1 / 15

Nemar Kennaraháskóla Íslands Velkomin á fyrirlesturinn:

Heilsuskólinn okkar. Nemar Kennaraháskóla Íslands Velkomin á fyrirlesturinn:. Fyrirlesari: Ásgerður Guðmundsdóttir sjúkraþjálfari og íþróttakennari Rekur einnig Heilsuskóla fyrir börn asgg@visir.is - 691 41 61. Hreyfing og næring fyrir börn.

brendy
Download Presentation

Nemar Kennaraháskóla Íslands Velkomin á fyrirlesturinn:

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Heilsuskólinn okkar Nemar Kennaraháskóla ÍslandsVelkomin á fyrirlesturinn: Fyrirlesari: Ásgerður Guðmundsdóttir sjúkraþjálfari og íþróttakennari Rekur einnig Heilsuskóla fyrir börn asgg@visir.is - 691 41 61 Hreyfing og næring fyrir börn © 2003 Efni þetta má eigi nota né afrita í heild eða að hluta til nema með skriflegu leyfi höfundar. Ásgerður Guðmundsdóttir.

  2. Hver er lykillinn að heilbrigðu líferni ? • Hlúa að sjálfum sér og sínum • Forgangsraða hlutunum • Reglubundin hreyfing • Hlusta á aðvörunarbjöllur líkamans • Hollt mataræði • Nægur svefn

  3. Hlúa að sjálfum sér og sínum • Lifum á tímum tækni og hraða • Tölvuvæddur umheimur • Bíllinn • Sjónvarpið • Síminn • Heimsendingarþjónusta • Peningar

  4. Forgangsraða hlutunum • Nám • Fjölskyldan • Vinna • Tómstundir Jafnvægi milli heimilis og vinnu mikilvægt

  5. Reglubundin hreyfing • Hvað gerum VIÐ fyrir okkur? • Hvað gerum VIÐ fyrir börnin? • Hvað gera BÖRNIN fyrir sig? Eiga börn sér drauma?

  6. Hlusta á aðvörunarbjöllur líkamans • Hraði í þjóðfélaginu • Þrýstingur • Nauðsyn • Löngun Hvað gerist hjá barninu ef….?

  7. Andlegt: Þreyta Áhugaleysi Þunglyndi Vanlíðan Líkamlegt: Einhæft langvarandi álag getur skaðað börn Bein og liðamót geta skaðast Meiðsl geta komið fram á vaxtalínum(t.d. tognanir) Hvað gæti gerst -ef hreyfing/þjálfun er of mikil! • Félagslegt: • Þrýstingur

  8. Andlegt: Þreyta Áhugaleysi Löngun í “ruslfæði” Þunglyndi Vanlíðan Líkamlegt: Stirðleiki Grófhreyfingar Bagaleg holning Lítið þol Þyngdaraukning Hvað gæti gerst -ef hreyfing/þjálfun er of lítil! • Félagslegt: • Þrýstingur • Stríðni • Einelti

  9. Af hverju reglubundin hreyfing nauðsynleg ! • Eykur þrótt • Eykur sjálfsímynd • Eykur vellíðan • Eykur félagsanda • Eykur ábyrgðartilfinningu • Eykur skipulag • Eykur forvarnir • Góð fyrirmynd

  10. Hvernig hreyfing • Liðleikaþjálfun • Ekki einblína á keppni • Mikilvægast er að sýna umhyggju • Ekki meistaraflokkur • Kyssa á meiddið • Skella plástri á, þó að það þurfi ekki • Líka fyrir stóra stráka

  11. Léleg og næringarsnauð fæða skaðleg fyrir heilsu og þroska Ef sleppt er morgunmat: tengist lágum blóðsykri þreyta slappleiki einbeitingarskortur eirðarleysi tilhneiging til að borða meiri “ruslfæði” Hollur matur skiptir máli fyrir árangur í námi starfi og íþróttum Eykur áhrif á útlit, líðan og afkastagetu Mataræði Sterk tengsl milli bætts námsárangurs og morgunverðarneyslu.

  12. Nægur svefn • Hvíld • Svefnþörf skólabarna er yfirleitt 10 klst. • Mikilvægt fyrir börn að vera vel útsofin. Annars hætt við að námið fari fyrir ofan garð og neðan og að morgnarnir fari í eilíft stríð við þreytt barn. • Svefninn veitir hvíld og endurnýjar orku,

  13. 50-60% feitra barna eru einnig of feit sem fullorðnir einstaklingar Rannsóknir hafa leitt í ljós að þeir sem hreyfa sig reglubundið og borða holla fæðu strax í æsku, eru líklegri en aðrir til að stunda heilbrigðara líferni á fullorðinsárum.

  14. Forvarnir • Efla fræðslu um mikilvægi hreyfingar • Efla fræðslu um mikilvægi heilsuræktar • Efla fræðslu um mikilvægi heilsuverndar • Efla fræðslu um mikilvægi hollrar fæðu • Auka fræðslu um hlutverk líkamans • Efla starf íþróttahreyfingarinnar • Gera íþróttastarf fjölbreyttara þannig að það uppfylli þarfir fleiri einstaklinga og dragi þannig úr brottfalli barna og unglinga úr íþróttum.

  15. Heilsuskólinn okkar Heilsuboðorðin 10 • Borða hollan og góðan mat 6 sinnum yfir daginn • Hreyfa sig reglubundið – stunda einhverja íþrótt • Hafa nammidag einu sinni í viku • Hafa tölvudag einu sinni í viku • Vera dugleg og samviskusöm við lærdóminn • Vera góð og kurteis við náungann • Bera virðingu fyrir sjálfum sér • Bursta tennurnar a.m.k. 2 sinnum yfir daginn • Vera ávallt hirðusöm og snyrtileg • Fara snemma að sofa á kvöldin

More Related