170 likes | 398 Views
Aukin gæði náms, leið til námsmats og umbóta í leikskólanum Tröllaborgum. HUGUR – HJARTA - HÖND. Skólaþróun í þágu nemenda 2005 til 2007 2005-2007. Aukin gæði náms - AGN. AGN-ið er byggt á þeirri grundvallar-skilgreiningu á skólaþróun að hún hafi tvenns konar markmið:
E N D
Aukin gæði náms, leið til námsmats og umbóta í leikskólanum Tröllaborgum HUGUR – HJARTA - HÖND Skólaþróun í þágu nemenda 2005 til 2007 2005-2007
Aukin gæði náms - AGN • AGN-ið er byggt á þeirri grundvallar-skilgreiningu á skólaþróun að hún hafi tvenns konar markmið: • Að bæta alhliða árangur nemenda og efla um leið hæfni skóla til að koma á breytingum og hafa stjórn á þeim.Hopkins, Ainscow og West, 1994 Fanney Jónsdóttir
Tröllaborgir og AGNið • Tröllaborgir opna haustið 2004 • Þróunarstarf byrjar haustið 2005 • Í fyrsta sinn á leikskólastigi – nýr flötur á AGNinu • AGNið er unnið samhliða námskrá skólans • Áhersla lögð á samvinnu og þátttöku allra kennara við námskrárgerð • Þróa og festa í sessi góð starfsskilyrði • AGNið fellur vel að lífsleikni- og lýðræðislegum gildum skólans Fanney Jónsdóttir
Væntingar til AGNsins • Vinnulag sem stuðlar að öryggi og vellíðan allra í skólanum • Góð starfsþróun og aukin samvinna meðal kennara • Skilar börnunum enn betri aðstæðum til náms, leiks og þroska • Samhæfðari vinnubrögð og aukin færni kennara • Verkefnavinnan skilar sér í námskrá • Kennarar finna strax árangur • Tryggir þátttöku allra í námskrárgerð • Sjálfsmat skólans fer fram samhliða hverju verkefni • Byggir upp staðblæ og starfsmenningu skólans • Skapar góðar forsendur fyrir: • Miklar umræður og samræmd vinnubrögð • Fjölbreyttari kennsluhætti • Dreifða ákvarðanatöku • Fleiri í forystuhlutverki Fanney Jónsdóttir
Þátttaka er samþykkt af öllum kennurum Ráðgjafar frá skólaþróunarsviði HA Hlutverk ráðgjafa er ekki að segja hvað skuli gera heldur vinna með skólanum að því að móta hvernig skuli staðið að verki Kennarar forgangsraða verkefnum Þróunarstjórn – 3 frá Tröllaborgum - Tók við verkefnum frá kennurum og gerði matslista sem eru notaðir við að meta áframhaldandi starf og til að festa starfsaðferðir í sessi Vinnulag AGNsins Fanney Jónsdóttir
Forgangsverkefni2005 – 2007 • Móttaka og brottför barna • Félagastuðningur • Námsaðlögun (einstaklingsmiðuð) í gegnum leik • Sérfræði og fagmennska kennarans • Hegðunarmótun Fanney Jónsdóttir
Móttaka barna í upphafi dags 1. Þrep. • Hvað er átt við með “móttaka barna” innan leikskólans? Ræðið hugtakið og setjið á blað hugmyndir ykkar hvað það þýðir. Hugsið fremur um almenna sýn og skilgreiningar heldur en ítarlega lýsingu ( 10 mínútur) 2. Þrep. • Hvers vegna er móttaka barna, eins og þið hafið lýst henni, mikilvæg? Ræðið ástæðurnar og skrifið þær niður. Hafið í huga að hér eruð þið að finna rök fyrir því hvers vegna móttaka barna er mikilvægur þáttur í starfi leikskólans. Þið getið byrjað á að glósa svörin sem byrja á “af því að ...” Á seinni stigum breytist textinn í samfellt mál. (10 mínútur) Fanney Jónsdóttir
Framhald móttaka barna 3. Þrep. • Hvernig gæti/ætti móttaka barna að birtast í starfi á ykkar deild? • Dæmi: Bros, augnsamband, hlýja + snerting (15 mínútur) 4. Þrep. • Veljið einn þáttinn úr þrepi 3 til að vinna með nánar • Ræðið um hvernig þessi þáttur er framkvæmdur þannig að til fyrirmyndar sé. Ímyndið ykkur að gestur komi í heimsókn og hafi sérstakan áhuga á þessum málaflokki. Hvað sér hann og heyrir? • Orðið lýsinguna á því sem hann verður vitni að í nokkrum málsgreinum. (10 mínútur) Fanney Jónsdóttir
Framhald móttaka barna 5. Þrep • Kynnið ykkur sýnishorn af markmiðskvarðanum. Lýsing ykkar úr þrepi 4 er dæmi um fjórða stig markmiðskvarðans, þar sem er að finna æskilega stöðu móttökunnar. Útbúið lýsingar fyrir stig 1 til 3 í markmiðskvarðanum. 1. stig er slakasta og sýnir verulega vankant á að æskilegri stöðu sé náð 2. stig er nokkuð betra en samt er einhverju ábótavant 3. stig sýnir þokkalegt ástand en ekki alveg kjör stöðu (20 mínútur) Fanney Jónsdóttir
Framhald 6. Þrep. • Þegar markmiðskvarðinn er frágenginn, ræðið með hvaða hætti þið getið notað hann innan deilda, t.d. fyrir einstaklingsmat eða félagastuðning. (15 mínútur) 7. Þrep • Haldið fund innan hverrar deildar til að ræða niðurstöður matsins og hvaða ákvarðanir um framhaldið og umbætur þið teljið brýnastar. (20 mínútur) Fanney Jónsdóttir
1. stig Dagsetning: Fanney Jónsdóttir
2. stig Dagsetning: Fanney Jónsdóttir
3. stig Dagsetning: Fanney Jónsdóttir
4. stig Dagsetning: Fanney Jónsdóttir
Umbætur í kjölfar mats • Nokkur atriði þurfti að skoða betur þegar kennarar fóru að meta eigið vinnulag og aðbúnað í samræmi við sóknarkvarða og félagastuðning • Fjölga þurfti kennurum fyrir kl. 8 að morgni v/fjölda barna • Fyrirkomulagi á deildum var hagrætt • Sett voru upp viðmið í sóknarkvarða um það hvernig móttöku barna skildi háttað – kvarðinn færður í námskrá – er grundvöllur sjálfsmats. Fanney Jónsdóttir
Önnur verkefni 2005 - 2007 • Námsaðlögun (einstaklingsmiðun) í gegnum leik • Uppylla betur fjölbreyttar námsþarfir barna • Gátlisti til að íhuga og meta námsþarfir barna • Unnin áætlun um leikstund út frá gátlistanum • Viðfangsefni leiksins tengd námssviðum skólans og þroskaþáttum barnanna – einnig út frá mismunandi námsþörfum þeirra • Málörvunarverkefni sem sameinaði málþroska og félagsþroska • Tónlistarverkefni og hlutverkaleiki á sviði félags,- siðferðis- og tilfinningaþroska Fanney Jónsdóttir
Önnur verkefni 2005 - 2007 • Sérfræði og fagmennska kennarans • Kennarar greina sterkar og veikar hliðar á eigin sérfræði • Leshópar – kennarar dýpka sérþekkingu sína á völdum þáttum • Kynna lesefnið fyrir öðrum hópum • Vinna stefnumótun í námskrá • Semja kennslu- eða aðgerðaráætlun um almennt starf utan deilda Fanney Jónsdóttir