130 likes | 292 Views
– Morgunverðarfundur Ríkiskaupa 28. maí 2008 –. Kröfur til hæfis bjóðenda og forsendur fyrir vali tilboða. Hvar liggja mörkin við innkaup á persónubundinni þjónustu?. Dæmi. Boðin er út ráðgjöf við útfærslu og framkvæmd aðal- og deiliskipulags Forsendur fyrir vali tilboðs eru:
E N D
– Morgunverðarfundur Ríkiskaupa 28. maí 2008 – Kröfur til hæfis bjóðenda og forsendur fyrir vali tilboða Hvar liggja mörkin við innkaup á persónubundinni þjónustu? Skúli Magnússon dósent Lagadeild Háskóla Íslands
Dæmi Boðin er út ráðgjöf við útfærslu og framkvæmd aðal- og deiliskipulags Forsendur fyrir vali tilboðs eru: • Reynsla af sambærilegum verkefnum sl. 3 ár; • Mannafli og tæki; • Hæfni til að ljúka verkefni fyrir tiltekinn tíma auk faglegra markmiða og getu Standast þessar valforsendur? Skúli Magnússon dósent Lagadeild Háskóla Íslands
Lagaleg umgjörð (Sjá Handbók um opinber innkaup 2008) • Lög nr. 84/2007 um opinber innkaup (OIL) • Innleiða “útboðstilskipunina” (2004/18/EB) og marka ísl. útboðsstefnu lagalegan farveg • Einsleitt regluverk um “innkaup innanlands” og “innkaup á EES” →Sömu reglur um hæfisskilyrði og forsendur fyrir vali tilboða • Aðrar réttarheimildir • Grunnreglur EES um frjálst flæði vara, vinnuafls og þjónustu • Meginreglur Stjórnsýsluréttar (jafnræði) Skúli Magnússon dósent Lagadeild Háskóla Íslands
Dómaframkvæmd • Dómur Evrópudómstólsins 20. september 1988, mál nr. C-21/87, Bentjes gegn Hollandi (ECR [1988] 4635) • Dómur Evrópudómstólsins 19. júní 2003, mál nr. C-315/01 (GAT) • Dómur Evrópudómstólsins 24. júní 2008, mál nr. C-532/06 (Lianakis) Skúli Magnússon dósent Lagadeild Háskóla Íslands
Innlend framkvæmd Sjá einkum: • Úrskurður kærunefndar útboðsmála 9. desember 2005 (mál nr. 25/2005) – endurnýjun hljóðkerfis í flugstöð • Úrskurður kærunefndar útboðsmála 14. mars 2008 (mál nr. 20/2007) –ráðgjöf við yfirferð teikninga og úttektir Til athugunar: • Dómur Hæstaréttar nr. 450/2207 í máli nr. 8. maí 2007 (Hópbílaleigan ehf.) Skúli Magnússon dósent Lagadeild Háskóla Íslands
Innkaup á persónubundinni þjónstu • Persónubundin þjónusta • Þegar ekki verður skilið á milli hæfni þjónustu-veitanda og eiginleika (gæða) þeirrar þjónustu sem veitt er • Vandkvæði við innkaup? • OIL gera ráð fyrir skýrum aðskilnaði hæfisskilyrða annars vegar og valforsendna hins vegar Skúli Magnússon dósent Lagadeild Háskóla Íslands
Hvaða útboðsferlar koma til greina? • Persónubundin þjónusta almennt ekki B-þjónusta → Kaupa verður inn skv. lögákveðnum innkaupaferlum ef innkaup eru yfir vmfjh. • Greining milli hæfisskilyrða og valforsendna á við án tillits til þess hvaða innkaupaferill er notaður • Sbr. t.d. samkeppnisviðræður, samningskaup o.s.frv. Skúli Magnússon dósent Lagadeild Háskóla Íslands
Hæfi og hæfni fyrirtækja • Sjá VII. kafla OIL og 44.-52. gr. tsk. (6. kafli í Handbók um opinber innkaup) • Útilokunarástæður o.fl. • Fjárhagsleg og tæknileg geta • Kaupandi nýtur svigrúms til mats um hver geta þarf að vera • OIL kveða á um með hvaða gögnum er unnt að sanna nægilega getu • OIL skylda kaupanda aðeins til að tilgreina lágmarksviðmið um getu • Önnur atriði Skúli Magnússon dósent Lagadeild Háskóla Íslands
Forsendur fyrir vali tilboðs • Sjá 45. gr. OIL (sjá 6. kafla í Handbók um opinber innkaup) • Valforsendur eru ekki tæmandi taldar í OIL – Þær verða hins vegar ætíð að tengjast nægilega andlagi innkaupa (þ.e. viðk. vöru, verki eða þjónustu) • Strangar reglur um tilgreiningu og vægi valforsendna • Samspil valforsendna, tæknilegrar lýsingar og upplýsinga sem bjóðendur skulu leggja fram Skúli Magnússon dósent Lagadeild Háskóla Íslands
Lykilatriði um hæfiskröfur (val á fyrirtækjum) → Hæfiskröfur lúta að fyrirtæki en ekki að því sem fyrirtæki býður fram til kaups → Hæfiskröfur eru “annað hvort eða” – valforsendur eru “meira eða minna” → Sveigjanlegri reglur um tilgreiningu á kröfum sem gerðar eru til hæfis → Mat á hæfiskröfum skal fara fram sjálfstætt – getur farið fram í sjálfstæðum áfanga innkaupa (t.d. forvali) Skúli Magnússon dósent Lagadeild Háskóla Íslands
Geta atriði sem varða hæfi bjóðanda einnig verið valforsendur? • Valforsendur ekki tæmandi taldar í OIL • Ekki útilokað að atriði, s.s. menntun, þjálfun, reynsla, jafnvel fjárhagslegir og tæknileg geta, geti einnig verið valforsendur Með þessu er ekki sagt að leyfilegt sé að hræra saman hæfiskröfum og valforsendum Skúli Magnússon dósent Lagadeild Háskóla Íslands
Geta atriði sem varða hæfi bjóðanda einnig verið valforsendur? • Valforsenda verður að tengjast nægilega eiginleikum/gæðum þjónustu • Hvort og hvernig mun meiri/minni menntun, þjálfun, reynsla o.s.frv. hafa áhrif á gæði þeirrar þjónustu sem er veitt? • Breytir engu um kröfur til framsetningar útboðsgagna, þ.á m. framsetningar valforsendna • Gera verður greinarmun á hæfisskilyrðum og valforsendum í útboðsgögnum • Strangar kröfur um tilgreiningu valforsendna, sbr. 45. gr. OIL Skúli Magnússon dósent Lagadeild Háskóla Íslands
Dæmi Er reynsla af sambærilegum verkefnum sl. 3 ár til þess fallin að gera ráðgjöf betri eða er þetta skilyrði fyrir því að aðili geti sinnt verkefni? Eru fullnægjandi mannafli og tæki til þess fallin að gera ráðgjöf betri eða er þetta skilyrði fyrir því að aðili geti sinnt verkefni? Er hæfni til að ljúka verkefni fyrir tiltekinn tíma auk faglegra markmiða og getu til þess fallin að gera ráðgjöf betri eða er þetta skilyrði fyrir því að aðili geti sinnt verkefni? Skúli Magnússon dósent Lagadeild Háskóla Íslands