210 likes | 420 Views
Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð. Sykursýki af tegund 1 (SS1) Sykursýki af tegund 2 (SS2) Annað. Ebers papyrusinn er frá 1550 BC. Einkenni blóðsykurhækkunar. SS1 eða SS2 ?. Faraldsfræði SS1. ICA Ab. Insulitis. SS1: Algjör skortur á insúlíni.
E N D
Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð • Sykursýki af tegund 1 (SS1) • Sykursýki af tegund 2 (SS2) • Annað
ICA Ab Insulitis SS1: Algjör skortur á insúlíni
Meðferð SS1 er ekki einföld Áætlanagerð: matur og hreyfing ! Bið milli sprautu og máltíðar Margar blóðsykurmælingar daglega Margar sprautur daglega Sýrueitrun/dá Blóðsykurfall
Langvinnir fylgikvillar sykursýki • Stóræða • Kransæðasjúkdómur • Heilaæðasjúkdómur • Útæðasjúkdómur • Smáæða • Nýrnamein • Augnmein • Taugamein
DCCT: Það er gagn af góðri blóðsykurstjórn í SS1 DCCT: einstaklingar án kvilla í upphafi rannsóknar 80 60 40 20 p = ns p = ns p < 0,001 p = 0,006 p < 0,04 Hlutfallsleg áhættuminnkun (%) 0 -20 -40 -60 -80 Augnmein Taugamein Nýrnamein Dánartíðni Stóræðasjd.
0% 20% 40% Pima Indians Micronesia Fijians Chinese in Mauritius Italy USA UK Russia Chines in rural China Papua New Guinea Algengi SS2
10 Karlar Konur 8 6 Algengi hjá 50-64 ára [% & CI] 4 2 0 67-69 70-72 74-79 79-84 85-91 Árabil Algengi SS2 á Íslandi Vilbergsson et al Diabetic Medicine 1997
Sykursýki og efnaskiptavilla SS2 Skert sykurþol Æðaþrengsl Háþrýstingur Blóðfitubrengl Dræmvirkniinsúlíns Offita (ístra) Minnkuð fíbrínleysing PCOS Eggjahvítumiga Hækkuð þvagsýra
Fastandiblóðsykur Meinmyndun SS2 Blóðsykur e. mat Blóðsykur 17 mmol/L 11.1 7.0 0 Sykursýki: -frumu bilun Forstig SS Insúlín viðnám Hlutfall af eðlilegu 200 % 100 FramleiðslaInsúlíns frumu virkni 0 25 30 0 5 10 15 20 -10 -5 Years eftir Bergenstal RM, International Diabetes Centre.
Áhættuþættir SS2 Líkamsþyngd / fitudreifing Lífshættir / hreyfing Þungun / GDM Aldur Annað Erfðir Viðburðir fyrir fæðingu
SS2 er algengari hjá feitum en grönnum Algengi almennt Algengi hjá of þungum 10 8 6 % þýðis 4 2 0 France Germany UK USA Spain Italy
SS2, fæðingarþyngd og fullorðinsþyngd Úr gögnum Hjartaverndar
Áhættuhlutföll æðasjúkdóma hjá 35-64 ára SS2 † † 9.8 10 9.1 † p <0.001 *p < 0.05 Karlar † Konur 6.1 † † Áhættuhlutfall mv. heilbrigða † 5 4 † 3.9 † 3 2.8 2.8 * 1.8 1.9 0 Hjarta- bilun Útæða-sjúkd. Krans-æðasjd. Allir æðasjd. Heilablóðfall eftir Wilson & Kannel. In Ruderman et al. Hyperglycaemia, Diabetes and Atherosclerosis 1992:21
18 16 14 Lífslíkur (ár) 12 10 8 0 0 2 4 6 8 10 12 14 16 Þyngdartap (kg) á fyrstu 12 mán. eftir greiningu Lean et al. Diabet Med, 1990; 7: 228-33 Er gagn af megrun ?
UKPDS: Góð blóðsykurstjórn skiptir máli í SS2 0 Allir kvillar -5 Smáæðakvilli -10 -12 -16 p=0.029 kransæðastífla -15 p=0.052 Reduction in Risk (%) -21 -20 -24 Ský á auga -25 p=0.015 -25 p=0.046 p=0.009 Augnmein -30 -34 -35 p=0.00005 Eggjahvítumiga e. 12 ár -40 *hlutfallsleg áhættuminnkun mv. 0.9% lækkun á HbA1C
UKPDS: Gildi góðrar blóðþrýstingsstjórnar í SS2 25% Þokkaleg stjórn (390) Góð stjórn (758) 20% 15% Hlutfall með smáæðakvilla 10% 5% Áhættuminnkun 37% p=0.0092 0% 0 3 6 9 Ár frá upphafi rannsóknar