1 / 9

Forsendur Friedmans

Forsendur Friedmans. Aðeins einstaklingar geta borið ábyrgð. Viðskiptalífið ber ekki ábyrgð. Og strangt til tekið bera fyrirtæki ekki félagslega ábyrgð heldur stjórnendur þeirra. Enska orðið „business“ er tvírætt: Fyrirtæki eða viðskiptalíf. Stjórnandi fyrirtækis.

binah
Download Presentation

Forsendur Friedmans

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Forsendur Friedmans • Aðeins einstaklingar geta borið ábyrgð. • Viðskiptalífið ber ekki ábyrgð. Og strangt til tekið bera fyrirtæki ekki félagslega ábyrgð heldur stjórnendur þeirra. • Enska orðið „business“ er tvírætt: Fyrirtæki eða viðskiptalíf.

  2. Stjórnandi fyrirtækis • Ber ábyrgð gagnvart eigendum fyrirtækisins. • Ber ekki ábyrgð gagnvart samfélaginu að öðru leyti en því að hlutverka hans er að tryggja að starfsemin sé innan ramma laga og siðvenju.

  3. Skattlagning • Ef fyrirtæki axla félagslega ábyrgð þá hvílir hún á herðum stjórnenda. • Stjórnendurnir axla slíka ábyrgð sem stjórnendur, ekki einvörðungu sem einstakir þjóðfélagsþegnar. • Ef um raunverulega félagslega ábyrgð er að ræða þarf stjórnandinn stundum að vinna gegn hagsmunum fyrirtækisins. • Stjórnandinn ver því fjármunum annarra (t.d. hluthafa, starfsmanna eða neytenda) í þágu heildarinnar.

  4. Skattlagning • Þar sem stjórnandinn ver fjármunum annarra í þágu heildarinnar (í félagsleg málefni) er hann í raun að taka sér hlutverk þess sem skattleggur. • Stjórnandinn er því sjálfskipaður opinber embættismaður. • Skattlagning stjórnandans brýtur grundvallarboðorð lýðræðissamfélaga („No taxation without representation.“). • Það er ólýðræðislegt að eigna fyrirtækjum félagslega ábyrgð aðra en þá að auka hagnað sinn.

  5. Sérfræðiþekking • Stjórnandi fyrirtækis er sérfræðingur í því hvernig eigi að reka fyrirtæki. • Hann hefur ekki þá sérþekkingu á verðbólgu, velferðarmálum, skattamálum o.þ.h. sem nauðsynleg er til að réttlætanlegt sé að hann hlutist til um slík mál.

  6. Hliðstæða • Verkalýðsleiðtogar eiga að huga að hagsmuum skjólstæðinga sinna, þeir eiga ekki að starfa í þágu viðameiri félagslegra markmiða.

  7. „Sósíalíska“ sjónarmiðið • Pólitískar leiðir, ekki markaðslegar, eru þær réttu til að dreifa gæðum í þjóðfélaginu. • Stjórnendur og aðrir fulltrúar eigenda eða hópa eiga að starfa í þágu stærri heildar.

  8. Opinber embættismaður? • Hver sá sem fær vald til að dreifa gæðum sem eru ekki hans/hennar eigin verður um leið valdsmaður, opinber embættismaður.

  9. Hræsni • Að láta eins og framlög til góðra málefna sem í raun nýtast fyrirtækinu séu til marks um félagslega ábyrgð er hræsni.

More Related