1 / 33

Áfram lestur!

Áfram lestur!. Vangaveltur um lestur á mið- og unglingastigi grunnskóla. Lesskilningur. Skilgreining: Lesskilningur felst í nákvæmum skilningi á því sem ritað er eða sagt, lesandinn endurgerir merkinguna sem ætla má að höfundurinn hafi haft í huga við gerð textans.

allene
Download Presentation

Áfram lestur!

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Áfram lestur! Vangaveltur um lestur á mið- og unglingastigi grunnskóla Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  2. Lesskilningur Skilgreining: Lesskilningur felst í nákvæmum skilningi á því sem ritað er eða sagt, lesandinn endurgerir merkinguna sem ætla má að höfundurinn hafi haft í huga við gerð textans. Skilgreining hugsmíðahyggjunnar Lesskilningur felst í gagnvirkum samskiptum lesanda og texta, í því samhengi sem textinn er lesinn eða tjáskiptin eiga sér stað í. Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  3. Lesskilningur menning samfélagið texti lestur lesandi samhengi (Snow og Sweet, 2002) Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  4. Skáldsögur Smásögur Myndasögur Ljóð Dagbækur Æfisögur Bréf Bloggsíður E-mail Handbækur Kennslubækur Fræðirit Dagblöð Tímarit Auglýsingar Vefsíður Skilti Textavarp sms (margar gerðir texta innan hverrar tegundar) Textar Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  5. Orðaforði • Um sex ára aldur er orðaforði taldur vera um 2500 orð • Fullorðnir eru taldir nota um 10000 orð í daglegu tali (ensku) • Námsmenn í framhaldsnámi eru taldir nota milli 60000-80000 orð • Samhliða auknum orðaforða eykst og dýpkar skilningur á orðunum • (Af vef Skólaþjónustu Skagfirðinga, tekið saman af Þóru Björk kennsluráðgjafa) Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  6. Lestrarráðrúm Tími Næði Lesefni Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  7. Lestur • Staðreyndalestur • Túlkandi lestur • Gagnrýninn lestur • Skapandi lestur Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  8. Staðreyndalestur • Lesandinn þarf að geta: • Lesið efnið • Svarað spurningum eins og: • Hver (í svarinu felst persóna) • Hvar (staður, staðsetning) • Hvað (atburður, hvað er verið að gera) Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  9. Túlkandi lestur • Lesandinn les á milli lína merkingu sem gefin er til kynna á óbeinan hátt í textanum. • Hugsanafærni: • Getur bætt við upplýsingum með lestri milli lína • Getur sett fram alhæfingar • Getur fært rök fyrir orsök og afleiðingu sem ekki eru settar fram beint í textanum • Sér fyrir endalok • Getur gert samanburð þó staðreyndir séu ekki settar beint fram • Skilur tilganginn með textanum • Sér tengsl með því að álykta út frá lestrinum. Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  10. Gagnrýninn lestur • Gagnrýninn lestur felur í sér staðreyndalæsi og túlkandi læsi en gengur lengra • Lesandinn metur og gagnrýnir texta • Metur gæði • Metur gildi • Metur nákvæmni Lesandinn byggir sjónarhorn sitt á rökum Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  11. Skapandi lestur • Lesandinn er fær um að: Láta ímyndunaraflið njóta sín og skapa með því ný sjónarhorn. • Getur fundið nýjar lausnir á vandamálum. • Veltir fyrir sér framhaldinu og þróun þess. • Er meðvitaður um þær tilfinningar sem sagan vekur með honum. • Tengir aðstæður í sögunni persónulegri reynslu. Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  12. Einkenni vel læsra einstaklinga • Hafa jákvæð viðhorf og lestrarvenjur • Vel tæknilega læsir • Tengja lesefni fyrri þekkingu • Lesa á gagnrýninn hátt • Nota fjölbreyttar skilningsaðferðir* • Lesa fjölbreytta texta (* sjá Lestur – aðferðir lesara/Blachowicz glærusýning) Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  13. Lesskilningur • Námsaðferðir- lesskilningsaðferðir • Aðferðir sem notaðar eru áður en lestur hefst • Á meðan á lestri stendur • Eftir að texti hefur verið lesinn Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  14. Áður en lesið er: • Byggjum upp þekkingu á efninu sem lesið er um með aðferðum eins og: • Hugstormun • Flokkun • Forspá • Skoða texta • Kynna lykilorð Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  15. Á meðan lesið er: • Áhersla á tilgang með lestrinum • Hljóðlestur samkvæmt leiðbeiningum • Notkun lykilorða • Samanburður á texta og myndum Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  16. Eftir lestur: • Draga saman aðalatriði • Punkta hjá sér meginefnið • Ræða um upplýsingarnar • Endursegja efnið • Finna út sjónarmið höfundarins Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  17. Námsaðferðir -lesskilningsaðferðir • Að skima textann: skoða titla, fyrirsagnir, feitletruð orð, myndir og kort • Virkja bakgrunnsþekkingu um efnið • Spyrja spurninga sem tengjast markmiði lestrarins og varðandi það hvort skilningur hafi náðst á efninu • Spá í framhaldið • Sjá efnið fyrir sér í huganum • Taka saman aðalatriði • Tengja textann eigin lífsreynslu Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  18. Þekking á eigin hugsun • Felur það í sér að lesandinn er sér meðvitaður um hvernig hann les og getur gripið til ýmissa aðferða til að bæta skilning sinn skilji hann ekki texta til hlítar. • Lesandinn getur skoðað sjálfan sig utan frá og séð sig takast á við ákveðin viðfangsefni • Þar af leiðandi getur hann stjórnað námi sínu, hugsun sinni, tilfinningum, aðferðum og athöfnum en það styður hann til að ná markmiðum sínum með náminu Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  19. Þekking á eigin hugsun Þeir sem eru snjallir lesendur eiga það sameiginlegt að hafa þekkingu á eigin hugsun og nýta sér það við lesturinn. Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  20. Gagnvirkur lestur • 4 þrep- • Kennari/nemandi les stuttan kafla • Sá sem las dregur saman helstu atriði • Hann spyr spurninga úr textanum • Hann athugar hvort hópurinn hefur skilið textann • Hann spáir fyrir um innihald textans sem lesa á næst Síðan endurtekið og næsti stjórnandi í hópnum tekur við Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  21. Skoða, spyrja, lesa, segja,rifja upp • Fimm þrep • Nemandinn skoðar textann • Spyr spurninga t.d. út frá fyrirsögnum • Les textann • Endursegir textann með eigin orðum • Rifjar upp Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  22. Kann – vil vita – hef lært KVL • Þrjú þrep • Það sem ég kann • Það sem ég vil vita • Það sem ég hef lært Hvar fást upplýsingar. Kann Vil vita Hef lært Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  23. Hugarkort • Við byrjum á því að skilgreina þau hugtök og grundvallaratriði sem á að kenna. • Því næst er öllum atriðunum raðað upp í kerfisbundna röð, frá hinu almenna til hins einstaka, byrjað að ofan og haldið niður á við. • Að lokum eru dregnar línur sem sýna tengsl milli atriðanna. Stundum eru notaðar örvar til að skýra tengslin betur og litir og myndir til að leggja áherslu á tengingar og örva minnið. Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  24. Hugarkort Heilahvelin tvö gegna ólíkum hlutverkum en geta tekið að sér hlutverk hvors annars þegar á þarf að halda. Vinstra heilahveliðHægra heilahvelið Rök Hreyfing Tölur Ímyndunarafl - dagdraumar Ritun Innsæi- heild Línuleg röðun Mynstur Greining Taktur Tal Dýpt- rými-vídd Orð Yfirlit-samantekt Litir Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  25. Hugarkort Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  26. Textatengsl • Nemandinn tengir textann bakgrunnsþekkingu sinni • Lyklar textann, skráir á post-it límmiða og límir á síðuna: • M, minnir mig á eitthvað annað • T-S, textinn tengist sjálfum mér • T-T, textinn tengist öðrum texta sem ég þekki • T-V, textinn tengist veröldinni • BÞ, bakgrunnsþekking • FR, fyrri reynsla UMRÆÐUR Í HÓPNUM UM LESTURINN Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  27. Tell me..... Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  28. QTA- Að spyrja höfundinn • Að spyrja höfundinn er aðferð til umræðna í bekk • Isabel Beck og Margaret Mckeown þróuðu aðferðina eftir nokkurra ára rannsóknir á textabókum • Þær komust að því að nemendum reyndist oft erfitt að skilja texta vegna þess að í þeim var oft gert ráð fyrir meiri fyrri þekkingu nemenda á efninu en þeir bjuggu raunverulega yfir Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  29. Uppgötvanir Beck og Mceown • Vegna skorts á fyrri þekkingu gátu nemendur oft ekki náð merkingu textans • Nemendur gerðu ráð fyrir að textinn réði sjálfur ferðinni og að hann væri hafinn yfir allar efasemdir • Þeir álitu skilningsleysi sitt á textanum sjálfum sér að kenna og það hvarflaði ekki að þeim að textinn sjálfur gæti verið ófullkominn Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  30. QTA- kennsluaðferðin • Tvær hugmyndir lágu til grundvallar hugmyndum Beck og Mckeown : • Þær vildu hvetja unga lesendur til að kafa dýpra í efnið sem þeir voru að lesa og takast á við hugmyndir sem birtust í textanum • Þær vildu hjálpa nemendum að uppgötva að textar væru hugmyndir sem einhverjir hefðu skráð og að lesendur þyrftu oft að leggja á sig erfiði til að finna út hvað höfundurinn væri að segja Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  31. Lesa, lesa Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  32. Hópvinna- samvinnunám • 4 – 5 saman í hópi • Gagnvirkur lestur • Skoða, spyrja, lesa, segja, rifja upp • KVL – kann, vil vita, hef lært • Textatengsl Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

  33. Veistu að: • Í kollinum höfum við um 10000000000 heilafrumur • Hver þeirra getur tengst milli 1 og 100000 öðrum heilafrumum á sama tíma • Í hvert sinn sem þú hugsar sendir heilafruma skilaboð eftir leið sem tengir hundruð þúsunda heilafruma • Tengingarnar sem heilafrumurnar geta myndað jafngilda því að band væri dregið 14 sinnum frá jörðinni til tunglsins og aftur til baka. • Því fleiri tengsl milli fruma, því meiri skilningur! • Til samanburðar hefur ánamaðkur 23 heilafrumur Jarþrúður Ólafsdóttir kennsluráðgjafi

More Related