160 likes | 444 Views
IgA skortur. Davíð Þór Þorsteinsson Studiosus medicinae. Galli í vessabundna kerfinu Kemur fram eftir 6 mánaða aldur Endurteknar respiratory sýkingar Bakteríusýkingar, aðallega hjúpaðar. Absence of isohemagglutinins Mat á B-frumu virkni, ekki fjölda. Galli í frumubundna kerfinu
E N D
IgA skortur Davíð Þór Þorsteinsson Studiosus medicinae
Galli í vessabundna kerfinu Kemur fram eftir 6 mánaða aldur Endurteknar respiratory sýkingar Bakteríusýkingar, aðallega hjúpaðar. Absence of isohemagglutinins Mat á B-frumu virkni, ekki fjölda. Galli í frumubundna kerfinu Kemur fram fyrir 6 mánaða aldur Endurteknar veiru-, sveppa eða sníkjudýrasýkingar Rheumatic disorders, sérstaklega SLE. Galli í daufkirningum Late separation of umbilical cord Persistent neutrophil leukocytosis Recurrent/persistent gingivitis or peridontitis Recurrent bacterial infection with granuloma formation Galli í komplement kerfinu Endurteknar bakteríusýkingar Endurteknar neisserial sýkingar Meðvirkandi rheumatoid disorders t.d. SLE Immunologic disorders
IgA Ónæmisbrestur • WHO: 70 tegundir ónæmisbresta þekktar • Uppgötvað 1961 við rannsóknir á Ataxia Telangiectasia
IgA ónæmisbrestur: Skilgreining • Algengasti prímer ónæmisbresturinn • Skortur á IgA í serum, secreti eða blöndu af hvoru tveggja (auk components) • S-IgA < 7mg/dL • Eðlileg gildi af IgM og IgG*
IgA ónæmisbrestur: Orsakafræði • Algengi 1/500 til 1/700 • Algengast í hvítu fólki af evrópsku bergi brotnu. • Autosomal dominant/recessive • Oftast sporadískt • Thymectomy við fæðingu
IgA ónæmisbrestur: Orsakafræði • Flestir heilbrigðir: • Sjúkdómur í dvala • Aukið secret-IgG/IgM • Tilviljunagreining eða greind vegna ættingja • Eðlileg starfsemi hóstarkirtils • Seytun 7S IgM
Hvað er IgA? • Eitt af fimm Immunoglobúlínunum • A, D, E, G, M • Tvær subtýpur: a1 og a2 • Dimeric og monomeric • Með minnstu IG og T1/2 sex dagar. • Finnast í mucus epitheli: • Meltingarvegi, genital og sinopulmonary tract • Virkar þar sem complement og phagocytar ná ekki til. Útvörður ónæmisglóbúlína • Starfar eitt og sér án utanaðkomandi hjálpar.
IgA ónæmisbrestur: Ásýnd • Aukin tíðni sýkinga: • Efri loftvegum t.d. sinusitis, otitis, bronchitis • Neðri loftvegum: LLT, endurt. lungnabólgur • Meltingarvegi t.d. Giardia lamblia • Aukin tíðni autoimmune sjúkdóma • 1/200 með ofnæmi hefur IgA ónæmisbrest • RA, SLE, Thyroiditis, PA, Pulm. Hemosiderosis, Sjögrens, ITP, CU, vitilligo, haemolytic anemia o.s.frv.
IgA ónæmisbrestur: Ásýnd • Aukin tíðni sjúkdóma í meltingarvegi • Celiac sjúkdómur (2,3% með IgA skort) • Malabsorbtion • Intestinal nodular hyperplasía • Colitis ulcerosa • Aukin tíðni sjúkdóma í taugakerfi
IgA ónæmisbrestur: Breytileiki • Getur verið samfara IgG2 skorti • Verri og aukin einkenni • Hættulegt að gefa IgG/heilblóð því auknar líkur á anaphylaxa • Ofnæmi fyrir ónæmi
IgA ónæmisbrestur: meðferð • Engin • Meðferð við ásýnd sjúkdóms t.d. • Sýkingar: sýklalyf • SLE: ónæmisbæling • Lægri þröskuldur fyrir sýklalyfjum • Concentrerað IgA ekki til og myndi theorítískt ekki virka.
Hafa ónæmisbrest í huga þegar eftirfarandi einkenni láta á sér kræla...
Að lokum... • Children’s Hospital Boston fundið gen fyrir IgA og CVID • Breytir litlu um meðferð í dag • Breytir miklu um framtíðarvon meðferðar