60 likes | 284 Views
Lestur. Gerðu áætlun. Brjóttu námsefnið niður í viðráðanlega hluta. Gerðu ráð fyrir tilbreytingu svo efnið verði ekki einhæft. Haltu lesaðstöðu þinni hreinni og snyrtilegri svo þér líði vel þar og eigir auðvelt með að finna hlutina. Líkamsrækt.
E N D
Lestur • Gerðu áætlun. • Brjóttu námsefnið niður í viðráðanlega hluta. • Gerðu ráð fyrir tilbreytingu svo efnið verði ekki einhæft. • Haltu lesaðstöðu þinni hreinni og snyrtilegri svo þér líði vel þar og eigir auðvelt með að finna hlutina.
Líkamsrækt • Stattu reglulega á fætur og teygðu vel úr þér til að þú verðir ekki þreytt(ur) og stíf(ur). • Taktu hlé með reglulegu millibili. • Notaðu hléið til að fara í gönguferð, spjalla eða gera teygjuæfingar. • Flestum hentar vel að taka stutt hlé á klukkutíma fresti. • Stundaðu líkamsrækt, því hreyfing getur bæði látið þér líða betur og fært þér aukna orku.
Næring Matur Sælgæti Ekki borða mikið sælgæti og ekki drekka mikið gos sem sljóvgar þig. • Borðaðu fjölbreyttan og hollan mat sem þér líður vel af og gefur þér kraft. • Borðaðu mikið af ávöxtum, grænmeti og grófum kornmat.
Svefn • Sofðu vel og reglulega því að úthvíldur hugur tekur betur við námsefninu en þreyttur. • Hvíldu þig kvöldið fyrir próf og farðu jafnvel í bíó. • Sofnaðu svo snemma þá ertu stálhress daginn eftir þegar prófið er. • Besta ráðið til að mæta streitu og kvíða í prófi er að koma vel undirbúinn.