120 likes | 288 Views
Ég kem í skólann til að læra. Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla. Ég kem í skólann til að læra. Af hverju að breyta og þróa?. við höfum verið bundin við leiðir sem miða við að allir séu eins við viljum efla áhuga nemenda á námi
E N D
Ég kem í skólann til að læra Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla
Ég kem í skólann til að læra Af hverju að breyta og þróa? • við höfum verið bundin við leiðir sem miða við að allir séu eins • við viljum efla áhuga nemenda á námi • við viljum auka og efla foreldrasamstarf • við viljum bæta nám nemenda með markvissara námsmati • við viljum auka samvinnu kennara
Ég kem í skólann til að læra Undirbúningur Afmarka verkefnið • umræður í kennarahópnum • lesa sér til • skoða hvað aðrir hafa gert Sækja um styrki og leyfi • þróunarsjóður grunnskóla • skólanefnd Sérsamningar við kennara • samráð við yfirvöld og FG Ráðgjöf • Skólaþróunarsvið HA Búnaður og húsnæði
Ég kem í skólann til að læra Undirbúningur frh. Ráðstefna um einstaklingsmiðaða kennsluhætti hjá HA • Allir kennarar sóttu ráðstenfuna í apríl 2006 Undirbúningsvinna kennarahópsins í júní • námskrárgerð • stundaskrárgerð Kynning til foreldra • við skólaslit • við upphaf skóla • kynningarbæklingur • kynning á aðalfundi foreldrafélagsins Námskeið um fjölbreytt námsmat í ágúst • allir kennarar
Ég kem í skólann til að læra „Ég kem í skólann til að læra“ • Markmið verkefnisins: • að auka sjálfstæði og ábyrgð nemenda • að koma til móts við áhuga nemenda • að auka samvinnu kennara • að þróa foreldrasamskipti • að þróa námsmat
Ég kem í skólann til að læra Sjálfstæði og ábyrgð nemenda • nemendur áforma á sig einu sinni í viku • nemendur vinna í áformi bæði heima og í skóla • aukið val • aukin hópavinna
Ég kem í skólann til að læra Komið til móts við áhuga nemenda • áhugasviðsverkefni • fjölbreytt viðfangsefni • fjölbreyttar leiðir • kynningar á verkefnum einu sinni í mánuði • mat á verkefnum
Ég kem í skólann til að læra Samvinna kennara • forsendur góðrar samvinnu eru að allir sýni • frumkvæði og áhuga • nýtum sterkar hliðar kennara betur • samábyrgð á nemendum og námi þeirra • verkaskipting • fleiri lausnir og hugmyndir til að leysa verkefni • fastir samstarfstímar • samvinna eykur aðhald
Ég kem í skólann til að læra Þróun foreldrasamskipta • formleg samskipti fjórum sinnum á ári • heimsóknir • viðtöl í skóla • sýnismöppudagar • kynningarfundir • föstudagspóstur • Mentor / tölvupóstur / sími
Ég kem í skólann til að læra Námsmatshugtök Greinandi mat -til að greina námserfiðleika Stöðumat -hvar stendur nemandinn? Leiðsagnarmat -til að bæta námið Heildarmat -til að meta námsárangur þegar kennslu er lokið Símat -stöðugt námsmat á námstíma
Ég kem í skólann til að læra Þróun námsmats • vikuleg skráning í áformi og ígrundun nemenda • mat á áhugsviðsverkefnum – val nemenda um mat • mánaðarleg skráning kennara á vinnubrögðum í íslensku og stærðfræði • nemendur meta hvort þeir eru tilbúnir að taka próf út frá markmiðum • munnleg próf • samvinnupróf • skýrslur • mat á hópastarfi, vinnu einstaklinga og hópa • sjálfsmat - sýnismöppur
Ég kem í skólann til að læra Þróun námsmats