ratio) • Skuldaþekja (DSC, LLCR) • Greiðsluhæfi (Liquidity, Current Ratios) • Veltuhlutföll (Turnover Ratios) • Markaðsvirði (P/E, Internal Value) • “Arðsemi” (ROI, ROE) Páll Jensson
Sure your model is debugged? Páll Jensson
5. Fjárstreymi (Cash Flow) • Ath vel muninn á rekstursreikningi og fjárstreymi (reikningar vs greiðslur) • Fjárstreymi útfrá EBITDA • Greiðslur: Skattar, vextir, afborganir, arður • Kennitölur fyrir fjárstreymi • Mælikvarðar á arðsemi (NPV, IRR) • Grafísk framsetning Páll Jensson
You learn by reading the text, but also by thinking! Páll Jensson
Computer models are powerful! Páll Jensson
6. Áhættumat, næmnigreining • Næmnigreining (Sensitivity Analysis) • Einn þáttur í einu, línurit • Sviðsmyndir (Scenarios) • Mörgum þáttum breytt í einu, ekki myndræn • Monte Carlo Hermun (Simulation) • Slembuframköllun • Líkindadreifing IRR • Viðbætur við Excel (@Risk eða Crystal Ball) Páll Jensson
Pessimistic scenarios are more common than optimistic! Páll Jensson
Hvað næst? Notkun líkansins • Gagnasöfnun: Mat á stofnkostn, fjármögnun, markaði og reksturskostn • Aðlaga líkanið að ykkar tilviki • Keyra líkanið (tilraunastofa) • Greining á niðurstöðum • Önnur sjónarmið/viðmið • Niðurstöður grunnur að fýsileikakönnun og viðskiptaáætlun Páll Jensson
Remember, there is more to life than numbers! Páll Jensson
Skýrsla um fjárhagsáætlun • Hluti af viðskiptaáætlun/fýsileikakönnun: • Samantekt • Bakgrunnur, markmið, afmörkun • Megin forsendur og gögn • Megin niðurstöður, grunntilvik • Áhættumat • Umræða, lokaorð • Heimildaskrá • Viðaukar: Töflur, gögn, ... Páll Jensson
Have we achieved anything? Páll Jensson