160 likes | 292 Views
Breyta þenslu í hagvöxt Þóra Helgadóttir Greiningardeild Kaupþings. Yfirlit. 1. Íslenskur vinnumarkaður. 2. Erlent vinnuafl. 3. Efnahagsleg áhrif. 4. Litið fram á veginn. 1. Íslenskur vinnumarkaður. Kraftmikill og sveigjanlegur vinnumarkaður.
E N D
Breyta þenslu í hagvöxt Þóra Helgadóttir Greiningardeild Kaupþings
Yfirlit 1 Íslenskur vinnumarkaður 2 Erlent vinnuafl 3 Efnahagsleg áhrif 4 Litið fram á veginn
1 Íslenskur vinnumarkaður
Kraftmikill og sveigjanlegur vinnumarkaður • Íslendingar þekktir fyrir mikla atvinnuþátttöku og langan vinnutíma • Atvinnuleysi með því lægsta innan OECD • Markaðurinn er mjög sveigjanlegur • Innflæði erlends vinnuafls hefur aukið sveigjanleika
Heitur markaður – laun farið á skrið Breyting á vinnuafli frá sama fjórðungi fyrra árs • Skráð atvinnuleysi í kringum 1% • Atvinnuþátttaka hefur aukist til muna • Námsmenn og eldra fólk streymt á vinnumarkaðinn • Laun hafa hækkað um 10,5% á síðustu 12 mánuðum • Þensla einkennir vinnumarkaðinn nú um stundir • Erlent starfsfólk haft dempandi áhrif
Samband atvinnuleysis og verðbólgu Náttúrulegt atvinnuleysi (2,5%) Verðbólgumarkmið (2,5%)
2 Erlent vinnuafl
Met í fyrra Hlutfall erlendra ríkisborgara af vinnuafli • 8 þúsund erlendir ríkisborgarar komið til starfa hér á landi árið 2006 • Kemur í kjölfar þess að vinnumarkarðurinn opnaðist fyrir nýjum ríkjum ESB • Erlendir ríkisborgarar nú um 9% af vinnuafli • Ísland með hærra hlutfall erlendra ríkisborgara af vinnuafli en hin Norðurlöndin
Ekki einsdæmi • Bretar, Svíar og Írar opnuðu sína markaði fyrir nýjum aðildarríkjum ESB árið 2004 • Algjör sprenging – aðallega til Bretlands og Írlands • Frá 2004 hafa aðilar frá fyrrnefndum ríkjum fyllt um helming nýrra starfa á Írlandi • Sterkur vinnumarkaður helsta aðdráttaraflið
Ekki skrítið * Leiðrétt fyrir kaupmætti ( EU-25=100)
3 Efnahagsleg áhrif
Efnahagsleg áhrif - ríkisfjármál Mannfjöldi eftir aldri og fæðingarlandi á Íslandi (2006) • Nokkrar áhyggjur um að innflytjendur nýti sér velferðarþjónustu efnaðri ríkja • Reynslan hefur ekki gefið vísbendingar þess efnis • Flestir á vinnufærum aldri – leiðir líkum að því að framlög séu nettó jákvæð • Hér á landi er atvinnuleysi erlendra aðila um 0,5% og atvinnuþátttaka líklega meiri en hjá innlendum aðilum
Efnahagsleg áhrif – innlent vinnuafl Atvinnuleysi og launaþróun • Áhyggjur af samkeppni við innlent vinnuafl • Reynsla annarra ríkja gefur ekki ástæðu til þess • Vert að hafa í huga að fjöldi starfa er ekki föst stærð • Áhrifin virðast koma fram í aukinni framleiðslu og atvinnu • Innflæði að miklu háð eftirspurn • Á Íslandi – hefur breytt þenslu í hagvöxt • Atvinnuleysi dregist saman • Atvinnuþátttaka aukist • Lausum störfum fjölgað • Laun hækkað talsvert umfram verðlag
Minni spenna – minni verðbólga Framleiðsluspenna í hagkerfinu • Erlent starfsfólk hefur dregið úr framleiðsluspennu í hagkerfinu • Framleiðsluspenna er einn helsti áhrifavaldur verðbólgu • Að mati Greiningardeildar hefði verðbólga verið um 1% til 1,5% meiri í fyrra án tilkomu erlends vinnuafls.
Ávinningur af því að auka tækifæri aldraða og öryrkja • Niðurstöður Rannsóknarsetur verslunarinnar og Hagfræðistofnunar HÍ varpa fram ávinningi hins opinbera af því að auka atvinnutækifæri þessara einstaklinga • Byggt meðal annars á könnun sem sýndi fram á að um 30% aldraða gætu hugsað sér að vinna ef það hefði ekki áhrif á bótarétt þeirra. • Áhrif á afkomu ríkissjóðs að afnema tekjutengingu ellilífeyris, m.kr á ári. • Áhrif á afkomu ríkisjóðs að afnema tekjutengingu örorkubóta
Litið fram á veginn • Íslenska hagkerfið hefur vaxið ótrúlega hratt og mikill fjöldi nýrra starfa skapast • Þörf fyrir aðflutt vinnuafl til að manna störf – vinnumarkaðurinn opnaðist á heppilegum tíma • Gamli varaherinn dugði ekki til – en mögulega hægt að auka vægi hans • Einstaka aðilar gætu orðið tímabundið fyrir neikvæðum áhrifum • Líklega svipuð þróun og í Bretlandi og á Írlandi • Eftirspurn mun ráða miklu um innflæðið – nýr varaher mættur á svæðið