120 likes | 252 Views
Bera fáir ábyrgð eða er hún sameiginleg?. maí 2005 Kynning fyrir stjórnendur bókasafna um stöðu bókfræðilegra upplýsinga í Gegni Hildur Gunnlaugsdóttir og Sigrún Hauksdóttir. Staða mála – hverjir bera ábyrgð?. Yfirfærslufólk Landsbókasafn Íslensk skráning Borgarbókasafn Garðabær.
E N D
Bera fáir ábyrgð eða er hún sameiginleg? maí 2005 Kynning fyrir stjórnendur bókasafna um stöðu bókfræðilegra upplýsinga í Gegni Hildur Gunnlaugsdóttir og Sigrún Hauksdóttir
Staða mála – hverjir bera ábyrgð? • Yfirfærslufólk • Landsbókasafn • Íslensk skráning • Borgarbókasafn • Garðabær
Skráningarráð • Fulltrúar frá: • Landsbókasafn • Borgarbókasafn • Garðabær • Alþingi • Menntaskólinn við Sund • Starfsmenn: • Landsbókasafn • Landskerfi bókasafna
Skráningarheimildir • 150 söfn nota kerfið • 44 söfn eru með heimild • 116 manns hafa skráningar-heimild • Þar af 22 einyrkjar • 12 námskeið
Skráningarheimildir, frh. • 11 söfn með 3 eða fleiri skrásetjara • 71 er með skráningarheimild á þessum 11 söfnum • 27 með skráningarheimild á Landsbókasafni
Vandamálið er? • Of margir með skráningarheimild • Allt of fáir sem bera ábyrgð • Engin leið er að fram- fylgja gæðaeftirliti
Nauðsynlegt er að virkja fleiri • Það þarf að efla sameiginlega ábyrgð með aukinni samvinnu • Safn með fleiri en 3 starfsmenn með skráningarheimild útnefni ábyrgðarmann úr þeim hópi • Æskilegt er að söfn með færri en 3 myndi hópa og velji sér ábyrgðarmann
Nauðsynlegt er... • Stjórnendur safna verða að gera ráð fyrir breyttu starfssviði hjá viðkomandi starfsmanni í: • Tíma – yfirlestur og leiðsögn • Peningum – meiri ábyrgð = meira kaup • Fjarveru – samstarf krefst funda og samvinnu á milli safna
Hvert á hlutverk ábyrgðarmanns að vera? • Gæðaeftirlit innan safns • Fylgjast með skráningu • Yfirlestur • Ber ábyrgð á að starfmenn skilji og framfylgi reglum og tilmælum frá skráningarráði, ritstjóra Gegnis o.s.frv. • Að vera virkur í hópastarfi utan safns
Hópastarf? • Á grundvelli: • Safnahópa? • Stjórnunareininga? • Bakhópar á vegum skráningar-ráðs?