170 likes | 408 Views
Óhefðbundið námsmat. Hjallaskóli 20. sept. 2007. Dagskrá 20. sept. Hvað er framundan á námskeiðinu? http://simennt.khi.is/nam/hjallaskoli.htm Óhefðbundið námsmat Sjálfsmat nemenda Kennaramat Símat http://www.hjallaskoli.kopavogur.is/index.html. Lykilspurningar.
E N D
Óhefðbundið námsmat Hjallaskóli 20. sept. 2007 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907
Dagskrá 20. sept. • Hvað er framundan á námskeiðinu? http://simennt.khi.is/nam/hjallaskoli.htm • Óhefðbundið námsmat • Sjálfsmat nemenda • Kennaramat • Símat http://www.hjallaskoli.kopavogur.is/index.html Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907
Lykilspurningar • Hvað á/hvað er hægt að meta? • Hvernig? • Hvenær? • Hve oft? • Hvar? • Hver/hverjir meta? • Þáttur nemenda og foreldra í námsmati Sjá grein Rowntree: http://iet.open.ac.uk/pp/D.G.F.Rowntree/Assessment.html Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907
Úr markmiðum Hjallaskóla • Að hafa góða samvinnu við heimilin, þannig að upplýsingar um gengi barnanna í námi séu sem bestar frá beggja hálfu. • Að gera nemendur virka og sjálfstæða í námi og starfi, rækta með þeim mannúð og stuðla að félagsþroska þeirra. Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907
Til að ná þessum markmiðum mun skólinn: • hafa námsmat víðtækt og lýsandi • vinna að góðu upplýsingastreymi milli heimila og skóla • gera nemendum ljóst, hvaða kröfur eru gerðar til þeirra og kenna þeim að gera áætlanir og vinna eftir þeim • meta vinnu nemenda reglulega og jafnframt leitast við að fá þá til að meta eigin stöðu Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907
Hvað á/er hægt að meta? • Námsþætti með hliðsjón af markmiðum og stefnu skólans • Námsþætti út frá markmiðum skólanámskrár • Námsþætti út frá náminu og kennslunni, ekki bara námsefni Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907
Lestur og bókmenntir í 2. bekk Markmið: • Nemandi geti lesið 50 – 100 atk/mín. • Nemandi geti skilið samhengi texta. • Nemandi kynnist bókmenntum eins og íslenskar þjóðsögur og æfintýri,mun á því,reynt verði að kveikja áhuga á bóklestri og að nemendur geti valið sér bækur sem höfði til þeirra og sé við hæfi þroska þess og aldur. • Nemandi lesi ljóð, þulur, sögu, gátur, skopsögur, brandara og átti sig á rími svo og mun á frásagnarformum þeim sem notuð eru í íslenskri tungu.. • Nemandi þekki og skilji hugtökin söguhetja og persóna. Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907
Lestur og bókmenntir í 2. bekk • NámsmatLestrar og lesskilningspróf tvisvar á vetri, stöðugt er fylgst með framvindu lestrarnámsins.Skriftar og létt málfræðipróf tvisvar yfir veturinn • Verkefni og bækur nemenda metnar reglulega og heimavinna. • Lestrar- og lesskilningspróf tvisvar á vetri, stöðugt er fylgst með framvindu lestrarnámsins. Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907
Skólanámskrá Hjallaskóla 2. bekkur • Hönnun og smíði, textílmennt, myndlist: framfarir, sjálfstæði, frumkvæði, ástundun, vinnubrögð og samstarfshæfni Textílmennt: Umsögn byggist á getu og kunnáttu nemenda ásamt því að þjálfa nemendur í að meta eigin verk Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907
Íslenska 6. bekkur Almenn markmið: • Stefnt er að því að auka hæfni nemenda á sem flestum sviðum íslenskunnar þar sem eftirfarandi markmið eru lögð til grundvallar: • að efla tjáskiptahæfni nemenda, á rituðu máli sem munnlegu. • að ná betra valdi á frumþáttum íslensks máls. • að auka þekkingu þeirra á íslensku málkerfi. • að rækta virðingu nemenda fyrir íslenskri tungu. • NámsmatPrófað í hverjum þætti. Ástundun og vinnusemi verða metin. Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907
Íslenska 9. bekkur • MeginmarkmiðStefnt er að því að nemendur: • nái valdi á frumþáttum móðurmáls, þ.e. töluðu máli og hlustun, lestri og ritun, svo sem þroski þeirra leyfir, og rækti með sér virðingu fyrir málinu. • geti tjáð skoðanir sínar, hugmyndir og tilfinningar á glöggu og auðugu máli, töluðu og rituðu, og geti auk þess gert sig skiljanlega á annan hátt, t.d. með leikrænni tjáningu, og fái tækifæri til að láta sköpunargáfu og frásagnargleði njóta sín. • öðlist skilning á sögulegu, menningarlegu og félagslegu gildi íslenskrar tungu og bókmennta og kynnist völdum bókmenntaverkum þjóðarinnar frá ýmsum tímum • auki þekkingu sína á eðli málsins og lögmálum þess, þ.e. íslensku málkerfi, og geri sér grein fyrir margbrotnu hlutverki móðurmálsins í daglegu lífi og notkun þess við ólíkar aðstæður • verði færir um að leggja sjálfstætt mat á mismunandi túlkun atburða og málefna sem birtist í töluðu máli, rituðu máli og myndum. Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907
Íslenska í 9. bekk • NámsmatÞað sem er lagt til grundvallar námsmati er eftirfarandi: Verkefnaskil, heimanám, frammistaða í tímum, ástundun, kannanir og próf. Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907
Sjálfsmat nemenda • Hvað meta nemendur? • Sjá vef Guðrúnar Pétursdóttur Alhliða námsmat http://frontpage.simnet.is/gudrunpet/namsmatid/sjalfsmat.htm Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907
Myndmennt Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907
Verkefni í samfélagsfræði – Námsmat? Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907
Frammistöðumat og rauntengt mat(Performance Assessment) • Felur í sér mat á hæfileikum sem ógerlegt er að meta með skriflegu prófi • Dæmi: verkleg eðlisfræði, beiting tungumáls í samskiptum, lausn stórra samsettra verkefna í stærðfræði, flutningur tónlistar, leiklistar og svo frv. • Útvíkkun á flokkunarkerfi Blooms: kunnátta, leikni, viðhorf, tilfinningar, samskiptafærni • Mikilvægt að skilgreina “performance outcomes” • Getur falið í sér “ferli” eða “afrakstur” eða hvort tveggja. MÞ 04 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907
Frammistöðumati fylgja eftirfarandi kostir og gallar • Kostir • Getur metið flóknari niðurstöður og hæfileika en skrifleg próf gera • Útvegar nákvæmt, endanlegt mat, meðal annars á líkamlegri og munnlegri tjáningu • Gefur nemendum meiri hvatningu með því að staðfesta markmið og gerir lærdóm þýðingarmeiri í þeirra augum • Gerir lærdóm að nærtækari og raunverulegri aðstæðum. • Gallar • Tímafrekt ferli sem kostar mikla vinnu • Getur verið mjög huglægt, (óáreiðanlegt) • Leggja verður áherslu á einstaklingsvinnu frekar en hópvinnu, hafa einstaklinginn í fyrirrúmi (Gronlund. 2003:139-143). Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ 140907