1 / 11

Þröstur Olaf Sigurjónsson Viðskiptadeild

ÍSLAND OG NORÐURLÖNDIN SAMANBURÐUR Á UNDANFARA KREPPU. Þröstur Olaf Sigurjónsson Viðskiptadeild. Hvati rannsóknar. Að bera saman undanfara fjármálakreppu Íslands og Skandinavíu Löndin áþekk samfélagslega og efnahagslega Minna en 20 ár skilja á milli áfalla

alexa
Download Presentation

Þröstur Olaf Sigurjónsson Viðskiptadeild

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ÍSLAND OG NORÐURLÖNDIN SAMANBURÐUR Á UNDANFARA KREPPU Þröstur Olaf Sigurjónsson Viðskiptadeild

  2. Hvati rannsóknar • AðberasamanundanfarafjármálakreppuÍslandsogSkandinavíu • Löndin áþekk samfélagslega og efnahagslega • Minna en 20 ár skilja á milli áfalla • Rannsóknarspurningin: voruáþekkviðvörunarmerkií undanfarafjármálaáffallaSkandinavíuogÍslands?

  3. Aðferð • Valdar eru 8 breytur til að gera samanburð • Þær eru settar á sömu tímalínu • Upphafstími er þegar áhrif losunar hafta fara að segja til sín • 1982 fyrir Skandinavíu • 1999 fyrir Ísland T-17 T 1982 Scandinavia 1999 Iceland t

  4. Aðferð • Valdar eru 8 breytur til að gera samanburð • Þær eru settar á sömu tímalínu • Upphafstími er þegar áhrif losunar hafta fara að segja til sín • 1982 fyrir Skandinavíu • 1999 fyrir Ísland 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 1982 Scandinavia t 1999 Iceland

  5. Samanburður á kreppum • Kreppur fylgja áþekku mynstri (Reinhart&Rogoff, 2008) • Það sem sem veldur kreppu kann þó að vera ólíkt • Breytingar á regluvirki leiddu til aukningar útlána sem leiddi til eignaverðbólgu • Skandinavía fór í gegnum losun hafta og hamla (Jonung et al, 2008) þar sem fjármálaeftirlit tóku ekki eftir nýju landslagi fjármálafyrirtækja • Í Skandinavíu varð útlánaaukning til á mjög skömmum tíma, tók lengri tíma á Íslandi

  6. Samanburður á kreppum- samanlagður útlánavöxtur-

  7. Samanburður á kreppum- atvinnuleysi-

  8. Samanburður á kreppum- verðbólga -

  9. Samanburður á kreppum- fasteignaverð -

  10. Til umhugsunar • Skandinavíska krísan hefur oft verið nefnd “tvíburakrísan”. Mætti kalla þessa greiningu “þríburakrísuna”, svo áþekk einkenni eru með Skandinavíu og Íslandi, en Ísland klárlega hegðaði sér verst. • Undanfarar kreppu eru þeir sömu hjá löndunum. • Losun hafta skiptir máli en gerir ekki útslagið. • Slaki í eftirliti, spilling og veik stjórnsýsla skiptir miklu. • Aukin áhættusækni á Íslandi vegna alþjóðlegra jákvæðra aðstæðna og “ofdirfsku”. • Afnám Glass-Steagall reglugerðar 1999 skipti máli. • Ríkisfjármál og peningamálastjórn þurfa að fara hönd í hönd.

  11. 8 Mínúturbúnar! TAKK

More Related