1 / 20

Mentorverkefnið Vinátta: Námskenningar Skipulag námsins og námsmat

Mentorverkefnið Vinátta: Námskenningar Skipulag námsins og námsmat. Námskeiðsdagur. Hugmyndafræði námsins. Hugsmíðahyggja ( e. constructivism ): Virk þátttaka í uppbyggingu þekkingar Sjálfstæð vinnubrögð Skapandi verkefni og sýnilegur árangur

lilith
Download Presentation

Mentorverkefnið Vinátta: Námskenningar Skipulag námsins og námsmat

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Mentorverkefnið Vinátta: NámskenningarSkipulag námsins og námsmat Björk Þorgeirsdóttir/2013 Námskeiðsdagur

  2. Hugmyndafræði námsins • Hugsmíðahyggja (e. constructivism): • Virkþátttaka í uppbygginguþekkingar • Sjálfstæðvinnubrögð • Skapandiverkefniogsýnilegurárangur • Hlutverkkennaraaðstyðja, hvetjaogleiðbeina • Þátttökunám (e. service learning): • Aðnemendurstundihlutaafnámisínumeðþvíaðveraþátttakendur í ýmisskonarverkefnum • Verkefninþurfaaðuppfyllafyrirframskilgreindmarkmiðogerþvíekkiviðbótviðþaðsemfyrirerheldurönnurkennsluaðferð Björk Þorgeirsdóttir/2013

  3. Sundurgreind markmið Börnineigaað: • Kynnasthugmyndum, aðstæðumogöðlastnýjaþekkinguogreynslu • Styrkjasjálfsmyndogaukafélagsfærni • Kynnastnýjumleiðumtilskemmtunar • Kynnastmöguleikumtilnáms Björk Þorgeirsdóttir/2013

  4. Sundurgreind markmið - mentorar Þekking: • mentorhlutverkinu • hugmyndafræðimentorverkefnisinsVináttu • mikilvægifyrirmynda í félagsmótunbarna • meðferðtrúnaðarupplýsinga Leikni: • aðsetjasérmarkmið í námi • aðskipuleggjasamverustundir • aðleitalausna í samvinnuviðaðra • skráninguogmeðferðtrúnaðarupplýsinga • að meta eiginframmistöðu á gagnrýninhátt Hæfni: • verajákvæðfyrirmyndgrunnskólabarnshvaðvarðarfélagsfærniogsamskiptafærni • getaáttuppbyggilegsamskiptibörnogforráðamennþeirra • getalagað sig aðmargbreytilegumaðstæðum • vinnaaðvelferðbarnaogöðlastvíðtækareynslu í samskiptumviðbörn Björk Þorgeirsdóttir/2013

  5. Dæmi um það sem mentorar læra Kynhlutverk: • Ég leyfði honum að velja bókina og af hauskúpubókum og fleiri gæjabókum valdi hann bók með mynd af Maríu mey. Hann er held ég of mikil dúlla þessi strákur. • .... hann bað mig um að hjálpa sér með heimalærdóminn ... ólíkt því þegar ég var 9 ára þá vorum við strákarnir nú ekkert að spá í skólann. Björk Þorgeirsdóttir/2013

  6. Hver er fullorðni aðilinn í þessu sambandi? Gagnvirk félagsmótun: • Hún er mjög skýr og er greinilega mikið í kringum fullorðna. Hún fylgist með fréttum og spyr mig oft hvort ég hafi séð þessa eða hina fréttina og hvað mér finnst um það tiltekna mál. Ég hef því byrjað að horfa á fréttir daglega svo ég geti spjallað við mentorbarnið mitt! Björk Þorgeirsdóttir/2013

  7. Hvað segja mentorar? Félags- og efnahagslega staða: • ... ég hef aldrei séð barnaherbergi með svona litlu dóti og ég held að allt sem hún á hafi hún fengið frá eldri systur sinni. Sorg og sorgarviðbrögð: • Mamma hans hafði samband við mig og sagði mér að faðir hans hefði látist af slysförum og hann tæki það mjög nærri sér. Björk Þorgeirsdóttir/2013

  8. Hann spurði hvort hann mætti fá að sjá gjöfina sína. Ég sagði honum auðvitað sannleikann að hún væri útí bíl. Hann hljóp þangað og uppgötvaði glænýjan FÓTBOLTA sem ég hafði keypt fyrir hann. Ég held hann hafi orðið fyrir pínu vonbrigðum. Eða hann virkaði allavega eins og hann hefði ALLS EKKI búist við að fá þessa gjöf. Ég var allaveg að reyna að gefa honum gjöf sem myndi hvetja hann til útiveru og hreyfingu, sem gæti mögulega náð að draga hann frá tölvuleikjunum. Tíminn mun svo leiða í ljós hvernig það mun ganga. Björk Þorgeirsdóttir/2013

  9. Val á mentorum • Mikilvægt að vanda val á mentorum til þess að tryggja öryggi barnsins • Mentor þarf að: • Hafa áhuga á verkefninu • Vera ábyrgður og reiðubúinn að mæta barninu á forsendum þess • Taka ábendingum vel • Skuldbinda sig út verkefnistímann og undirrita þagnaskyldu (samningur) • Veita skriflega heimild til þess að afla upplýsinga úr sakaskrá • Verkefnastjórn, kennarar, foreldrar og barnið þurfa að geta treyst mentornum vegna þess að hann og barnið verja miklum tíma ein saman Björk Þorgeirsdóttir/2013

  10. Í æskulýðslögum nr. 70/2007 segir í 3. mgr. 10. gr: • „Yfirmenn skóla, leikskóla, sumardvalarheimila, íþrótta- og tómstundamiðstöðva og annarra slíkra stofnana eða staða þar sem börn og ungmenni koma saman eða dveljast um lengri eða skemmri tíma, og 2. gr. tekur til, eiga rétt til upplýsinga úr sakaskrá um það hvort tiltekinn einstaklingur, sem sótt hefur um störf á þeirra vegum, hefur hlotið dóm vegna brota sem 3. mgr. tekur til, að fengnu samþykki hans“. Björk Þorgeirsdóttir/2013

  11. Vinnulag • Samvera – 3 klukkustundir á viku • Mæting • Einstaklings- og hópviðtöl hjá umsjónarmanni/kennara • Sameiginlegir dagar • Skil á dagbókum – alls 8 dagbækur • Eftirlitskerfi – handleiðsla • Sjá dæmi um dagbók og mat á dagbók • Mat mentora og hvernig samskipting ganga • Lokaverkefni – mismunandi eftir skólum Ljúkum mentorárinu með sameiginlegri lokahátíð Björk Þorgeirsdóttir/2013

  12. Námsmat • Ástundun, samverustundir • 23-25 skipti yfir skólaárið • Dagbókarskil • Skiladagar • Ígrundun • Meðferð trúnaðarupplýsinga • Þagnarskyldan og skrif í dagbókina • Mæting og þátttaka á fundum/sameiginlegum dögum • Mentorar fá í hendur kennsluáætlun með nánari útlistun á námsmati. Björk Þorgeirsdóttir/2013

  13. Dagbækur • Nákvæm skráning • hvenær og hvar • hugleiðingar ykkar og/eða athugasemdir. • Trúnaður • Dagbókarfærslur eru trúnaðarupplýsingar sem enginn les nema kennari. • Virðing • athuga orð hafa ábyrgð • vanda skráningu, við erum að skrifa um fólk • Skiladagar • virða skiladaga • dagbækurnar eru hluti af handleiðslu með færslum í dagbækur fær kennari upplýsingar um hvernig sambandið gengur • góð skráning og skil á dagbókum eru því eitt af grundvallaratriðunum til að sambandið gangi vel Björk Þorgeirsdóttir/2013

  14. Að byggja upp farsæl tengsl • Trúnaður og traust grundvallaratriði • Vera meðvituð um að sum börn eiga erfiðara með að mynda tengsl en önnur • Best er að gefa sér góðan tíma • Viðhorf mentors skiptir miklu máli Björk Þorgeirsdóttir/2013

  15. Mentor-áriðhefst • Upplýsingar um barnið • Trúnaðarmál • Upphafsdagur • Hittast í fyrsta sinn • Foreldrar, mentorar og börn • Kennarar • Verkefnastjórn • Tengiliðir í grunnskólum Björk Þorgeirsdóttir/2013

  16. Upphafsdagur Fimmtudaginn 10. október kl. 17:30 Húsnæði Kvennó að Þingholtsstræti 37 Hafa með: • Upplýsingar nafn barnsins, aldur, bekk • Stundaskrá ykkar • Hvaða dagur hentar ykkur sem “mentordagur” • “mentorbók”  og/eða lista yfir það sem ykkur langar að gera Vera reiðubúin: • Að svara spurningum foreldra/ forráðamanna Björk Þorgeirsdóttir/2013

  17. Fyrsta samverustund Góð ráð: • Að hittast í fyrsta skipti í umhverfi barnsins • Nota þetta fyrsta skipti sem þið eruð ein til að kynnast betur, ræða t.d. um áhugamál hvors annars • Fara saman yfir lista eða skrifa saman lista • Að ræða um verkefnið við barnið sjá hver skilningur þess er á því • Gera „samning“ sín á milli um áherslur Björk Þorgeirsdóttir/2013

  18. Könnun eftir mentorárið 2010-2011 Björk Þorgeirsdóttir/2013

  19. Mentor- árið • Fyrsta stig: • Að koma á sambandi • Annað stig: • Þróa og styrkja sambandið • Þriðja stig: • “Í sömu sporum” – þar sem mentori og barni finnst þeir standa í stað. Allar hugmyndir hafa verið framkvæmdar og stundum finna þeir fyrir leiðindum og þreytu • Fjórða stig: • Kveðjustund – nú er mentorárinu að ljúka, mentor og barn fara að rifja upp það sem þau hafa gert og bera saman við það sem þau ætluðu að gera saman. Björk Þorgeirsdóttir/2013

  20. Að lokum ... Kíkjum á gögnin! Björk Þorgeirsdóttir/2013

More Related