1 / 13

Íslenskur fjármálamarkaður

Íslenskur fjármálamarkaður. Ástand og horfur á Íslandi í alþjóðlegu samhengi. Vilhjálmur Bjarnason. Aðstæður í umheiminum. Fjárlagahalli í Bandríkjunum Stríðsrekstur í Írak. Mjög hátt olíverð. Órói á gjaldeyrismörkuðum. USD hefur fallið gagnvart EUR, 0,84 =>0,68

annot
Download Presentation

Íslenskur fjármálamarkaður

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Íslenskur fjármálamarkaður Ástand og horfur á Íslandi í alþjóðlegu samhengi Vilhjálmur Bjarnason

  2. Aðstæður í umheiminum • Fjárlagahalli í Bandríkjunum • Stríðsrekstur í Írak. • Mjög hátt olíverð. • Órói á gjaldeyrismörkuðum. • USD hefur fallið gagnvart EUR, 0,84 =>0,68 • USD og JPY haldast í hendur. • EUR og CHF haldast í hendur. • Viðskiptahalli Bandaríkjana gagnvart útlöndum. • Jafn mikill og samanlagður afgangur allra annarra landa. • Alþýðulýðveldið Kína,Japan og Taivan fjármagna hallann.

  3. Mikið framboð á lánsfé • Þrátt fyrir fjárlagahalla í Bandríkjunum, eru vextir fremur lágir. • Erlendir fjárfestar fjárfesta í Bandaríkjunum. • Í kjölfar mikils lánsfjár á mörkuðum, fór fram útsala á húsnæðislánum. • Undirmálslán subprime • Notaðir til að búa til afleiður, vafninga. • Afföll meiri en gert var ráð fyrir í upphafi.

  4. Askar hafa afskrifað 800 milljónir króna + 800 milljónir króna síðarMorgunblaðið 24. janúar 2008 • Tryggvi Þór Herbertsson, forstjóri Askar Capital, segir að fjárfestingarbankinn standi sterkum fótum þrátt fyrir óróann á fjármálamörkuðum. Bankinn eigi engin skráð hlutabréf á markaði, og því komi lækkanir þar ekki við Askar, en hins vegar sé mjög erfitt fyrir öll fjárfestingarfélög að nálgast fjármagn. Askar hafi fengið að kynnast því líkt og sambærileg félög. • Askar Capital hefur tekið sér stöðu í erlendum skulda-bréfavafningum, einkum í Bandaríkjunum, og að sögn Tryggva þurfti bankinn að afskrifa um 800 milljónir króna vegna þeirra bréfa á síðasta ári. • Telur Tryggvi að afskrifa þurfi álíka mikið til viðbótar en þessar afskriftir séu ekki það miklar að þær ógni bankanum. Á móti afskriftunum komi hagnaður af öðrum rekstri en endanleg niðurstaða síðasta árs liggi ekki fyrir. • Upphaflegar upplýsingar voru um aðeins 100 milljóna afskrift.

  5. Aðstæður á Íslandi • Einkavæðing íslenkra banka 1998. • Greiður aðagangur íslenskra banka að erlendu lánsfé. • Aukin Útlánageta íslenskra banka. • Húsnæðislán banka. • Innlennd útlán vaxið úr 262 milljörðum í 3.824 milljarða auk erlendra útlána sem eru nú 2.852 milljarðar. • Gengisóvissa • Erlendar skuldabréfaútgáfur og vaxtamunarviðskipti. • Framkvæmdum á Kárahnjúkum og á Reyðarfirði er lokið. • Samdráttur í þorskafla og erfiðleikar í atvinnulífi á landsbyggðinni. • Hjarðhegðun fjárfesta. • Óraunhæfar hækkanir á íslenskum hlutabréfamarkaði fyrri hluta síðasta árs. • Gengi á SPRON hlutabréfum fallið úr 18,6 í 6,7.

  6. Verðþróun fasteigna í Reykjavík fast verð

  7. Staða ríkissjóðs og vaxtastefna Seðlabanka • Afgangur í rekstri ríkissjóðs á líðnum árum. • Nægur afgangur? • Erlend staða Seðlabanka 163 milljarðar • Erlendar skuldir íslenskra banka 6.184 milljarðar. • Hver er geta Seðalbanka til að vera banki til þrautavara? • Stjórntæki Seðlabankans hefur verið vextir með seinfæri miðlun og möguleika á vaxtamunarviðskiptum.

  8. Ábendingar erlendis frá • Matsfyrirtæki hafa breytt lánshæfismati úr stöðugu í neikvætt. • Erlend matsfyrirtæki og bankar hafa bent á gagnkvæm eignatengsl í íslenskum fyrirtækjum. • Kaupþing – Exista – Sparisjóðirnir • Hagnaður SPRON að mestu leyti tilkominn vegna verðhækkanna á hlutabréfum í Exista.

  9. Kaupþing banki kaupir NIBCTilkynning • Kaupþing banki hf. („Kaupþing”) hefur undirritað samning um kaup á öllu hlutafé í hollenska bankanum, NIBC Holding BV („NIBC”) fyrir um það bil 2.985 milljónir evra. • Starfsemi NIBC fellur einkar vel að starfsemi Kaupþings hvort heldur sem litið er til landfræðilegrar dreifingar, vöruframboðs eða fyrirtækjamenningar. • Kaupverðið er 2.985 milljónir evra, sem svarar til 12,7 x hagnaðar NIBC síðustu tólf mánuði (að 30. júní 2007) og 1,5 x eigin fjár NIBC þann 30. júní 2007. • Kaupþing gerir ráð fyrir að yfirtakan muni auka hagnað á hlut á árinu 2008.

  10. Kaupþing banki kaupir NIBCTilkynning Fjármögnun: • Kaupþing greiðir seljanda hluta af kaupverðinu með útgáfu 110 milljóna nýrra hluta á genginu 115,375 sænskar krónur á hlut, samtals að verðmæti 1.360 milljónir evra. Seljandi verður næst stærsti hluthafinn í Kaupþingi. Í samræmi við almenna viðskiptavenju verður seljanda óheimilt að selja alla hlutina í 12 mánuði (e. lock-up period) frá lokafrágangi kaupanna auk þess sem seljanda verður óheimilt að selja um það bil 48 milljónir hluta í 24 mánuði. • Gengi á hlutabréfum Kaupþings hf er nú SEK 73. • 1.625 milljónir evra verða greiddar í reiðufé af handbæru fé, með útgáfu víkjandi skuldabréfa (e. Tier 1) og afrakstri útgáfu á 40 milljónum nýrra hluta sem boðnir verða hluthöfum í forgangsréttarútboði. Gert er ráð fyrir að hlutafjárútboðið fari fram snemma á næsta ári.

  11. Fjárfestingar hina stóru! • REI • Vinnubrögð allra aðila varðandi áform og aðferðafræði REI vekur spurningar um hæfni. • Á hvaða verði var Orkuveita Suðurnesja hf keypt? • Geta veitugjöld staðið undir fjárfestingunni? • Var verið að kaupa aðgang að auðlind í almannaeign • FL Group • Þegar eignir félagsins voru skoðaðar kom í ljós að ekki var allt sem skyldi. • AMR-American Airlines, Finnair, Bang & Olufsen, Commerzbank. • Óvissa um óskráðar eignir.

  12. SkuldatryggingarálagÍslandsálag vegna óvissu? • Kjör íslenkra banka hafa verið mjög hagstæð, álag um 0,20% á libor. • Fréttir berast af 2,5% - 4,6% skuldatryggingarálagi. • Óvissa vegna frágangs á kaupum Kaupsþings hf á hollenska NIBC bankanum. • Er komið sérstakt Íslandsálag? • Lítið fjármálafyrirtæki, Askar Captital með 1.600 milljónir í tap vegna undirmálslána. • Gnúpur hf þurrkast út vegna verðfalls á eignum. • FL Group hf hefur verið með mikil töp í sínum fjárfestingum og mjög miklar afborganir á þessu ári. • Yfirlýsingar um mjög mikla fjárfestingargetu FL Group í sumar og í haust!

  13. Hvað ber framtíðin í skauti sér? • Það eru miklir óvissutímar á næstu mánuðum. • Það er erfitt fyrir hlutabréf að keppa við háa stýrivexti Seðlabankans. • Hvaða upplýsingar koma fram í ársupp-gjörum fyrtækja á næstu vikum? • Samdráttur í þorksafla hefur leitt til uppsagna en hvað kemur í staðinn? • Í raun er andstaða við atvinnuupp-byggingu í framleiðslugreinum. • Við sjáum forsmekkinn að afturhvarfi til 19du aldar í húsakaupum á Laugarveginum.

More Related