1 / 11

Hvað er gott við að búa í Grundarfirði?

Hvað er gott við að búa í Grundarfirði?. Hugmyndir nemenda í 9. og 10. bekkjum Grunnskóla Grundarfjarðar. Minni umferð, minna stress og rólegra heldur en í Reykjavík Lítil mengun. Lítill bær Allir þekkja alla Stutt í allt Friðsæll bær Skemmtilegt fólk Bjartsýnn bær. Læknirinn!.

alder
Download Presentation

Hvað er gott við að búa í Grundarfirði?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvað er gott við að búa í Grundarfirði? Hugmyndir nemenda í 9. og 10. bekkjum Grunnskóla Grundarfjarðar

  2. Minni umferð, minna stress og rólegra heldur en í Reykjavík • Lítil mengun

  3. Lítill bær • Allir þekkja alla • Stutt í allt • Friðsæll bær • Skemmtilegt fólk • Bjartsýnn bær

  4. Læknirinn!

  5. Fallegt landslag kringum bæinn • Gott vatn • Lítið af glæpum • Fámennt en góðmennt • Frábært umhverfi

  6. Góð stund í Grundarfirði!

  7. Gott félagslíf unglinga • Góð félagsmiðstöð • Maður veit hvað um er að vera • Gott íþróttafélag

  8. Góð þjónusta • Hægt að fá góða vinnu • Góð matvörubúð

  9. Framhaldsskólinn FSN

  10. Sæmilega heilsteypt fólk og þar á milli verulega bilað fólk

  11. Þessi glæru sýning er unnin af Hafdísi Lilju Haraldsdóttur og Kamillu Rún Gísladóttur um það hvað nemendum í 9. og 10. bekk Grunnskóla Grundarfjarðar finnst gott við það að búa í “Grundó” • TAKK FYRIR

More Related