200 likes | 351 Views
V Viðskiptasiðferði og bankahrun Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor. Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar. Þrjár frumreglur viðskiptasiðferðis. „Bændur höfðu og það ritað í rollu, að öll falslaus kaup skyldu föst vera, þau sem einskis manns rétti væri hrundið í. “
E N D
V Viðskiptasiðferði og bankahrun Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar
Þrjár frumreglur viðskiptasiðferðis • „Bændur höfðu og það ritað í rollu, að öll falslaus kaup skyldu föst vera, þau sem einskis manns rétti væri hrundið í.“ • Falslaus, engar blekkingar • Einskis manns rétti hrundið • Föst, orð skulu standa
Fyrra dæmi heilags Tómasar • Kaupmaður frá Alexandríu fer með korn til Ródos, þar sem er hungur • Hann veit af öðrum kaupmönnum á leiðinni • Ber honum að segja eyjarskeggjum frá því? Nei, vegna óvissunnar
Seinna dæmi heilags Tómasar • Séreignarréttur venjulega æskilegur: Garður er granna sættir • Við neyðarástand hættir þessi réttur að gilda, t. d. umsátur um borg • Þá mega menn taka frá aflögufærum grönnum
Dæmi Hayeks og Nozicks • 20 vatnsból í eyðimerkurvin • Skyndilega þorna 19 upp • Má eigandi 20. vatnsbólsins setja náungum sínum afarkosti? • Hayek: Nei, misnotar einokunaraðstöðu • Nozick: Nei, séreignarréttur hættir að gilda
Munurinn á dæmunum • Kaupmaðurinn frá Alexandríu bætir úr neyðarástandi, kemur færandi hendi • Hefur ekki sömu venjubundnu skyldur og eyjarskeggjar hver við annan • Óvissa um komu fleiri kaupmanna (en vissa um, að þeir verði ekki fleiri, sé farmur gerður upptækur)
Bankahrunið íslenska • Lausafjárþurrð á mörkuðum • Enginn hjálpaði Íslandi ólíkt öðrum löndum • Bankarnir féllu og slitanefndir seldu eignir þeirra erlendis • Sums staðar fengu bankarnir lán til að þurfa ekki að halda brunaútsölu
Glitnir Bank í Noregi • Glitnir keypti tvo norska banka fyrir samtals 3,4 mia. NOK: Glitnir Bank ASA • Bókfært eigið fé 2008 3,1 mia NOK • Norski seðlabankinn synjaði um bráðabirgðalán • Tryggingarsjóður innstæðueigenda veitti 5 mia. NOK lán í nokkra daga
Sala bankans • Munnleg tvö skilyrði: lánalínan ekki framlengd til óbreytts eiganda og kaupandi setji 15 mia. NOK tryggingar vegna hugsanlegrar gjaldfellingar • 19. október seldur samtökum sparisjóða á 300 millj. NOK • Lánalínan framlengd, nafninu strax breytt
Báðum megin borðsins • Stjórnarformaður Tryggingarsjóðs • Leiðtogi samtaka kaupenda • Vék af fundi 19. október • Janúar 2009 bankinn metinn á 2 mia. NOK • 2009: Haugan sérstakan kaupauka, 540 þús. NOK, 10 millj. ísl. kr., fyrir 2008
Glitnir Securities ASA í Noregi • Bókfært eigið fé 200 millj. NOK • Starfsmenn undir forystu Sveinungs Hartungs keyptu 12. okt. á 50 millj. NOK • Seldu viku síðar RS Platou 50% hlutafjár á 50 millj. NOK • Verðið á einni viku úr 50 í 100 millj. NOK
Glitnir Pankki Oy í Finnlandi • Bókfært eigið fé 2007 €108 millj. • Finnska fjármálaeftirlitið vildi strax selja • Selt starfsmönnum 14. október fyrir €3.000 • Skipt um nafn, finnsk upprunavottun • Í árslok 2009 bókfært eigið fé €49,8 millj. • Selt S-Pankki 2013 fyrir €200 millj.
Kornið eða vatnsbólið • Kaupendur telja sig í sporum kaupmannsins frá Alexandríu: „Þetta var umsamið verð.“ • Þeir voru frekar í eyðimerkurvininni • Allar lindir fjár nema ein höfðu þornað upp • Eigandinn keypti á smánarverði íslensku lindina, sem hafði þornað tímabundið
Óréttlát viðskipti • Glitnir Bank seldur á 300 millj. NOK, þremur mánuðum síðar 2 mia. NOK virði • Glitnir Securities selt á 50 millj. NOK, viku síðar 100 millj. NOK virði • Glitnir Pankki seldur á €3.000, ári síðar €49,8 millj. virði, seldur 2013 fyrir €200 millj.
Aðkoma opinberra aðila • Seðlabankar Noregs og Finnlands veittu ekki lán til að koma í veg fyrir brunaútsölu • Stuðlaði norski tryggingarsjóðurinn að viðskiptum? • Stuðlaði finnska fjármálaeftirlitið að viðskiptum? • Óréttlát án atbeina; enn óréttlátara með
Tjón? 40–160 milljarðar • Mörg fleiri dæmi, t. d. greiddi ING Direct ekkert fyrir Icesave og Edge reikninga • 1,7 mia. + 50 millj. NOK í Noregi = 35 mia. • €50 millj. í Finnlandi = 7 mia. • Ef fjórfaldast, eins og Finnlandi? 160 mia. • Borið af lánardrottnum bankanna og siðferðilega líka af stjórnendum
Lærdómurinn • Lýsing á Íslendingum: „Hrokafullt sakleysi“ • Litnir hornauga, veittu líka harða samkeppni • Íslensku bankarnir verri en UBS, RBS, Danske Bank og ING? • „Sekur er sá einn sem tapar“