130 likes | 284 Views
Þorbjörn Broddason: Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið? Leiðir til að efla lesskilning Námsstefna í Víðistaðaskóla Hafnarfirði 14. ágúst 2008. Gríska sögnin “ég les” ( anagignōskō ) gat einnig táknað “ég þekki,” “ég les upphátt” og jafnvel “ég fullvissa (sannfæri).”
E N D
Þorbjörn Broddason: Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið? Leiðir til að efla lesskilning Námsstefna í Víðistaðaskóla Hafnarfirði 14. ágúst 2008
Gríska sögnin “ég les” (anagignōskō) gat einnig táknað “ég þekki,” “ég les upphátt” og jafnvel “ég fullvissa (sannfæri).” Og sögnin “að lesa” á hebresku (‘qara’) gat líka þýtt “að kalla,” “að hrópa upp,” “að flytja mál” (Fischer, 2003: 50, 62). Þegar við tölum um lestur nú á dögum eigum við oftast við hljóðlestur, nema annað sé sérstaklega tekið fram.
Sá, sem les, þarf að læra að heyra með augunum. Ísak Jónsson
Boðskipti eru táknahvörf sem leiða til sköpunar, viðhalds, viðgerðar og umbreytingar veruleikans. (James W. Carey)
Þoð er búinn að finna upp ritlistina og þá segir Þamus: Ef mennirnir tileinka sér þessa nýjung mun hún sá fræjum gleymskunnar í sálir þeirra; þeir munu hætta að beita minni sínu en í þess stað munu þeir treysta á hið ritaða orð og þannig minnast hluta með atbeina ytri tákna í stað þess að leita þeirra innra með sér sjálfum. Uppfinning þín er ekki ávísun á minni, heldur á upprifjun. Og þú færir skjólstæðingum þínum ekki sanna visku, heldur einungis eftirlíkingu hennar.
The dialogue sketches both the dream of direct communication from soul to soul and the nightmare of its breakdown when transposed into new media forms. John Durham Peters
There is something inherently anti-female in the written word. Men obsessed with the written word tend to be sexist. Leonard Shlain
”Og hann rakti hana sundur fyrir mér, og var hún rituð bæði utan og innan, og voru á hana rituð harmljóð, andvörp og kveinstafir” (Esekíel 2:10). Þetta var spámanninum gert að leggja sér til munns og hann segir: ”Og ég át hana og var hún í munni mér sæt sem hunang” (Esekíel 3:4).
Today’s white-collar worker spends... five to eight hours of each working day [reading]. (Only sleep appears to claim as much time.) Fischer, Steven Roger (2003)
Börn og sjónvarp á Íslandi 1968-2003:Hlutfall þeirra sem segjast lesa a.m.k.eitt dagblað daglega eða næstum daglega.Ungmenni á aldrinum 10-15 áraí Reykjavík, á Akureyri og í Vestmannaeyjum.% 1968 89 1979 90 1985 72 1991 68 1997 61 2003 40 2009 33????