1 / 14

Bilirubin

Bilirubin. Eva Albrechtsen Stúdentarapport 28. april 2006. Hvaðan kemur bilirubin?. Niðurbrotsefni heme Heme finnst í: Rblk/hemoglobin 75% hjá nýburum 85-90% hjá fullorðnum Myoglobin Cytochrome Catalasar. Niðurbrotsferli heme. Bygging heme

ananda
Download Presentation

Bilirubin

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Bilirubin Eva Albrechtsen Stúdentarapport 28. april 2006

  2. Hvaðan kemur bilirubin? • Niðurbrotsefni heme • Heme finnst í: • Rblk/hemoglobin • 75% hjá nýburum • 85-90% hjá fullorðnum • Myoglobin • Cytochrome • Catalasar

  3. Niðurbrotsferli heme • Bygging heme • Fjórir protoporphyrin hringir tengdir saman með kolefnis-tengjum • Central járn atóm (ferroprotoporphyrin IX) • Niðurbrotið þarfnast tveggja ensíma • Heme oxygenasa • Hraðatakmarkandi þáttur í niðurbroti heme • Biliverdin reductasa • Finnast í reticuloendothelial frumum í milta og lifur

  4. Fakta um bilirubin • Bilirubin IXα er náttúrulegi ísómeri bilirubins í líkamanum • Bilirubin er ill-leysanlegt í vatni við eðlilegt pH-gildi  skautaðir hópar bilirubins eru bundin með vetnistengjum (ókonjugated bilirubin) • Toxískt fyrir líkamann í fríu formi  kernicterus

  5. Flutningur bilirubins í blóði • Aðallega bundið albúmíni í blóði • Hefur einn high-affinity bindistað og 1-2 low-affinity • Binst að einhverju leyti HDL mólíkúlum – skiptir máli í hypoalbuminemiu • Ýmis lyf hafa sama bindistað á albumini og bilirubin t.d. warfarin, sýklalyf (ceftriaxone), fitusýrur og röntgen kontrastefni. • Flyst til lifrarinnar þar sem bilirubin er tekið upp af hepatocytum, ekki albumin – passivur flutningur. • Binst glutathione S-transferasa inni í lifrafrumunni sem hindrar að bilirubin skiljist aftur út í blóðrásina

  6. Conjugation • Bilirubin flyst inn í slétta frymisnetið (sER) þar sem glucuronidation fer fram • Glucuronidation er miðlað af uridine-diphosphate-glucuronyl (UDG) transferasa • Umbreytir ókonjugeruðu bilirubini sem er ill-leysanlegt í vatni í konjugerað sem er vatnsleysanlegt. • Fyrst myndast bilirubin monoglucuronide í sER og síðan er það flutt út í umfrymið það sem bilirubin diglucuronide er myndað af transferasa í frumuhimnu lifrafrumunar • 90% af bilirubini er á formi diglucuronide í fullorðnum

  7. Útskilnaður bilirubins • Conjugerað bilirubin skilst út um gallgöngin út í meltingaveginn • Engin endurupptaka á conjugeruðu bilirubini • β-glucuronidasi í görninni deconjugerar bilirubin • Óconjugerað bilirubin er til tekið upp í enterohepatísku blóðrásina aftur inn í lifrina

  8. Útskilnaður bilirubins (2) • Conjugerað bilirubin er umbreytt í urobilinogen og stercobilinogen af bakteríu-ensímum í görninni • Clostridium ramosum • Escherichia coli • Skilst út með hægðum eða þvagi

  9. Bilirubin í fósturlífi • Hægt að mæla í legvatni eftir 12 vikna meðgöngu • Óconjugerað bilirubin skilst út um fylgjuna þannig að bilirubin í blóði helst lágt • UDG-transferasinn virkjast eftir 20 vikna meðgöngu en virknin er mjög lítil fyrir fæðingu • β-glucuronidasi í görninni er mjög virkur  deconjugerar conjugeraða bilirubin í görninni og er það endurupptekið í enterohepatísku blóðrásina • Shunt um portal blóðrásina um ductus venosus

  10. Hvað gerist við fæðingu? • Styrkur ókonjugeraðs bilirubins eykst mikið rétt eftir fæðingu • Aukin framleiðsla • Nýburar  6-8 mg/kg/dag • Meiri þéttni rblk á líkamsþyngd hjá nýburum mv/fullorðna • Styttri líftími rblk, 2/3 af líftíma rblk hjá fullorðnum • Niðurbrot forvera rblk (“ineffective erythropoiesis”) • Fullorðnir  3-4 mg/kg/dag

  11. Aukinn styrkur ókonjugerað bilirubins eftir fæðingu (frh) • Minni virkni í lifrinni • Glutathione S-transferasi er í litlum styrk hjá nýburum  bilirubin helst illa í lifrarfrumunni • Virkni UDG-transferasans er 1% af því sem hann er hjá fullorðnum • Aukin endurupptaka í görninni • β-glucuronidasi mjög virkur á fóstur-og nýburaskeiði • Nýburar eru lengur að búa til úrobilinogen og stercobilinogen  konjugerað bilirubin er frekar deconjugerð • Minni þéttni baktería í þörmum nýbura

  12. Takk fyrir

More Related