140 likes | 380 Views
Alheimurinn & sólkerfið. Alheimurinn er 12-15 miljarðar ára. Sólkerfið er um 5-10 miljarðar ára. Jörðin er um 4.6 miljarðar ára. Merkur, Venus, Jörðin, Mars, Júpiter, Satúrnus, Úranus, Neptúnus og Plútó. Árið á jörðu er 365 ¼, leyst með því að bæta 29. Feb fjórða hvert ár. Sólkerfið.
E N D
Alheimurinn & sólkerfið • Alheimurinn er 12-15 miljarðar ára. • Sólkerfið er um 5-10 miljarðar ára. • Jörðin er um 4.6 miljarðar ára. • Merkur, Venus, Jörðin, Mars, Júpiter, Satúrnus, Úranus, Neptúnus og Plútó. • Árið á jörðu er 365 ¼, leyst með því að bæta 29. Feb fjórða hvert ár. LAN 103
Sólkerfið LAN 103
Sólkerfið LAN 103
Árstíðir • Hver einasti staður á jörðu er jafnlengi í birtu og myrkri. • Halli jarðar er 23.5° og er ástæðan fyrir árstíðum. • Aðfallshorn sólargeislanna að yfirborði ræðst af möndulhallanum. • Við miðbaug falla þeir nær alltaf hornrétt (hvirfilpunkt) kl. 12:00 LAN 103
Árstíðir LAN 103
Árstíðir 2 • Lengsta sem sólin kemst í hvirfilpunkt er 23.5° N&S. • Sólin kemst bara einu sinni á ári í hvirfilpunkt á 23,5°N og er það nefnt sumarsólstöður. • Þegar sólin kemst í hvirfilpunkt á 23,5°S er það lengsti dagurinn á suðurhveli en jafnframt vetrarsólhvörf á norðurhveli. • Sumarsólstöður eru því 21.júní ár hvert og vetrarsólhvörf eru 22.desember á norðurhveli. LAN 103
Árstíðir 3 • Á milli 21.jún og 22.des flakkar sólin á milli hvarfbauga, mitt á milli eru vorjafndægur 21.mars og haustjafndægur 23.september. • 66,5°N og suður eru línur er kallast heimskautabaugar. • Pólmegin skín sólin allan sólhringinn í 6.mánuði • Myrkur er allan sólahringinn í 6.mánuði hinu megin. LAN 103
Frá austri til vesturs • Jörðin snýst um sjálfa sig á 24 klst, snúningshraði jarðar nemur um 1700 km/klst. • Sólin kemur upp í austri og sest í vestri. • Sólin kemur hvorki né fer, jörðin snýst um möndul sinn á móti austri og líkur hringnum á 24 tímum er við köllum dag/nótt. LAN 103
Tíminn • Jörðinni er skipt í 24 tímabelti. • 1884 var ákveðið að staðla tímann og miða við alþjóðlegan staðaltíma. • Staðaltíminn miðast við 0° eða Greenwich. Staðaltíminn gildir 7,5° sitt hvoru megin við Greenwich. Hvert tímabelti er því 15°. 15*24 = 360° LAN 103
Tímabeltin LAN 103
Tímabeltin LAN 103
Tíminn 2 • Tímabeltin eru ekki beinar línur, landamæri ráða því oft hvenær tímanum er skipt svo að sami tími gildi í hverju landi fyrir sig. Ekki er það þó hægt yfir lönd sem eru stór og liggja í A/V t.d. Rússland og U.S.A. • 180° lengdarbaugurinn er því dægurlínan, á honum byrjar dagurinn og endar. LAN 103
The blue planet • Heildarflatarmál jarðar er 520 miljónir km2 • 29% af því er þurrlend og 71% sjór. • Kyrrahafið er stærra en allt þurrlendi jarðar. • Atlandshafið er 800 sinnum stærra en Ísland. • Indlandshaf er 700 sinnum stærra en Ísland. • Aðeins um 20% þurrlendis er sunnan miðbaug og búa þar um 11% jarðarbúa. • 66% jarðarbúa eru búsettir á milli 20°N & 60°N (ath. landakort). LAN 103