150 likes | 455 Views
IgM. Birna Sigurborg Guðmundsdóttir. Immunoglobulin. Hlutverk í varnarkerfi mannslíkamans Vessabundið ónæmi Eru framleidd af B-frumum 2 þungar keðjur og 2 léttar keðjur 5 isotypur , , , og . Uppbygging. Monomeric Á yfirborði B-frumna Hluti af antigen receptor Pentamer
E N D
IgM Birna Sigurborg Guðmundsdóttir
Immunoglobulin • Hlutverk í varnarkerfi mannslíkamans • Vessabundið ónæmi • Eru framleidd af B-frumum • 2 þungar keðjur og 2 léttar keðjur • 5 isotypur • , , , og
Uppbygging • Monomeric • Á yfirborði B-frumna • Hluti af antigen receptor • Pentamer • Samgild dísúlfíð tengi • J-keðja • 10 bindistaði • Hexameric • Virkni óþekkt
Hlutverk • Meirihluti (80%) IgM er intravascular • Er í fremstu víglínu vessabundna ónæmisins gegn bakteríu sýkingum í blóði • Aðstoðar fyrst og fremst RE kerfið við að hreinsa blóðrásina við bakteríur og agnir með opsonization og agglutination
Myndun • Fyrsta týpan af mótefnum sem myndast í fóstri – 20 vikur • Ef sýking verður in utero eða perinatalt þá hækkar IgM • Það mótefni sem myndast fyrst við örvun antigens • Myndast innan 4 daga en endist ekki • Ónæmi sem endist er tengt IgG mótefni
Serum gildi IgM The Harriet Lane Handbook
IgM mótefni • Antigen sem valda áframhaldandi IgM mótefna svari • Polysaccharide antigen (anti-A og anti-B isoagglutinins) • Wassermann og heterophile mótefni • Typhoid O mótefni • Mótefni gegn endotoxinum gram-neikvæðra baktería • RF • Cold agglutinins • Cytotoxic hypersensitivity reactions t.d. Autoimmune hemolytic anemia • Immune complex myndun og sjúkdómum
IgM Monomeric • Eru myndað de novo en ekki við niðurbrot polymeric IgM • Er á yfirborði B-frumna - hluti af antigen receptor • Serum gildi hækkar í hypergammaglobulinemiu • LE, RA og Waldenströms macroglobulinemia • Serum gildi lækkar • Ataxia-telangiectasia, Dysgammaglobulinemia • Mótefnavirkni • Gegn blóðflokka vökum og frumukjörnum
Sjúkdómar • Selective IgM deficiency • Hyper-IgM syndrome • CVID • IgM Heavy Chain Disease • Minimal change disease • Focal glomerulosclerosis • Mesangial proliferative glomerulonephritis • IgM Nephropathy?
Selective IgM deficiency • Fá tilfelli þekkt • Algengi 1/3000?? • Horfur ekki þekktar • Pathogenesa óþekkt • Einkenni • IgM vantar eða vanvirkt, önnur Ig eðl. og T-fr. eðl. við sýkingu • Endurteknar sýkingar • bakteríur og vírusar • 2SD frá viðmiðunarmörkum eða <10% meðalgildi miðað við aldur • < 10-15 mg/dL í börnum • < 20-30 mg/dL í fullorðnum
Selective IgM deficiency frh • Tengsl við autoimmune og maligna sjúkdóma • SLE, Hashimoto thyroiditis, ITP, RA, MM, clear cell sarcoma, lymphocytic leukemiur • DDX • CVID, Wiskott-Aldrich syndrome, X linked agammaglobulinemia • Meðferð • Lágur þröskuldur fyrir sýklalyfjameðferð ef sýkingargrunur • Bólusetningar • Aggressíf meðferð atopiskra sjúkdóma • Sýklalyf prophylax • Ekki mælt með Ig meðferð • Mæla IgM, IgG og IgA reglulega
Hyper-IgM Syndrome (HIGM)„Immune deficiency with normal or elevated IgM“ • Skortur á IgG • Eðlilegur eða hækkaður styrkur IgM • Getur verið X-linked eða autosomal genagalli • X-linked hyper IgM syndrome (CD154 eða CD40 ligand) • NEMO skortur • AICD (AID) og UNG skortur • Einkenni • Pneumocystis jiroveci lungnabólga algeng • Neutropenia • GI sýkingar t.d. Gardiasis • Bakteríu meningitis • Viral encephalitis • Hepatitis B sýkingar • Lymphoid hyperplasia
Hyper-IgM Syndrome (HIGM) frh • Tengsl við autoimmune sjúkdóma • DM, autoimmune hepatitis, RA, IBD og uveitis • Rannsóknir • IgG eru almennt < 200 mg/dL, IgA < 20 mg/dL og IgM 100-3700 mg/dL. Undirflokkar IgG ekki til staðar • T-fr og B-fr gildi eru eðlileg • Mæla AID og UNG skort • Meðferð • Gamma globulin replacement meðferð • Bólgueyðandi og ónæmisbælandi • Beinmergstransplant