210 likes | 424 Views
3 hæðir 1500 m2 57 starfsmenn. 1972 - Bifreiðaeftirlit ríkisins Skrá yfir ökutæki. 1928 - Bifreiðaeftirlit ríkisins deild hjá lögreglunni - skoðun ökutækja - ökunám, ökupróf - ökuskírteini. 1989 - Bifreiðaskoðun Íslands hf Hlutafélag, ríkið 50%
E N D
3 hæðir 1500 m2 57 starfsmenn
1972 - Bifreiðaeftirlit ríkisins • Skrá yfir ökutæki • 1928 - Bifreiðaeftirlit ríkisins • deild hjá lögreglunni • - skoðun ökutækja • - ökunám, ökupróf • - ökuskírteini • 1989 - Bifreiðaskoðun Íslands hf • Hlutafélag, ríkið 50% • Tryggingarfélög og aðrir 50% • - skoðun ökutækja • - skráning ökutækja • - ökutækjaskrá • 1994 - Einkaleyfi ríkisins á skoðunum afnumið • Bifreiðaskoðun Íslands hf • Aðalskoðun h/f • 1997 - Skráningarstofan hf • Bifreiðaskoðun skipt upp • - Frumherji annast skoðanir ökutækja í samkeppni við Aðalskoðun • Skráningarstofan hf - stjórnsýsla fyrir flutninga á vegum (road transport) • - annast tölvurekstur fyrir TMD og Schengen
1968 - Umferðarráð • Hægrihandarakstur • Umferðaröryggisáróður • Umferðarskólinn • 1993 - Umferðarráð • - ökunám • - ökupróf
Hlutverk Umferðarstofu skv umferðalögum • annast skráningu ökutækja og aðra umsýslu ökutækja, gerð þeirra og búnað, • annast ökupróf og veita ökuskólum starfsleyfi. Umsjón og eftirlit með ökunámi og ökukennslu, • veita skoðunarstöðvum starfsleyfi og hafa eftirlit með starfsemi þeirra, • annast fræðslu og upplýsingamiðlun um umferðarmál og styðja, aðgerðir sem stuðlað geta að bættu umferðaröryggi, • vera stjórnvöldum og öðrum til ráðuneytis um umferðarmál, • annast mótun reglna er varða ökutæki og umferð, • annast skráningu umferðarslysa og rannsóknir á orsökum umferðarslysa, • sinna þróunarverkefnum á starfssviði sínu, • annast rekstur á tölvu- og upplýsingakerfum og • annast önnur verkefni samkvæmt ákvörðun ráðherra.
Umferðarstofa, verkefni: • Skráning ökutækja (15 starfsmenn) • Fyrsta skráning, afskráning, úr umferð tímabundið. • Skráning eigendaskipta • Númeraplötubókhald • Ökunám-ökupróf (2 starfsmenn) • Útgáfa námsskrár fyrir ökuskóla • Útgáfa starfsleyfis fyrir ökuskóla • Eftirlit með verktakasamningi Frumherja, ökuskólum og ökukennurum • Skoðun ökutækja (1 starfsmaður) • Útgáfa starfsleyfis fyrir skoðunarstofur • Eftirlit með framkvæmd skoðunar hjá skoðunarstofum • Umferðaröryggismál (4 starfsmenn) • Umferðarskólinn fyrir börn (3-10 ára) • Fræðsla og áróður, útvarp og auglýsingar
Umferðaröryggismál, verkefni: Umferðarskólinn: leikskólanámsskeið, 77 námsskeið í 54 skólum í 13 bæjum námsskeið 6 ára barna í grunnskólum við upphaf skólagöngu jólagetraun í 1-5. bekk grunnskóla Umferðarskólinn “Ungir vegfarendur”, fjarnám fyrir foreldra og börn könnun á öryggi barna í bílum við leikskóla í apríl námskeið um öryggi barna í bílum í september. Umferðaráróður: Umferðarútvarpið auglýsingaherferð (hraði, belti, ölvun) pistlar um umferðaröryggismál fylgirit með Morgunblaðinu um umferðaröryggismál fræðsluefni á 6 tungumálum fyrir erlenda ökumenn á Íslandi Umferðaröryggisfulltrúar: samvinnuverkefni m/ Slysavarnafélaginu Landsbjörgu.
frh • Umferðarráð (1 starfsmaður) • Regluverk: (2 starfsmenn + 1 óráðinn verkfræðingur) • Umferðarlögin • Gerð og búnaður ökutækja • Skráning ökutækja • Skoðun ökutækja, skoðunarhandbók • Um 30 reglugerðir aðrar um umferð á vegum • Innleiðing EB tilskipana
frh2: • Slysaskráningar (3 starfsmenn) • 10-12 þús. slysaskráningar á ári • Slysarannsóknir (0 starfsmenn) • Tölvumiðstöð fyrir: (12 starfsmenn) • Ökutækjaskrá • Slysaskrá • Sýslumenn og lögreglu • Schengen • Evrópskar heildargerðarviðurkenningar ökutækja • NorType (7 starfsmenn + 2 óráðnir skráningarmenn) • Norræn samvinna (excl. Danmörk) um skráningu evrópskra (EES) heildargerðarviðurkenninga
Samgönguráðuneyti Umferðarstofa Umferðarráð Rannsóknarnefnd umferðarslysa ökutækjasvið Rannsókn alvarlegra umferðarslysa Umferðaröryggisáætlun til langs tíma umferðaröryggissvið lög og reglugerðir
Forstjóri Karl Ragnars Ökutækjasvið Umferðaröryggissvið Tölvukerfi DMR Brynhildur Georgsdóttir Birgir Hákonarson, staðg. forstjóra Birgir Hákonarson Rekstrarsvið Ökutækjaskráning Umferðaráróður og fjölmiðlun Einar Solheim Upplýsingaveita Umferðarskólinn Fjármál Ytra eftirlit Slysaskráning Starfsmannamál og rekstur Gerðarvirðurkenningar Tölvukerfi US Hugbúnaðarþróun Lagasvið William Thomas Möller Lög og reglugerðir Umsagnir og álitsgerðir Starfsleyfi Umferðarráð Óli H. Þórðarson
Skipulagsheildir Umferðarstofu EinarS Brynhildur BirgirH I BirgirH II William EinarS lagasvið, umferðarlög, reglugerðir, umsagnir, álitsgerðir Þorvarður William fjármálastjórn, fjárhagsáætlanir, starfsmannamál, innkaup Brynhildur reglugerðir um skráningu, búnað ökutækja og skoðunarhandbók TMD, stjórnsýsla Skráningarhandbók Forskráning ökutækja Guðrún TMD, rekstur gagnagrunna og þjónustuborðs v/ ca 1.000 notendur Óskar, Flego reglugerðir um notkun ökutækja, um aksturs- og hvíldartíma, um hættulegan farm. o.fl. bókhald Skráning eigendaskipta Lárus, Kjartan, Verkfr. Skjalavarsla Schengen, stjórnsýsla Vigfús upplýsingaveita Eva, Laufey Nýskráning ökutækja reglugerð um ökunám SigM, Reynir Schengen, rekstur gagnagrunna,. samsk.v/Strassburg heimasíða Siggerður + 13 Skráning skráningarmerkja Ekja, Vefekja hugbúnaður Balanced Scorecard SigH, Einar Dagný Skráning breytinga umferðarútvarpið, umferðaröryggisáróður Kristján Tómas Allur annar hugbúnaður Umferðarstofu, forritun Tölvuöryggis handbók Síminn, uppl. úr ökutækjaskrá Umferðarskólinn MargrétS, Kristín, (María) Mötuneyti Birna Gunnar Eftirlit með skoðunarstöðvum, umboðum, ökukennslu og ökuprófum Rekstur tölvukerfa Umferðarstofu húsvarsla BirgirG, Skúli GuðmundurKr Holger Guðmundur KR Rafræn upplýsingaveita, aðgangs-samningar Brynhildur Gunnar+3 NorType og gerðarskráning EinarE+6 slysaskráning
Stefnumiðað árangursmat(Balanced Scorecard) Skjólstæðingar Fjármál Framtíðarsýn, stefna og hlutverk Umferðarstofu Innri Ferli Starfsfólk og þróun Lykilþættir í rekstri, víddirnar 4 Markmið Mælikvarðar • Hvað er BSC? • Stjórnunar-, samskipta- og mælingakerfi • Tæki til þess að útfæra stefnu og greina reksturinn • Tryggir yfirsýn, samhæfingu og gæði allrar ákvörðunartöku • Auðveldar stefnumótun og tengingu við daglega starfsemi • Ávinningur: • Heildstæð sýn á reksturinn útfrá 4 viddum • Markvissari stjórnun • Þáttaka allra starfsmanna • Samanburður milli tímabila og “bestu leiða” • Framþróun stofnunarinnar
Tilgangur Umferðarstofu Að auka lífsgæði fólks með því að efla öryggi í umferðinni Gildi • Áreiðanleiki - Umferðarstofa leggur áherslu á öryggi í skráningum allra gagna og rekstri upplýsingakerfa þannig að upplýsingar séu aðgengilegar og réttar á hverjum tíma. • Þjónusta - Umferðarstofa vill að ríkur þjónustuvilji einkenni starfsemina. Við leggjum áherslu á að viðskiptavinir og samstarfsaðilar séu ánægðir með störf okkar og leitumst stöðugt við að gera betur. • Árangur - Umferðarstofa leggur áherslu á að ná árangri í umferðaröryggismálum og fækka slysum. Við viljum ná mælanlegum árangri í öllum þáttum starfseminnar. Framtíðarsýn Árið 2006 verður Umferðarstofa talin fyrirmyndarstofnun í ríkisrekstri. Stofnunin er þekkt fyrir áreiðanleika, góða þjónustu og árangur. Umferðarstofa er leiðandi afl í umferðaröryggismálum og hefur náð sýnilegum árangri í samræmi við stefnu. Umferðarstofa aflar, skráir og miðlar upplýsingum um ökutækjaeign landsmanna, bíltæknileg atriði og umferðarslys á hagkvæman, áreiðanlegan og öruggan hátt. Rafræn miðlun upplýsinga, rafræn viðskipti og vistun gagna gegna veigamiklum þætti í starfseminni.
Útgáfa 3.0 Að auka lífsgæði fólks með því að efla öryggi í umferðinni Hlutverk F1. Sterk eiginfjárstaða S1. Örugg umferð fyrir alla S2. Jákvæð ímynd F2. Fjárhags-áætlanir standist Fjármál S3. Hæfni ökumanna og aðstæður Skjólstæðingar F3. Innan fjárheimilda S4. Framúrskarandi þjónusta F4. Auka sértekjur Hæfir vegfarendur I9. Efla sjálfsafgreiðslu I7. Aukið framboð í þjónustu I5. Að ökutæki uppfylli kröfur við skráningu I1. Markviss áróður I3. Öflug og markviss fræðsla I2. Samstarf og samhæfing aðgerða I4. Öflugt og vandað ökunám I8. Hraði í þjónustu I10. Áreiðanleiki þjónustu I6. Vönduð og fagleg skoðun ökutækja Innri ferli Mannauður Þ1.Ráða, þróa og halda í hæfileikaríkt starfsfólk Þ2. Yfirsýn yfir alla þætti umferðar-öryggismála og slysa og víðtæk þekking Starfsfólk og þróun Upplýsingaauðlindir Þ3. Öflugt upplýsingakerfi Þ4. Auka rafræn viðskipti Umhverfi til aðgerða Þ5. Hvetjandi og samheldið starfsumhverfi
Dæmi um markmið og mælikvarða Markmið næsta árs Langtíma-markmið Markmið Mælikvarði S1. Örugg umferð fyrir alla I8. Hraði í þjónustu
fjárlög 2003 fjárlög 2004 • Markaðir tekjustofnar: • skráningartekjur 222,0 mkr 250,0 mkr • umf.öryggisgjald 35,0 “ 35,0 “ • framl. sveitarfélaga 9,0 “ • Fjárv. úr ríkissjóði: • TMD/Schengen tölvurekstur 65,6 mkr (72,4 til DMR) • umferðaröryggismál 20,5 “ 11,4 “ • Sértekjur: • umf.öryggisgjald 35,0 mkr • framl.sveitarfélaga 9,0 mkr 9,0 “ • einkanúmer 8,0 “ 8,0 “ • ýmislegt 93,4 “ 61,2 “ • alls. 453,5 “ 418,6 “
Fjárhagsáætlun 2003 (nóv. 2002) og 2004 (nóv. 2003) 2003 2004 Inn: Skráningar (markaðir tekjustofnar) 258 mkr 285 mkr Fjárveitingar 84 mkr 11,4 mkr Sértekjur 80 mkr 74,4 mkr Nortype 31 mkr 38,2 mkr Skerðing eigin fjár 37 mkr samtals 453 mkr 446 mkr Út: Laun og tengd gjöld 261 mkr 247 mkr TMD/Schengen 20 mkr Innleiðing rafrænna ökurita 27 mkr Umferðaröryggissvið 46 mkr 46 mkr Annar rekstrarkostnaður 126 mkr 126 mkr samtals 453 mkr 446 mkr *Rekstur TMD/Schengen er áætlaður 72,4 mkr árið 2004
Umferðaröryggissvið 2003 Inn: sala einkamerkja 9 mkr (25 þkr réttindagjald til 8 ára) umferðaröryggisgjald*) 26 ” (200 kr á hverja skoðun, skr. og eig.sk.) framl. sveitarfélaga 11 ” (500 kr á hvert barn í Umf.skólanum) Vegagerðin 2 ” (þátttaka í augl.birtingum) fjárveiting**) ______ 48 ” Út: laun og starfsm.kostn. 16 mkr (5 starfsmenn) Umferðarskólinn: gerð efnis, pökkun 1,5 ” (aðk. þj.) prentun og fjölföldun 6 ” (80 þús fræðslurit og 13 þús snældur) póstur 3,5 ” (20 þús. börn, 80 þús. póstsendingar) umf.öryggisáróður: auglýsingagerð 5,5 ” (aðk. þj.) auglýsingabirtingar 10 ” (ljósvakamiðlar) Umferðarútvarpið 2 ” umferðaröryggisfulltrúar 1,5 ” (samvinnuverkefni m/ Landsbjörg) ______ 46 ” *) Umferðaröryggisgjaldið nam 39 mkr árið 2003 og af því renna 13 mkr til slysaskráningar **) Fjárveiting var 18, 6 mkr árið 2003 og rann hún öll til þess að greiða laun og tengd gjöld til framkvæmdastjóra Umferðarráðs, tveggja starfsmanna í ökunámsdeild og biðlauna v/ starfsmanna Umferðarráðs