1 / 44

Upplýsingaleit í Gegni

Upplýsingaleit í Gegni. Nóvember 2005 Harpa Rós Jónsdóttir kerfisbókasafnsfræðingur. Yfirlit. Skipanaleit Birting fullrar færslu Birta líkt efni Skoða eintök Vensl milli færslna Niðurstöðulisti Útprentun færslu / lista Vista færslu / lista Notkun styttinga Boolean aðgerðir.

bess
Download Presentation

Upplýsingaleit í Gegni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Upplýsingaleit í Gegni Nóvember 2005 Harpa Rós Jónsdóttirkerfisbókasafnsfræðingur

  2. Yfirlit • Skipanaleit • Birting fullrar færslu • Birta líkt efni • Skoða eintök • Vensl milli færslna • Niðurstöðulisti • Útprentun færslu / lista • Vista færslu / lista • Notkun styttinga • Boolean aðgerðir • Tækjastika í leitarþætti • Flettileit • Niðurstöður • Höfundur • Titill • Efnisorð • Orð í ... indexar • Leit • Öll svið • Titill • Nafn/höfundur • Efnisorð • Flokkstölur • Raðtákn • Leit í tilteknu safni • Þrengja við tungumál • Tengja saman leitir

  3. Leitir í Gegni • Leitarþáttur Gegnis í starfsmannaaðgangi er ætlaður til upplýsingaleitar • Hægt er að framkvæma leitir í öðrum þáttum kerfsins en þær henta þó ekki við upplýsingaleit og afmarkast þá við eintök í stjórnunareiningu • Leitarviðmót Gegnis á vefnum er gegnir.is Start > Programs > Aleph 500 > OPAC

  4. Tækjastika í leitarþætti Flettileit Orðaleit Fyrri leitir Millisafnalán Hætta Prenta Opna færslu í skráningarþætti

  5. Flettileit • Í flettileit er leitað í stafrófsröðuðum skrám, sbr. að fletta í spjaldskrá • Hægt er að leita í einu leitarsviði í einu

  6. Flettileit, titill • Nóg er að slá inn fornar grafir og leitin skilar árangri. Hins vegar ef fyrsta orðinu væri sleppt mundi niðurstöðurnar vera listi yfir rit sem byrja á grafir • Flettilet í titli hentar ef leitað er að þýðingum verka

  7. 99+ merki að fleiri en 99 færslur tilheyra færslunni Flettileit, höfundur • Nöfnum Íslendinga er raðað á fornafn, eftirnafn, millinafn. Dæmi: Einar Guðmundsson Már • Nöfnum erlendra höfunda er raðað á eftirnafn, fornafn. Dæmi: Holst Hanne-Vibeke

  8. Flettileit, efnisorð • “Efnisorð (öll)” nær til umfjöllunnar um einstaklinga, stofnanir, ráðstefnur, landafræðiheiti, hugtök og önnur fyrirbæra • “LC efnisorð” (Library of Congress), efnisorð á ensku) • “MeSH efnisorð” (medical subject headings) (læknisfræði á ensku)

  9. Flettileit, orð í ... • Í flettileit er einnig hægt að velja orðaindexa, t.d. “Orðaleit í titilsviði”, “Orðaleit í höfundasviði” og “Orðaleit í efnisorðasviði” og þannig leita að einu orði innan úr tilteknu sviði • Dæmi: Niðurstöður fyrir leit að orðinu spretta í “Orðaleit í titilsviði” (tekið úr titlinum “Og enn spretta laukar”). Orðið spretta kemur fyrir í tíu titlum

  10. Flettileit, niðurstöður Fjöldi færslna Smellið á færslu og veljið ... Stutt: Birtir yfirlit yfir færslur (höfund, titil, ár)Full: Birtir eina færslu í einu (full lýsing + eign í safni) Stökkva: Ný leit í sama leitarsviði Vista sem: Bæta færslu á niðurstöðulista

  11. Leit • Leit byggir á orðaleit, þ.e. hægt er að leita innan úr færslu eða tilteknu sviði. • Í einfaldri leit er hægt að velja milli þess að leita í tilteknu sviði eða “Öll svið færslu” sem skilar þá mjög víðtækri leit

  12. Leit, öll svið • “Öll svið færslu” leitar í sviðum fyrir höfund, titil, ritraðir, athugasemdir, efnisorð og aukafærslur • Ef slegið er inn fleiri en eitt leitarorð í “Öll svið færslu” er og skilyrðið sjálfgefið á milli orðanna Dæmi: Sláið inn Björn Kaupmannahöfn til að finna bókina “Á Íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn”. Þessi leit skilar þá öllum færslum sem hafa Björn og Kaupmannahöfn Dæmi: Sláið inn Lonely planet London til að finna bækur um London sem tilheyra ritröðinni Lonely planet

  13. Leit, titill & samræmdur titill • Nákvæmur titill þarf ekki að vera þekktur til að finna bókina Dæmi: Til að finna bókina Heygðu mitt hjarta við undað hné nægir að slá inn undað hné • Leitarsviðið “Samræmdur titill” má nota til að leita að samheitum tiltekina verka Dæmi, Biblían er samheiti fyrir Gamla og Nýja testamentið, Rutarbók, Jobsbók o.fl.Dæmi, Íslendingarsögur er samheiti fyrir Njáls sögu, Egils sögu Skallagrímssonar o.fl.

  14. Leit, nafn / höfundur • “Nafn”leitar í öllum sviðum ábyrgðaraðildar (mannanöfn, stofnanir, ráðstefnur) • “Höfundur/Meðhöfundur” tekur aðeins til persónulegra höfunda og meðhöfunda/annarra ábyrgðaraðila • “Stofnun/Ráðstefna”, sem ábyrgðaraðili fyrir verki • Orðaleit að höfundi er ekki eins “nákvæm” og flettileit. Dæmi, leit að Einar Már Guðmundsson mundi skila einum niðurstöðulista með verkum allra þeirra manna sem heita Einar Már Guðmundsson. Flettileit mundi hins vegar skila flokkuðum lista eftir einstaklingum

  15. Leit, flokkstölur • Hægt er að velja um leit í eftirfarandi flokkunarkerfum: • Dewey (082) • Dk (092), notað á Borgarbókasafni • NLM (060), læknisfræði • Sleppa skal punkti í flokkstölu. Dæmi: Ef leita á að öllum ritum í 005.72 skal slá inn 00572 • Flokkur* (stjarna) finnur allt það efni sem tilheyrir tilteknum flokki og undirflokkum hans. Dæmi: 920*

  16. Leit, raðtákn • Með leitarsviðinu “Raðtákn” má leita að raðtáknum • Dæmi: Leitarsviðið “Raðtákn” er valið og Row Har B slegið inn

  17. Leit í tilteknu safni Dæmi: Leita að efni um barnasjúkdóma sem til er í Kringlusafni • Vel leitarsviðið “Öll efnisorð” og slæ inn barnasjúkdómar • Sækja gluggann niðurstöðulista (fellivalmynd Valkostir> Birta niðurstöðulista) • Vel hnappinn Þrengja/Víkka úr glugganum fyrir niðurstöður. Vel leitarsviðið “Safn/Safndeild”, slæ inn kóðann fyrir Kringlusafn sem er bbkaa og hef hakað við skilyrðið og. Listi með safnakóðum, sjá Aðildarsöfn á landskerfi.is.

  18. Leit í tilteknu safni 1) Niðurstöðulisti 2) Velja hnappinn Þrengja/Víkka úr Niðurstöðulista 3) Þrengja/víkka gluggi – velja svið til að þrengja við

  19. Leit, þrengja leit við tungumál Dæmi: Leita að íslensku bókmenntum sem hafa verið þýddar á frönsku. • Velja leitarsviðið “Efnisorð” og slá inn íslenskar bókmenntir. • ValkostirBirta niðurstöðulista • Hef leitina í niðurstöðulistanum valda og smelli á Þrengja/víkka hnappinn. • Vel leitarsviðið “Tungumálakóði” og slæ inn fre til að þrengja leit við færslur á frönsku.

  20. Tungumál • dan Danska • eng Enska • fre Franska • ice Íslenska • nor Norska • swe Sænska • ger Þýska • Sjá lista með tungumálakóðum á síðunni http://www.loc.gov/marc/languages/langhome.html

  21. Leit, afmarka við form færslu Dæmi: Fá fram lista yfir hljóðbækur fyrir tiltekinn höfund. • Vel orðaleit (kíkir) og geri leit að höfundinum Einar Kárason. • Veljið fellivalmyndina Valkostir> Birta niðurstöðulista. • Úr niðurstöulistanum velja Þrengja/víkka hnappinn. • Veljið leitarsviðið “Form færslu” og sláið inn hbog hafið og skilyrðið valið

  22. Form færslu • bk Bók • gr Grein • hb Hljóðbók • vm Myndefni • se Tímarit • mu Tónlist Hægt er að þrengja leit við form færslu (efnislegt innihald) samkvæmt skilgreiningu í bókfræðifærslunni.

  23. Leit, afmarka við form eintaks Dæmi: Fá fram lista yfir þá geisladiska sem Sigrún Hjálmtýsdóttir á aðild að • Velja orðaleit (kíkirinn) og leitarsviðið “Höfundur” og slá inn Sigrún Hjálmtýsdóttir • Veljið fellivalmyndina Valkostir> Birta niðurstöðulista. • Úr niðurstöulistanum velja Þrengja/víkka hnappinn. • Veljið leitarsviðið “Form eintaks”, sláið inn cd og hafið og skilyrðið valið

  24. Form eintaks • lprec Hljómplata • cd Geisladiskur • music Nótur • card Spil • slide Glæra/Skyggna • kit Gagnasett • dvd DVD mynddiskur • photo Ljósmynd • rea Raunsýni • book Bók • IssueTímarit • issbd Innbundið tímarit • video Myndband • audio Snælda • digit Tölvugögn • manus Handrit • mapKort Hægt er að þrengja leit við form eintaks (hið fýsíska form) samkvæmt skilgreiningu í eintaki.

  25. Leit, afmarka við árabil Dæmi: Hvað efni er til um Írak útgefið á árínu 2003? • Veljið orðaleit (kíkir) og gerið leit að efnisorðinu Írak. • Veljið fellivalmyndina Valkostir> Birta niðurstöðulista. • Úr niðurstöulistanum velja Þrengja/víkka hnappinn. • Veljið leitarsviðið “Ár” og sláið inn 2003 • Ef afmarka á leit við tiltekið árabil er sett bandstrik og ör á milli ártalana, t.d. 1985->1990 • Einnig mætti gera 199? (ártal og spurningamerki) til að fá fram útgefið efni fyrir árabilið 1990 til með 1999.

  26. Leit, þrengja/ víkka Dæmi: Efni um sykursýki, ekki hjá börnum, útgefið eftir 1995, á íslensku og í tilteknu safni. • Velja orðaleit (kíkirinn) og leitarsviðið “Efnisorð” og slá inn sykursýki. • Veljið fellivalmyndina Valkostir> Birta niðurstöðulista. Úr niðurstöulistanum velja Þrengja/víkka hnappinn. • Velja leitarsviðið “Efnisorð”, slá inn börn og haka við ekki skylirðið. • Fara aftur í niðurstöðulista og velja Þrengja/víkka. • Velja leitarsviðið “Ár” og slá inn 1995->2004. • Fara aftur í niðurstöðulista og velja Þrengja/víkka. • Velja “Safn/safndeild” og slá inn safnakóðan t.d. lbshl.

  27. Leit, tengja leitir Dæmi: Tengja sama efnisorðin gæðastjórnun og heilsugæsla • Geri leit að efnisorðinu gæðastjórnun • Gerið nýja leit að efnisorðinu heilsugæsla • Veljið fellivalmyndina Valkostir> Birta niðurstöðulista 3) Veljið leitina sem á að tengja við og hnappinn Tengja 4) Glugginn Tengja leitir opnast. Til að velja leitir til að tengja við skal halda niðri Ctrl hnappi lyklaborðins og smella á hina færsluna. 5) Velja skilyrði tengingar.

  28. Birting fullrar færslu Velja mismunandi birtingarform færslunnar Fjöldi færslna Fletta milli færslna ef fleir en ein

  29. Full færslu, skoða eintök 1)Veljið Eintök: All items fyrir öll söfn eða einstaka safn 2) Upplýsingar um eintök birtist, t.d. raðtákn og hvort ritið er inni

  30. Full færsla, birta líkt 1) Línan “Efni” er valin 2)Smella á hnappinn Birta líkt 3)Listi með færslum sem hafa efnisorðið sakamálasögur birtist • Ef smellt er á hnappinn Vista sem, bætist hann á Niðurstöðulistan þar sem vinna má frekar með færslurnar. • Prófið að velja aðrar línur í færslunni til að sjá hvenær Birta líkt býðst.

  31. Vensl milli færslna 2) Tengt hnappurinn birtist og er valinn 1) Móðurfærsla valin 3) Móðurfærslan opnast og hægt er að fara þaðan í undirfærslur

  32. Niðurstöðulisti • ValkostirBirta niðurstöðulista • Hægt er að skoða allar fyrri leitir (nema flettileitir) tiltekinnar leitarlotu. • Hægt er að bæta tilteknum niðurstöðum flettileitar á lista með því að velja Vista sem hnapp úr glugga flettilista.

  33. 1 2 Útprentun/ vistun, listi 1) Fellivalmynd Valkostir > Birta niðurstöðulista2) Veljið niðurstöður sem prenta á út2) Fellivalmynd Skrá> Prentaeða Vista valið.2) Glugginn Gagnasnið birtist þar sem velja á útlit færslu. 3) Gluggi til að vista færslu eða útprentun birtist eftir því sem við á Ath!Sviðsheiti=Full færslaTilvitnun=Stutt færsla

  34. 1 2 Útprentun/ vistun, stök færsla 1) Fellivalmynd Skrá> Prentaeða Vista valið.2) Glugginn Gagnasnið birtist þar sem velja á útlit færslu. 3) Gluggi til að vista færslu eða útprentun birtist eftir því sem við á. Ath!Sviðsheiti=Full færslaTilvitnun=Stutt færsla

  35. 1 2 3 Senda færslu(r) í tölvupósti 1) Fellivalmynd Skrá> Senda póst2) Fylla út netfang viðtakanda3) Velja gagnasniðAth! Póstþjónn þarf að vera skilgreindur – Sjá skjalið “Um notkun” Gegnis á landskerfi.is undir Námsgögn Ath!Sviðsheiti=Full færslaTilvitnun=Stutt færsla

  36. Skipanaleit Starfsmannaaðgangi,Leit (kíkirinn) og flipan 2. CCL-leit eða ... Skipanaleit á gegnir.is CCL (Common comand language)

  37. Skipanaleit • Skipanaleit er leit í einu eða fleiri leitarsviðum samtímis. • Skipanaleit byggir á leitarforskeyti sem settur er fyrir framan leitarstrenginn. • Skipanaleit er öflugt upplýsingatæki fyrir vana starfsmenn í upplýsingaþjónustu sem getur veitt meira frelsi í samsetningu leitar og verið fljótlegra í notkun en hefðbundin leit. • Lista með leitarforskeytum er að finna á gegnir.is undir liðnum Skipanaleit í hjálpinni.

  38. Skipanaleit, dæmi • Afmarka leit að titli við tiltekið safn. wti=mýrin and wlc=lbshl • Afmarka leit að titli við tiltekin söfn. wti=salka valka and (wlc=bbaaa or wlc=bbfaa) • Búa til lista yfir færslur í safndeild hjá safni.wlc=lbshl and wlc=ar • Finna efni um xml en útiloka námsritgerðir.wti=xml not wim=ri • Færslur sem innihalda rafræna staðsetningu wur=http

  39. Skipanaleit, dæmi • Búa til lista yfir hljóðbækur í tilteknu safni á ensku. wfm=hb and wlc=hafaa and wln=eng • Leita að efni eftir Quentin Tarantino á DVD mynddiskum eða myndbandi.who=tarantino and (wlc=dvd or wlc=video) • Leita að efni um Írak útgefið árinu 2003.wsu=Írak and wyr=2003 • Leita að bókinni Sölku Völku eftir Halldór Laxness, á dönsku eða sænsku í Landsbókasafni.wti=salka valka and who=halldór laxness and (wln=dan or wln=swe) and wlc=lbshl

  40. Skipanaleit, dæmi • Leita að tímaritum um uppeldisfræði.wsu=uppeldisfræði and wfm=se • Leita að hvaða greinar birtust um sálfræði á árabilinu 2000 til 2002.wsu=sálfræði and wfm=gr and wyr=2000->2003 • Leita að íslenskum bókmenntum sem þýddar hafa verið á þýsku.wsu=íslenskar bókmenntir and wln=ger • Leita að hvaða námsritgerðir hafa verið skrifaðar um skjalastjórnun.wsu=skjalastjórnun and wim=ri

  41. Styttingar • ? (spurningarmerki) Stendur fyrir ótiltekinn fjölda óþekktra bókstafa. Það má nota fremst í orði, í miðju orðs eða í lok orðs.Dæmi: ?biology finnur microbiology, photobiology, psychobiology. Í miðju orðs: geo?logy finnur geology, geomorphology, geohydrology o.s.frv. Í enda orðs: stjórnmálas? finnur stjórnmálasaga, stjórnmálasögu, stjórnmálastefna og stjórnmálastefnur. • # (tvíkross)Stendur fyrir einn eða engan breytilegan bókstaf inni í orði.Dæmi: bygginga#verkfræði finnur annaðhvort byggingaverkfræði, byggingarverkfræði eða hvort tveggja. • ! (upphrópunarmerki)Stendur fyrir einn breytilegan bókstaf inni í orði.Dæmi: b!rn skilar bæði færslum með barn og börn.

  42. Boolean aðgerðir • Hægt er að þrengja eða víkka leit með því að nota Boolean aðgerðir and, or, not. • And (og, bæði orðin þurfa að koma fyrir) Or (eða, annað hvort orðið kemur fyrir) Not (ekki, annað orðið en ekki hitt kemur fyrir) • Hægt er að nota eftirfarandi tákn: And = + (plús) & (ampersand) Or = | (pípa) Not = ~ (tilda)

  43. Boolean aðgerðir ORDæmi: Leita að collegeog/eðauniversity. ANDDæmi: Leita að povertyogcrime. NOTDæmi: Leita að færslum sem innihalda orðið cats, en útiloka færslur sem innihalda orðin cats og dogs. Heimild: http://library.albany.edu/internet/boolean.html

  44. Hjálp • Undir fellivalmyndinni Hjálp er að finna hjálpartexta um leitarþáttinn • Í öllum gluggum leitarþáttar er að finna Hjálp hnappinn sem veitir aðstoð varðandi tiltekna aðgerð

More Related