320 likes | 489 Views
Hnattvæðing og breyttar forsendur búsetuþróunar Eftir Stefán Ólafsson. Reykjavík og landsbyggðin í breyttu alþjóðlegu umhverfi. Efnisyfirlit. Hið nýja alþjóðlega umhverfi Hnattvæðing-markaðsvæðing Þekkingarhagkerfi Ný svæðisskipan Breytt staða borga og svæða
E N D
Hnattvæðing og breyttar forsendur búsetuþróunar Eftir Stefán Ólafsson Reykjavík og landsbyggðin í breyttu alþjóðlegu umhverfi
Efnisyfirlit • Hið nýja alþjóðlega umhverfi • Hnattvæðing-markaðsvæðing • Þekkingarhagkerfi • Ný svæðisskipan • Breytt staða borga og svæða • Hvernig stendur Reykjavík að vígi? • Hvernig stendur landsbyggðin að vígi? Stefán Ólafsson 2002
Einkenni hnattvæðingar Skilgreining hnattvæðingar (Albrow 1990): • “Vísar til þeirra ferla sem fela í sér að þjóðir jarðarinnar tengjast æ meira í einu samfélagi-hinu hnattvædda þjóðfélagsumhverfi.” • Megin orsakir hnattvæðingar eru upplýsingatækni og breytt pólitík • Upplýsingatækni (tölvutækni+boðskiptatækni+nettengsla-tækni) eykur tengsl og samskipti um alla jörð-er ódýr í notkun • Breytta pólitíkin felur í sér afnám hindrana á flæði/tengslum milli landa – aukið frelsi. • Afleiðingarnar eru verulega aukið flæði fjármagns, vöru, þjónustu, fyrirtækja, fólks, upplýsinga og menningar milli landa/svæða/borga/fyrirtækja/stofnana/einstaklinga Stefán Ólafsson 2002
Einkenni hnattvæðingar • Heimurinn verður í meiri mæli einn markaður, einn vettvangur, eitt vistsvæði, einn skynheimur • Nýir heimar verða til – netheimar (internetið, rafrænn alþjóðlegur fjármálamarkaður, tengslanet o.fl.) • Landamæri rofna sem mörk mannlífs>>>Þjóðríkið verður ekki lengur rammi þess sem þjóðir gera – eins og áður var • Svæðisbandalög fá aukið vægi (ES, NAFTA, ASEAN...) • Ný landafræði – Alþjóðavettvangur fær aukið vægi • Frá þjóðarhagkerfi til borgarhagkerfis, svæðishagkerfis >>> • Borgir og einstök svæði verða í meiri mæli gerendur- í stað ríkisvalds • Hnattvæðing er þó ekki alveg ný af nálinni – hefur samt aukist verulega á síðustu tveimur áratugum Stefán Ólafsson 2002
Einkenni hnattvæðingar 1870-2000:Flæði vöru og fjármagns Stefán Ólafsson 2002
Einkenni hnattvæðingar 1830-2000:Flæði fólks milli landa >USA Stefán Ólafsson 2002
Afleiðingar hnattvæðingar • Markaðsvæðing er ráðandi þáttur í hnattvæðingunni • Meiri frjálshyggja - Minni ríkisafskipti • Aukin tengsl, aukin viðskipti, harðari samkeppni • Breytt hlutverk ríkisvalds • Verkefni og vald færist til atvinnulífs og markaðar (vegna einkavæðingar og markaðsvæðingar) • Verkefni og vald færist til alþjóðastofnana (SÞ,WTO, IMF...) • Verkefni og vald færist til borga/sveitarfélaga • Samþjöppun eignarhalds í atvinnulífi eykst-stærðarhagkvæmni er allsráðandi hugmynd>>>samruni fyrirtækja stóreykst • Fjölþjóðafyrirtæki og fjölþjóðasamtök fá stærra hlutverk • Blandaða hagkerfið breytist – hallast til hægri Stefán Ólafsson 2002
Afleiðingar hnattvæðingar • Markaðurinn mótar þjóðfélag og lífshætti meira en áður • Verður ameríska leiðin allsráðandi? (markaður, lýðræði, einstaklings- hyggja, efnishyggja, lítil ríkisafskipti, lítið velferðarríki, mikill ójöfnuður...) • Breytt staða borga og svæða – nýjar leikreglur • Borgarhagkerfi/svæðishagkerfi sjálfstæðari vettvangur • Borgir og svæði þurfa að keppaá markaði um fjármagn, fyrirtæki og um fólk, til að geta verið vettvangur framþróunar, hagvaxtar og farsældar • Þekkingarhagkerfi = nýju atvinnugreinarnar sem byggt er á • Hvernig stendur Reykjavík að vígi? • Hvernig stendur landsbyggðin að vígi? Stefán Ólafsson 2002
Hvernig stendur Reykjavík að vígi? • Fjárfestar og fyrirtæki vilja meiri arðsemi en áður • Krefjastlágra skatta, fárra regluhafta, góðs vinnuafls >>>Þrengja að velferðarríki og byggðastefnu • Fólk vill góð störf, góð lífsskilyrði, góð kjör • Borgir og svæði sem standa vel fyrir hafa forskot • Þeir sem standa illa þurfa að keppa í enn harðara umhverfi – Fólk og fyrirtæki eru hreyfanlegri en áður • Samkeppnishæfni ræður farsæld • Borgir/svæði þurfa að bjóða sig fjárfestum og fólki Stefán Ólafsson 2002
Hvernig stendur Reykjavík að vígi? • Reykjavík hefur náð góðum árangri-á alþjóðamælikvarða • Hagsæld mikil – byggir m.a. á landsbyggðinni • Menntastig þokkalegt • Grunngerð upplýsingatækni góð • Nýsköpunarþróttur og framtakssemi er nokkuð góð • Húsnæðisaðstæður góðar • Heilbrigðiskerfi gott • Félagsþjónusta þokkaleg • Lífskjör ágæt – fleira mætti nefna.... Stefán Ólafsson 2002
Reykjavík á alla möguleika:Ánægja með lífið í evrópskum borgum Borgarfræðasetur, 2000 Stefán Ólafsson 2002
Reykjavík á alla möguleika:Ánægja með starfið í evrópskum borgum Borgarfræðasetur, 2000 Stefán Ólafsson 2002
Reykjavík á alla möguleika...en glímir þó við erfiðleika og ókosti • Reykjavík er úr alfaraleið -Vel heppnuð jaðarborg • Einsleitt efnahagslíf (sjávarútvegur ráðandi útflutningsgrein), með veikan gjaldmiðil • Heimamarkaður er lítill og ber illa iðnað • Erlendir fjárfestar hafa einkum áhuga á raforku hér • Reykjavík er á eftir í þróun þekkingariðnaðar • Reykjavík verður varla vettvangur fyrir höfuðstöðvar fjölþjóðafyrirtækja • Fámennið hamlar Stefán Ólafsson 2002
Reykjavík er á eftir í þróun þekkingarhagkerfis Stefán Ólafsson 2002
Reykjavík á alla möguleika...en glímir þó við erfiðleika og ókosti • Umræðuefni: Reykjavík sem... • Iðnaðarborg • Sjárútvegsborg • Þjónustuborg • Ferðamannaborg • Þekkingarborg-þekkingarþyrping • Menningarborg • Fjármálaborg–Skattaparadís • Viðskiptaborg – Eða margt í senn... • Reykvíkingar: Heimsborgarar eða heimalningar? Stefán Ólafsson 2002
Hvernig stendur Landsbyggðin að vígi? • Fjárfestar og fyrirtæki vilja meiri arðsemi en áður • Krefjastlágra skatta, fárra regluhafta, góðs vinnuafls >>>Þrengja að velferðarríki og byggðastefnu • Fólk vill góð störf, góð lífsskilyrði, góð kjör • Svæði sem standa vel fyrir hafa forskot • Þeir sem standa illa þurfa að keppa í enn harðara umhverfi • Samkeppnishæfni ræður farsæld • Svæði þurfa að bjóða sig fjárfestum og fólki Stefán Ólafsson 2002
Hvernig stendur Landsbyggðin að vígi? • Landsbyggð hefur náð ágætum árangri á alþjóðamælikvarða • Hagsæld og lífskjör eru góð m.v. mörg evrópsk jaðarsvæði • Byggt á sjávarútvegi öðru fremur-einhæft atvinnulíf • Fiskveiðar=hálaunastörf fyrir verkamenn-fækkar? • Fiskvinnsla láglaunastörf fyrir verkafólk-fækkar • Landvinnsla stendur almennt höllum fæti • Landsbyggð hefur staðið höllum fæti gagnvart höfuðborgarsvæði, sérstaklega eftir 1980 • Hlutfallslega meira tap íbúa en á hinum Norðurlöndunum Stefán Ólafsson 2002
Hlutfallsleg skipting íbúa eftir kjördæmum árið 2000
Hvernig stendur Landsbyggðin að vígi? • Landbúnaðarsvæði og sjávarbyggðir standa verst • Minnsta þéttbýlið stendur verst • Stærri þéttbýlisstaðir standa best • Ástæður brottflutnings frá landsbyggðinni • Nútímavæðing hugarfars og lífshátta (óánægja með búsetuskilyrði í heimabyggð) • Atvinnuþróun • Kvótakerfi í sjávarútvegi Stefán Ólafsson 2002
Orsakir búseturöskunar á landsbyggðinni Samandregnar niðurstöður rannsóknar á búsetuskilyrðum Atvinnuaðstæður Menntunaraðstæður Lífskjaraaðstæður * Ófullnægjandi Ófullnægjandi aðstaða Of hár fram- atvinnutækifæri til framhaldsnáms. færslukostnaður: (of lítil fjölbreytni, m.a. húshitun, vöruverð fyrir menntað vinnuafl) menntun, o.fl. * Fiskvinnsla og Mikill kostnaður vegna Ófullnægjandi landbúnaður ekki framhaldsnáms barna. Samgöngur og samkeppnishæf í kjörum. þjónusta. * Aukið óöryggi íbúa Ófullnægjandi aðstaða Aðstæður ekki nógu sjávarbyggða vegna til menningarlífs nútímalegar á minnstu möguleika á sölu veiði- og afþreyingar. þéttbýlisstöðum. heimilda úr byggðarlaginu. Heimild: Stefán Ólafsson, Búseta á Íslandi (1997).
Hvernig stendur Landsbyggðin að vígi? • Nútímavæðingin grefur undan hefðbundinni búsetu á landsbyggðinni>>>Rannsóknin Búseta á Íslandi (1997) • Ánægja með flesta þætti búsetuskilyrða er mest á höfuðborgarsvæðinu, þ.e. með... • Atvinnutækifæri, kjör, húsnæðisaðstæður, menningu, afþreyingu, lífsstíl, samgöngur, verslun og þjónustu • Ánægja er meiri á landsbyggð með... • Umhverfi, veðurfar og opinbera þjónustu (heilsugæslu, grunnskóla, þjón. við aldraða) Stefán Ólafsson 2002
Ánægja með búsetuskilyrði á Íslandi 38 54 48 43 Hlutfall íbúa svæða sem eru ánægðir með 24 þætti búsetuskilyrða samanlagt Heimild: SÓ: Búseta á Íslandi, 1997 45 57 50 51
Ánægja með búsetuskilyrði á Íslandiog þróun íbúafjölda = fullkomið samband
Hvernig stendur landsbyggðin að vígi? • Hvað er í spilunum fyrir landsbyggðina? • Fátt bendir til grundvallar bata í bráð (met tap varð 1995-2000) • Hnattvæðing ýtir frekar undir nútímavæðingu hugarfars og lífshátta • Markaðsvæðing sjávarútvegs, með samþjöppun eignarhalds og beitingu stærðarhagkvæmni, grefur enn frekar undan búsetu á landsbyggðinni (rýfur tengsl atvinnurekstrar og svæða og skapar óöryggi fyrir íbúa). Hugmyndafræði markaðshyggju grefur undan möguleika á að beita byggðastefnu fyrir landsbyggðina. • Kjördæmabreyting veikir landsbyggð enn frekar (minni áhrif í stjórnmálum). Nýju kjördæmin eru veikari samfélög en gömlu kjördæmin. Stefán Ólafsson 2002
Hvernig stendur Landsbyggðin að vígi? • Staðan er víða veik • Erlent vinnuafl fegrar myndina tímabundið • Stór högg brottflutnings eiga líklega eftir að dynja yfir, t.d. á næsta samdráttarskeiði í sjávarútvegi • Stærri þéttbýlisstaðir geta þó áfram skapað sér blómleg lífsskilyrði-sveitir verða vettvangur frístundalífs og ferðamennsku • Akureyri ætti að blómstra-en vex þó of hægt • Þéttbýli sem er innan seilingar við Reykjavíkursvæðið stendur að öðru jöfnu vel • Fámennið hamlar mikið • Verður Ísland enn meira borgríki? Stefán Ólafsson 2002
Hvaða leiðir á landsbyggðin? • Hvaða þróunarleiðir á landsbyggðin? • Verður að keppa á markaði, um starfsskilyrði fyrir fyrirtæki og um lífskjör fyrir fólk • Orkufrekur iðnaður á landsbyggð (Norska leiðin) • Export Processing Zone-leiðin/fríhafnarsvæði fyrir iðnað-líkt og í þróunarlöndunum • Frekari þróun atvinnu í sjávarútvegi ólíkleg • Ferðaþjónusta-ágætir möguleikar • Þekkingariðnaður-óvíst • Skattaparadís? Stefán Ólafsson 2002
Niðurstaða • Hnattvæðing, sem markaðsvæðing og aukin þróun alþjóðlegra tengsla, hefur áhrif á þjóðfélagsþróun á Íslandi • Samkeppni á markaði fyrir fjármagn, fyrirtæki og fólk skilyrðir í auknum mæli þróun einstakra borga og svæða • Markaðsviðmið og samkeppnishæfni ráða framvindu • Reykjavík stendur ágætlega að vígi þrátt fyrir að vera jaðarborg – á nokkuð góð tækifæri • Landsbyggð stendur höllum fæti gagnvart Reykjavíkursvæðinu og þarf að spjara sig í harðara umhverfi en áður – ýmis svæði eiga þó tækifæri • Hefðbundin byggðastefna er ekki líkleg til að bjarga Stefán Ólafsson 2002
Takk fyrir! Borgarfræðasetur www.borg.hi.is