1 / 21

Aðalfundur LÍÚ 28. – 29. október 2004

Aðalfundur LÍÚ 28. – 29. október 2004. Fiskveiðistjórn fortíðar?. Finnbogi Jónsson Stjórnarformaður Samherja hf. Fiskveiðistjórnunarkerfið. Staðan eftir 20 ár? Kostir: Heildarniðurstaða jákvæð Mikil hagræðing í greininni Meiri verðmæti í aflanum

adia
Download Presentation

Aðalfundur LÍÚ 28. – 29. október 2004

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Aðalfundur LÍÚ 28. – 29. október 2004 Fiskveiðistjórn fortíðar? Finnbogi Jónsson Stjórnarformaður Samherja hf.

  2. Fiskveiðistjórnunarkerfið • Staðan eftir 20 ár? • Kostir: • Heildarniðurstaða jákvæð • Mikil hagræðing í greininni • Meiri verðmæti í aflanum • Ísl. sjávarútvegur stendur alm. á styrkum fótum • Ísl. sjávarútvegur nýtur trausts á erl. vettvangi og meðal viðskiptavina • Gallar (skv. alm. umræðu): • Forsendur úthlutunar í upphafi óréttlátar • Takmarkaðir möguleikar á nýliðun í greininni • Slæm áhrif á byggðaþróun

  3. Fiskveiðistjórnunarkerfið • Megingalli: - Sífelldar breytingar - Ekki sátt um kerfið

  4. Tilraun til sáttar: Auðlindanefnd • Kosin á Alþingi í júní 1988 • Til að fjalla um auðlindir sem eru eða kunna að verða þjóðareign • Til að kanna hvernig staðið skuli að gjaldtöku fyrir afnot af auðlindum • Hóflegt gjald m.t.t. kostnaðar

  5. Auðlindanefnd - niðurstöður • Brýnt að mótuð verði samræmd stefna • Heilsteyptur lagarammi • Fiskveiðistjórnunin: • Aflamarkskerfi • Gildistími úthlutunar sem lengstur • Frjálst framsal aflaheimilda • Greiðsla fyrir afnot stuðli að sátt

  6. Fiskveiðistjórnunarkerfið • Engin sátt...... ...samt sett á veiðigjald • Útfærsla: • 1. Veiðigjald 9,5% af framlegð • 2. Afsláttur 2004 - 2008 • 3. Aflaverðmæti og launahlutfall • 4. Olíukostnaður (magn fast) • 5. Annar kostnaður (fastur liður, framr.)

  7. Útreikningar á 9,5% veiðigjaldi 1989 - 2004

  8. Fiskveiðistjórn fortíðar? • Árið 2004 • Tilfærsla á aflamarki til dagabáta • Tilfærsla á aflamarki vegna línuívilnunar ...ekkert nýtt

  9. Þorskafli krókabáta í dagabáta- og klukkustundakerfi og afli umfram aflareynslu

  10. Fiskveiðistjórn fortíðar? Tveir fiskar...... ......verða að...... þrjátíu og tveimur !

  11. Fiskveiðistjórnunarkerfið • ,,Nýliðun” í gegnum smábátakerfið: 30%!!! …af heildaraflamarki. …Fortíð?

  12. Nútíð • Álagður kostnaður (,,skattur”) á skip í aflamarki 2004 1. Vegna veiðigjalds 876 millj. kr 2. Vegna dagabáta1 749 millj. kr 3. Vegna línuívilnunar1 381 millj. kr Samtals 2.006 millj. kr 1 M.v. leiguverð á aflaheilmildum á síðasta fiskveiðiári

  13. Saga útgerðar í aflamarki 1984 - 2004 • Gunnar Hámundarson ehf. í Garði • Eitt elsta útgerðarfélag landsins, stofnað 1911 • Fyrsti bátur smíðaður sama ár • Síðan þá 3 bátar • Þorvaldur Halldórsson (Valdi í Vörum og synir) • Gunnar Hámundarson GK 357 • Stærð 53 tonn, smíðaður 1954

  14. Úthlutað aflamark frá 1984 hjá Gunnari Hámundarsyni GK 357

  15. Hlutdeild Gunnars Hámundarsonar GK 357 úr leyfilegum heildarafla frá 1984

  16. ... og hvað er þá eftir af upphaflegri hlutdeild??? Skerðing: 43% á 20 árum!!!

  17. Gunnar Hámundarson GK 357 • Nú, árið 2004: 115 tonn • Sama hlutdeild og 1984: 202 tonn ...eða 75% meira!

  18. ,,Hann á afmæli í dag”… ...”Hann á afmæli hann” Gunnar Hámundarson GK 357

  19. Hann er 50 ára í dag... hann... Gunnar Hámundarson GK 357

  20. Afmælisbarnið • 30 ár frjálst - einu sinni 300 tonn á 10 dögum • 20 ár heft - nú 100 tonn á 300 dögum

  21. Fiskveiðistjórnun framtíðar • Hámörkun verðmæta • Rekjanleiki • Sjálfbærara veiðar • Stöðugleiki • Sátt FRÁ MIÐUM Í MAGA

More Related