230 likes | 377 Views
N áttúruvernd og atvinnufrelsi: Hliðstæður, ekki andstæður. Hannes H ólmsteinn Gissurarson RSE, Laugarvatni 7. júlí 2007. Hraksp á Vésteins. V ésteinn Lúðvíksson í Lesbók Mbl. 6. janúar 2007:
E N D
Náttúruvernd og atvinnufrelsi: Hliðstæður, ekki andstæður Hannes Hólmsteinn Gissurarson RSE, Laugarvatni 7. júlí 2007
Hrakspá Vésteins • Vésteinn Lúðvíksson í Lesbók Mbl. 6. janúar 2007: • „Hver tæki sé far með flugvél þó að ekki væru nema eins prósents líkur á að vængirnir dyttu af henni í 35.000 feta hæð? Ef við vitum að stutt er í að það verði óafturkræfar breytingar á lífsskilyrðum á jörðinni erum við þá tilbúin að fórna eigin stundarhag?“
Hrakspá Carsons • Rachel Carson: Raddir vorsins þagna (1962) • Kenningin: DDT eyðir fuglalífi og veldur krabbameini • DDT bannað • Mýrarkalda (malaría) stórhættuleg í þróunarlöndum • WHO nú endurskoðað afstöðu sína
Hrakspá Rómarhópsins • Endimörk vaxtarins (1972) • Þróunarlínur framlengdar, sbr. kenningu Malthusar • Spáin: Gull þrotið 1979, jarðolía 1990, kopar 1991, ál 2001 o. s. frv. • Nú nóg til af þessum efnum • Verð á 34 algengustu hrávörum lækkað frá 1980
Hrakspá um fiskistofna • Science (nóvember 2006): Hrun fiskistofna innan 40 ára • Morgunblaðið átaldi Jóhann Sigurjónsson fyrir að gera lítið úr skýrslunni • Boris Worm sendi í misgáningi blaðamanni Seattle News tölvuskeyti • „Fréttabeita til að vekja athygli“
Staðreyndir • Matvælaframleiðsla jókst með „grænu byltingunni“ • Hungur aðeins vegna slæms stjórnarfars • Meðalaldur tvöfaldast • Dregið úr barnadauða og smit- og hörgulsjúkdómum • Skógar þekja jafnmikil svæði og áður
Náttúruspjöll • Sóun auðlinda • Útrýming sjaldgæfra dýrategunda • Mengun lofts og lagar • Spjöll á útivistarsvæðum • Rót vandans: Kostnaður af náttúruspjöllum ekki tekinn með í reikninginn
Sóun auðlinda • Ótakmarkaður aðgangur að takmarkaðri auðlind • Auðlindarentu sóað í of mikinn tilkostnað • Olíulindir, gullnámur, skógar, fiskimið • Lausnin: Takmarkaður aðgangur, nýtingarréttur, eignarréttur
Kvótakerfið íslenska • 16 bátar sóttu afla, sem 8 gátu sótt • Lausnin: Bátarnir fengu allir framseljanlegar, varanlegar aflaheimildir • Framseljanlegar aflaheimildir: 8 keyptir út, ekki hraktir út = Allir ánægðir • Varanlegar aflaheimildir: meiri ábyrgðarkennd útgerðarmanna
Hliðstæðar reglur • Ítala að fornu: Beitarréttindi einstakra jarða • Veiðiréttindi í laxveiðiám • Útvarpsréttindi
Útrýming sjaldgæfra tegunda • Hvers vegna eru sauðir ekki í útrýmingarhættu ólíkt fílum? • Fílar og nashyrningar ekki í einkaeigu • Skynsamlegast að létta af banni við veiðum, en skilgreina eigendur
Ernir, hvalir og menn • Margar hvalategundir ekki í útrýmingarhættu • Mega hvalir drepa, en ekki menn? • Arnarstofninn íslenski friðaður á kostnað æðarvarps • Hvers vegna aðeins umhyggja um stórar dýrategundir, fíla, hvali o. fl, en ekki litlar, t. d. köngulær, mýs og flugur?
Mengun lofts og lagar • „Peningalykt“ í sjávarþorpum • Hávaði við flugvelli • Stöðuvötn • Bergvatnsár
Viðbrögð við mengun • Sé mengun lítt mælanleg og dreifist á marga, þá á vart að bregðast við • Ella: Skilgreining eigna- eða nýtingarréttinda • Hugsanlega mengunargjöld
Hlýnun jarðar • Hlýnun og kólnun hafa skipst á • Vatnajökull hét t. d. Klofajökull • Hlýindaskeið á landnámsöld og síðar • „Lítil ísöld“ um 1550-1900 • Núverandi hlýnunarskeið hið fyrsta af mannavöldum? • Eða eðlilegar sveiflur á hitastigi?
Þrjár spurningar • Er að hlýna? • Jafnvel þótt sé að hlýna, er það að mestu leyti af mannavöldum? • Jafnvel þótt hlýnun sé að mestu leyti af mannavöldum, borgar sig að gera eitthvað? • Lomborg: Já, já og nei
Orkuvinnsla á Íslandi • Orkuvinnsla annars staðar: Brennsla olíu eða kola • Hér gufu- eða vatnsafl • Skv. Stern-skýrslunni minnsta losun koltvísýrings í OECD-ríkjum • Ál létt og minnkar eldsneytisþörf véla • Ef ekki framleitt með raforku hér, þá með brennslu eldsneytis annars staðar
Kárahnjúkar • Hjörleifur Guttormsson í Árbók Ferðafélagsins 1987: „Þetta eru afar afskekkt svæði og fáfarin, nema helst af smalamönnum á haustin. Þangað er líka fremur fátt að sækja fyrir ferðamenn, nema þá til að skoða hreindýr og minjar um framrás Brúarjökuls. Hvort tveggja er þó aðgengilegt með auðveldari hætti annars staðar.“
Niðurstöður • „Sjaldan grær gras í almenningsgötu“ • „Garður er granna sættir“ • Vernd krefst verndara • Verðmæta náttúru ber að verðleggja • Til þess er einkaeignarréttur á auðlindum og frjálst framsal þeirra heppilegastur