1 / 32

Hnattvæðing og breyttar forsendur búsetuþróunar Eftir Stefán Ólafsson

Hnattvæðing og breyttar forsendur búsetuþróunar Eftir Stefán Ólafsson. Reykjavík og landsbyggðin í breyttu alþjóðlegu umhverfi. Efnisyfirlit. Hið nýja alþjóðlega umhverfi Hnattvæðing-markaðsvæðing Þekkingarhagkerfi Ný svæðisskipan Breytt staða borga og svæða

junius
Download Presentation

Hnattvæðing og breyttar forsendur búsetuþróunar Eftir Stefán Ólafsson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hnattvæðing og breyttar forsendur búsetuþróunar Eftir Stefán Ólafsson Reykjavík og landsbyggðin í breyttu alþjóðlegu umhverfi

  2. Efnisyfirlit • Hið nýja alþjóðlega umhverfi • Hnattvæðing-markaðsvæðing • Þekkingarhagkerfi • Ný svæðisskipan • Breytt staða borga og svæða • Hvernig stendur Reykjavík að vígi? • Hvernig stendur landsbyggðin að vígi? Stefán Ólafsson 2002

  3. Einkenni hnattvæðingar Skilgreining hnattvæðingar (Albrow 1990): • “Vísar til þeirra ferla sem fela í sér að þjóðir jarðarinnar tengjast æ meira í einu samfélagi-hinu hnattvædda þjóðfélagsumhverfi.” • Megin orsakir hnattvæðingar eru upplýsingatækni og breytt pólitík • Upplýsingatækni (tölvutækni+boðskiptatækni+nettengsla-tækni) eykur tengsl og samskipti um alla jörð-er ódýr í notkun • Breytta pólitíkin felur í sér afnám hindrana á flæði/tengslum milli landa – aukið frelsi. • Afleiðingarnar eru verulega aukið flæði fjármagns, vöru, þjónustu, fyrirtækja, fólks, upplýsinga og menningar milli landa/svæða/borga/fyrirtækja/stofnana/einstaklinga Stefán Ólafsson 2002

  4. Einkenni hnattvæðingar • Heimurinn verður í meiri mæli einn markaður, einn vettvangur, eitt vistsvæði, einn skynheimur • Nýir heimar verða til – netheimar (internetið, rafrænn alþjóðlegur fjármálamarkaður, tengslanet o.fl.) • Landamæri rofna sem mörk mannlífs>>>Þjóðríkið verður ekki lengur rammi þess sem þjóðir gera – eins og áður var • Svæðisbandalög fá aukið vægi (ES, NAFTA, ASEAN...) • Ný landafræði – Alþjóðavettvangur fær aukið vægi • Frá þjóðarhagkerfi til borgarhagkerfis, svæðishagkerfis >>> • Borgir og einstök svæði verða í meiri mæli gerendur- í stað ríkisvalds • Hnattvæðing er þó ekki alveg ný af nálinni – hefur samt aukist verulega á síðustu tveimur áratugum Stefán Ólafsson 2002

  5. Einkenni hnattvæðingar 1870-2000:Flæði vöru og fjármagns Stefán Ólafsson 2002

  6. Einkenni hnattvæðingar 1830-2000:Flæði fólks milli landa >USA Stefán Ólafsson 2002

  7. Afleiðingar hnattvæðingar • Markaðsvæðing er ráðandi þáttur í hnattvæðingunni • Meiri frjálshyggja - Minni ríkisafskipti • Aukin tengsl, aukin viðskipti, harðari samkeppni • Breytt hlutverk ríkisvalds • Verkefni og vald færist til atvinnulífs og markaðar (vegna einkavæðingar og markaðsvæðingar) • Verkefni og vald færist til alþjóðastofnana (SÞ,WTO, IMF...) • Verkefni og vald færist til borga/sveitarfélaga • Samþjöppun eignarhalds í atvinnulífi eykst-stærðarhagkvæmni er allsráðandi hugmynd>>>samruni fyrirtækja stóreykst • Fjölþjóðafyrirtæki og fjölþjóðasamtök fá stærra hlutverk • Blandaða hagkerfið breytist – hallast til hægri Stefán Ólafsson 2002

  8. Afleiðingar hnattvæðingar • Markaðurinn mótar þjóðfélag og lífshætti meira en áður • Verður ameríska leiðin allsráðandi? (markaður, lýðræði, einstaklings- hyggja, efnishyggja, lítil ríkisafskipti, lítið velferðarríki, mikill ójöfnuður...) • Breytt staða borga og svæða – nýjar leikreglur • Borgarhagkerfi/svæðishagkerfi sjálfstæðari vettvangur • Borgir og svæði þurfa að keppaá markaði um fjármagn, fyrirtæki og um fólk, til að geta verið vettvangur framþróunar, hagvaxtar og farsældar • Þekkingarhagkerfi = nýju atvinnugreinarnar sem byggt er á • Hvernig stendur Reykjavík að vígi? • Hvernig stendur landsbyggðin að vígi? Stefán Ólafsson 2002

  9. Hvernig stendur Reykjavík að vígi? • Fjárfestar og fyrirtæki vilja meiri arðsemi en áður • Krefjastlágra skatta, fárra regluhafta, góðs vinnuafls >>>Þrengja að velferðarríki og byggðastefnu • Fólk vill góð störf, góð lífsskilyrði, góð kjör • Borgir og svæði sem standa vel fyrir hafa forskot • Þeir sem standa illa þurfa að keppa í enn harðara umhverfi – Fólk og fyrirtæki eru hreyfanlegri en áður • Samkeppnishæfni ræður farsæld • Borgir/svæði þurfa að bjóða sig fjárfestum og fólki Stefán Ólafsson 2002

  10. Hvernig stendur Reykjavík að vígi? • Reykjavík hefur náð góðum árangri-á alþjóðamælikvarða • Hagsæld mikil – byggir m.a. á landsbyggðinni • Menntastig þokkalegt • Grunngerð upplýsingatækni góð • Nýsköpunarþróttur og framtakssemi er nokkuð góð • Húsnæðisaðstæður góðar • Heilbrigðiskerfi gott • Félagsþjónusta þokkaleg • Lífskjör ágæt – fleira mætti nefna.... Stefán Ólafsson 2002

  11. Reykjavík á alla möguleika:Ánægja með lífið í evrópskum borgum Borgarfræðasetur, 2000 Stefán Ólafsson 2002

  12. Reykjavík á alla möguleika:Ánægja með starfið í evrópskum borgum Borgarfræðasetur, 2000 Stefán Ólafsson 2002

  13. Reykjavík á alla möguleika...en glímir þó við erfiðleika og ókosti • Reykjavík er úr alfaraleið -Vel heppnuð jaðarborg • Einsleitt efnahagslíf (sjávarútvegur ráðandi útflutningsgrein), með veikan gjaldmiðil • Heimamarkaður er lítill og ber illa iðnað • Erlendir fjárfestar hafa einkum áhuga á raforku hér • Reykjavík er á eftir í þróun þekkingariðnaðar • Reykjavík verður varla vettvangur fyrir höfuðstöðvar fjölþjóðafyrirtækja • Fámennið hamlar Stefán Ólafsson 2002

  14. Atvinnuskipting á höfuðborgarsvæði og landsbyggð

  15. Reykjavík er á eftir í þróun þekkingarhagkerfis Stefán Ólafsson 2002

  16. Notkun Internetsins í september 2000

  17. Reykjavík á alla möguleika...en glímir þó við erfiðleika og ókosti • Umræðuefni: Reykjavík sem... • Iðnaðarborg • Sjárútvegsborg • Þjónustuborg • Ferðamannaborg • Þekkingarborg-þekkingarþyrping • Menningarborg • Fjármálaborg–Skattaparadís • Viðskiptaborg – Eða margt í senn... • Reykvíkingar: Heimsborgarar eða heimalningar? Stefán Ólafsson 2002

  18. Hvernig stendur Landsbyggðin að vígi? • Fjárfestar og fyrirtæki vilja meiri arðsemi en áður • Krefjastlágra skatta, fárra regluhafta, góðs vinnuafls >>>Þrengja að velferðarríki og byggðastefnu • Fólk vill góð störf, góð lífsskilyrði, góð kjör • Svæði sem standa vel fyrir hafa forskot • Þeir sem standa illa þurfa að keppa í enn harðara umhverfi • Samkeppnishæfni ræður farsæld • Svæði þurfa að bjóða sig fjárfestum og fólki Stefán Ólafsson 2002

  19. Hvernig stendur Landsbyggðin að vígi? • Landsbyggð hefur náð ágætum árangri á alþjóðamælikvarða • Hagsæld og lífskjör eru góð m.v. mörg evrópsk jaðarsvæði • Byggt á sjávarútvegi öðru fremur-einhæft atvinnulíf • Fiskveiðar=hálaunastörf fyrir verkamenn-fækkar? • Fiskvinnsla láglaunastörf fyrir verkafólk-fækkar • Landvinnsla stendur almennt höllum fæti • Landsbyggð hefur staðið höllum fæti gagnvart höfuðborgarsvæði, sérstaklega eftir 1980 • Hlutfallslega meira tap íbúa en á hinum Norðurlöndunum Stefán Ólafsson 2002

  20. Síaukin hlutdeild Höfuðborgarsvæðis

  21. Hlutfallsleg skipting íbúa eftir kjördæmum árið 2000

  22. Hvernig stendur Landsbyggðin að vígi? • Landbúnaðarsvæði og sjávarbyggðir standa verst • Minnsta þéttbýlið stendur verst • Stærri þéttbýlisstaðir standa best • Ástæður brottflutnings frá landsbyggðinni • Nútímavæðing hugarfars og lífshátta (óánægja með búsetuskilyrði í heimabyggð) • Atvinnuþróun • Kvótakerfi í sjávarútvegi Stefán Ólafsson 2002

  23. Orsakir búseturöskunar á landsbyggðinni Samandregnar niðurstöður rannsóknar á búsetuskilyrðum Atvinnuaðstæður Menntunaraðstæður Lífskjaraaðstæður * Ófullnægjandi Ófullnægjandi aðstaða Of hár fram- atvinnutækifæri til framhaldsnáms. færslukostnaður: (of lítil fjölbreytni, m.a. húshitun, vöruverð fyrir menntað vinnuafl) menntun, o.fl. * Fiskvinnsla og Mikill kostnaður vegna Ófullnægjandi landbúnaður ekki framhaldsnáms barna. Samgöngur og samkeppnishæf í kjörum. þjónusta. * Aukið óöryggi íbúa Ófullnægjandi aðstaða Aðstæður ekki nógu sjávarbyggða vegna til menningarlífs nútímalegar á minnstu möguleika á sölu veiði- og afþreyingar. þéttbýlisstöðum. heimilda úr byggðarlaginu. Heimild: Stefán Ólafsson, Búseta á Íslandi (1997).

  24. Hvernig stendur Landsbyggðin að vígi? • Nútímavæðingin grefur undan hefðbundinni búsetu á landsbyggðinni>>>Rannsóknin Búseta á Íslandi (1997) • Ánægja með flesta þætti búsetuskilyrða er mest á höfuðborgarsvæðinu, þ.e. með... • Atvinnutækifæri, kjör, húsnæðisaðstæður, menningu, afþreyingu, lífsstíl, samgöngur, verslun og þjónustu • Ánægja er meiri á landsbyggð með... • Umhverfi, veðurfar og opinbera þjónustu (heilsugæslu, grunnskóla, þjón. við aldraða) Stefán Ólafsson 2002

  25. Ánægja með búsetuskilyrði á Íslandi 38 54 48 43 Hlutfall íbúa svæða sem eru ánægðir með 24 þætti búsetuskilyrða samanlagt Heimild: SÓ: Búseta á Íslandi, 1997 45 57 50 51

  26. Ánægja með búsetuskilyrði á Íslandiog þróun íbúafjölda = fullkomið samband

  27. Hvernig stendur landsbyggðin að vígi? • Hvað er í spilunum fyrir landsbyggðina? • Fátt bendir til grundvallar bata í bráð (met tap varð 1995-2000) • Hnattvæðing ýtir frekar undir nútímavæðingu hugarfars og lífshátta • Markaðsvæðing sjávarútvegs, með samþjöppun eignarhalds og beitingu stærðarhagkvæmni, grefur enn frekar undan búsetu á landsbyggðinni (rýfur tengsl atvinnurekstrar og svæða og skapar óöryggi fyrir íbúa). Hugmyndafræði markaðshyggju grefur undan möguleika á að beita byggðastefnu fyrir landsbyggðina. • Kjördæmabreyting veikir landsbyggð enn frekar (minni áhrif í stjórnmálum). Nýju kjördæmin eru veikari samfélög en gömlu kjördæmin. Stefán Ólafsson 2002

  28. Nýja kjördæmaskipanin

  29. Hvernig stendur Landsbyggðin að vígi? • Staðan er víða veik • Erlent vinnuafl fegrar myndina tímabundið • Stór högg brottflutnings eiga líklega eftir að dynja yfir, t.d. á næsta samdráttarskeiði í sjávarútvegi • Stærri þéttbýlisstaðir geta þó áfram skapað sér blómleg lífsskilyrði-sveitir verða vettvangur frístundalífs og ferðamennsku • Akureyri ætti að blómstra-en vex þó of hægt • Þéttbýli sem er innan seilingar við Reykjavíkursvæðið stendur að öðru jöfnu vel • Fámennið hamlar mikið • Verður Ísland enn meira borgríki? Stefán Ólafsson 2002

  30. Hvaða leiðir á landsbyggðin? • Hvaða þróunarleiðir á landsbyggðin? • Verður að keppa á markaði, um starfsskilyrði fyrir fyrirtæki og um lífskjör fyrir fólk • Orkufrekur iðnaður á landsbyggð (Norska leiðin) • Export Processing Zone-leiðin/fríhafnarsvæði fyrir iðnað-líkt og í þróunarlöndunum • Frekari þróun atvinnu í sjávarútvegi ólíkleg • Ferðaþjónusta-ágætir möguleikar • Þekkingariðnaður-óvíst • Skattaparadís? Stefán Ólafsson 2002

  31. Niðurstaða • Hnattvæðing, sem markaðsvæðing og aukin þróun alþjóðlegra tengsla, hefur áhrif á þjóðfélagsþróun á Íslandi • Samkeppni á markaði fyrir fjármagn, fyrirtæki og fólk skilyrðir í auknum mæli þróun einstakra borga og svæða • Markaðsviðmið og samkeppnishæfni ráða framvindu • Reykjavík stendur ágætlega að vígi þrátt fyrir að vera jaðarborg – á nokkuð góð tækifæri • Landsbyggð stendur höllum fæti gagnvart Reykjavíkursvæðinu og þarf að spjara sig í harðara umhverfi en áður – ýmis svæði eiga þó tækifæri • Hefðbundin byggðastefna er ekki líkleg til að bjarga Stefán Ólafsson 2002

  32. Takk fyrir! Borgarfræðasetur www.borg.hi.is

More Related