110 likes | 250 Views
Hvað er gott við að búa í Grundarfirði?. Hugmyndir nemenda í 9. og 10. bekkjum Grunnskóla Grundarfjarðar. Minni umferð, minna stress og rólegra heldur en í Reykjavík Lítil mengun. Lítill bær Allir þekkja alla Stutt í allt Friðsæll bær Skemmtilegt fólk Bjartsýnn bær. Læknirinn!.
E N D
Hvað er gott við að búa í Grundarfirði? Hugmyndir nemenda í 9. og 10. bekkjum Grunnskóla Grundarfjarðar
Minni umferð, minna stress og rólegra heldur en í Reykjavík • Lítil mengun
Lítill bær • Allir þekkja alla • Stutt í allt • Friðsæll bær • Skemmtilegt fólk • Bjartsýnn bær
Fallegt landslag kringum bæinn • Gott vatn • Lítið af glæpum • Fámennt en góðmennt • Frábært umhverfi
Gott félagslíf unglinga • Góð félagsmiðstöð • Maður veit hvað um er að vera • Gott íþróttafélag
Góð þjónusta • Hægt að fá góða vinnu • Góð matvörubúð
Þessi glæru sýning er unnin af Hafdísi Lilju Haraldsdóttur og Kamillu Rún Gísladóttur um það hvað nemendum í 9. og 10. bekk Grunnskóla Grundarfjarðar finnst gott við það að búa í “Grundó” • TAKK FYRIR