240 likes | 490 Views
Svæðisleiðsögunám – Vestfirðir og Dalir. ÞÍA 101 - Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag 6. og 7. hluti:. 20. öld: Nútímavæðing og vélaöld + Vestfirðir til 2010. Heimastjórnin 1904 Framkvæmdavald inn í landið Fyrsti ráðherrann: Hannes Hafstein
E N D
Svæðisleiðsögunám – Vestfirðir og Dalir ÞÍA 101 - Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag6. og 7. hluti: 20. öld: Nútímavæðing og vélaöld + Vestfirðir til 2010 Sigurður Pétursson 2010
Heimastjórnin 1904 Framkvæmdavald inn í landið Fyrsti ráðherrann: Hannes Hafstein Sýslumaður Ísfirðinga 1896-1904 og alþ.m. Ísfirðinga 1900-1902 Landhelgismálið í Dýrafirði 1899, þrír drukkna Aldamótakynslóðin Bjartsýni, áræði, dugnaður Þjóðerniskennd Framfarir: Rafmagn, sími, bílar, kvikmyndir, vélbátar og togarar Talsími á Ísafirði 1889 Aldamótakynslóðin og heimastjórnin Sigurður Pétursson 2010
Ísland fullvalda ríki 1918-1944 • 1. desember 1918: Ísland frjálst og fullvalda ríki í konungssambandi við Danmörk • Hæstiréttur Íslands tók til starfa 1920 • Allt samband við Danmörku rofnaði í fyrri heimsstyrjöld: Ísland í raun sjálfstætt • Reykjavík verður höfðuborg í raun og sann • Innflutningur og útflutningur fer um Rvík • Ný viðhorf og stéttaskipting breyta viðmiðum og viðhorfum: • Stéttastjórnmál í stað sjálfstæðisbaráttu Sigurður Pétursson 2010
http://servefir.ruv.is/1944/index.htm Lýðveldið Ísland • Samband Íslands og Danmerkur rofnar 1940 við hernám Danmerkur • Sambandslagasamningurinn rennur út 1943 • Lýðveldisstofnun á Þingvöllum 17. júní 1944 • Sveinn Björnsson kjörinn forseti. • Hverjir voru forsetar á eftir honum? – Ásgeir, Kristján, Vigdís, Ólafur Sigurður Pétursson 2010
Millistríðsárin 1918-1939: Frostaveturinn 1918 Spánska veikin 500 dóu Hvíti dauði: Berklar landlægir Heimskreppan 1930-1940 Stríðsárin 1940 – 1945 Uppangur og atvinna Tyggjó og nælonsokkar Eftirstríðsárin 1946 – 1970 Herinn og NATÓ Höft og skömmtun Viðreisnarárin - EFTA Verðbólgutíminn 1970-1990 Landhelgin færð út Skuttogarar Laxeldi og loðdýr Litasjónvarp og Stöð 2 Upp og niður 1991-2010 EES – samningarnir Kvótakerfi fesist í sessi Tölvur og net Stóriðja og virkjanir Einkavæðing: Bankar, sími... Íslenska útrásin Hvað gerðist á 20. öld ? Sigurður Pétursson 2010
Nýir stjórnmálaflokkar: 4flokkurinn • Framsóknarflokkurinn • Stofnaður árið 1916, • í forystu 1927-1942, 1950-53, 1956-58, 1971-73 ... • Alþýðuflokkurinn • Stofnaður 1916, • í ríkisstjórn 1934-42, 1944-49, 1956-1971 ... • Sjálfstæðisflokkurinn • Stofnaður 1929, í forystu 1944-47, 1953-56, 1959-71 ... • Kommúnistar/ Sósíalistar/ Allaballar • Kommúnistaflokkurinn, stofnaður 1930 • Sósíalistaflokkurinn 1938, í ríkisstjórn 1944-47 • Alþýðubandalagið 1956, í ríkisstjórn 1956-58, 1971-73... Sigurður Pétursson 2010
Tæknibylting í sjávarútvegi • Iðnbylting á Íslandi : Vélbátar og togarar • Vélbátar • Fyrsti vélbáturinn, Stanley frá Ísafirði 1902 • Vélbátaútgerð óx hratt; 400 vélbátar 1912 • Góð hafnarskilyrði: Vestfirðir, Vestmannaeyjar • Sjávarþorp og bæir rísa um allt land, aukinn afli • Togarar • Coot 1905 /Jón forseti smíðaður 1907 • Togaraútgerð: Stórrekstur og fjármagn • Reykjavík og Hafnarfjörður helstu togarabæirnir, einnig Patreksfjörður og Ísafjörður • Tuttugu togarar á landinu 1917 Sigurður Pétursson 2010
Bankar- fjármagn • Fjármálastofnanir eru forsenda stórrekstrar • Togaraútgerð kallaði á aukið fjármagn • Íslandsbanki stofnaður 1904 • Hlutafélagsbanki; danskir og norskir fjárfestar • Mikilvægur fyrir togaraútgerð og vélbáta • Útvegsbanki Íslands frá 1930 • Landsbanki Íslands stofnaður 1886 • Ríkisbanki, fór hægt og gætilega af stað • Sparisjóðir- mikilvægir um allt land Sigurður Pétursson 2010
Útgerð og fiskvinnsla • Togarar stunda veiðar allt árið • Aukinn afli og verðmæti, atvinna og tekjur • Haust: Botnfiskveiðar = veitt í ís og siglt • Vetur og vor: Þorskveiðar =saltað um borð og fullunninn í landi: Saltfiskur á Spán • Sumar: Síldveiðar við Norðurland • Síldveiðar • Siglufjörður höfuðstaður síldveiðanna • Saltsíld, síldarstúlkur salta síld í tunnur • Herpinót/hringnót notuð við síldveiðar • Síldarverksmiðjur vinna lýsi og mjöl Sigurður Pétursson 2010
Fiskvinnsla og útflutningur: Lífið er saltfiskur (og síðar freðfiskur) • Saltfiskur • Helsta útflutningsafurð landsmanna frá 19. öld og fram til 1940 • Spánarmarkaður mikilvægastur • Markaðir lokast í kreppunni • Ísaður fiskur til Englands og Þýskalands • Siglingar togara, stríðsárin • Frysting • Hraðfrysting byrjar á kreppuárunum • Bandaríkin mikilvægasti markaðurinn eftir 1945 • SH og Sambandið Sigurður Pétursson 2010
20. öldin: Öld fólksins • Kosningaréttur – þátttaka í stjórnmálum • Sveitarstjórnir, ríkisstjórn • Félagshreyfingar • Verkalýðshreyfingin • Kvennahreyfingin • Ungmennafélögin - Íþróttafélög ... • Menntun: Skólaskylda frá 1907 • Háskóli Íslands stofnaður 1911 • Velferðarríki • Öllum tryggð lágmarksafkoma Sigurður Pétursson 2010
Konur og kvenréttindi • Framlag kvenna: Heimilisstörf sjást ekki í hagtölum • Barnauppeldi, matargerð, umönnun, þvottar og þrif • Útivinna: Saltfiskverkun, síldarsöltun, iðnaður.... • Þvottar, ræstingar, saumar, afgreiðslustörf • Vinnukonur: Ungar konur í vist í bæjum og til sveita • Kosningaréttur kvenna á Íslandi • Um aldamót: Kosningaréttur til bæjarstjórna • Bríet Bjarnhéðinsdóttir kvenréttindakona • Kvennablaðið / Kvenréttindafélagið (1907) • 19. júní 1915 fá konur kosningarétt til Alþingis (og vinnufólk líka) • Ingibjörg H. Bjarnason fyrsta konan á Alþingi (1922) Sigurður Pétursson 2010
Þróunin í sjávarútvegi skapaði grundvöll stéttarfélaga Alþýðusamband Íslands stofnað 1916 Heildarsamtök sjómanna, verkafólks og iðnaðarmanna Helstu kröfur verkalýðsfélaga: Launagreiðslur í peningum (Lög samþykkt 1901) Viðurkenning á samningsrétti og verkfallsrétti Vökulögin 1921 Lög um 6 tíma hvíld togaraháseta á sólarhring Vinnulöggjöfin 1938 Lög um stéttarfélög og vinnudeilur Upphaf verkalýðshreyfingar Sigurður Pétursson 2010
Verkalýðshreyfing á Vestfjörðum • Verkalýðsfélög stofnuð • Sjómannafélag Ísfirðinga 1915, Baldur 1916, Hnífsdal 1924, Patreksfj. og Súðavík 1928 • Alþýðusamband Vestfjarða stofnað 1927 • Félög í Súðavík og Bolungarvík og víðar þurftu að berjast fyrir tilveru sinni Ísafjörður varð fyrsti rauði bærinn á Íslandi: Alþýðuflokkurinn náði meirihluta í Bæjarstjórn Ísafjarðar í árslok 1921 og hélt honum nær óslitið til 1946. Sigurður Pétursson 2010
Skólamál – menntamál • Skólaskylda barna 10-14 ára árið 1907 • Barnaskólar í bæjum • Farskóli í sveitum • Héraðsskólar og gagnfræðaskóli á Ísafirði • Núpur og Reykjanes / Reykir og Laugar • Iðnskólinn á Ísafirði • Vélstjórnarnámskeið, stýrimannanámskeið • Húsmæðraskóli á Ísafirði • Menntaskólinn á Ísafirði stofnaður 1970 • Grunnskólar eftir 1970: Skólaskylda 6-15 ára Sigurður Pétursson 2010
Sjálfstætt fólk og íslensk menning • Bókmenntir • Íslensk tunga • Halldór Laxness og Þórbergur Þórðarson • Byggingalist • Guðjón Samúelsson • Myndlist • Jóhannes Kjarval • Ríkisútvarpið 1930 – sameinar þjóðina • Tónlist og leiklist • Íslenskt sjónvarp 1966 – síðar á Vestfirði • Kvikmyndagerð • Hvað er íslensk menning? Sigurður Pétursson 2010
Þjóðlegar sveitir Heilbrigði og hreysti Íslensk menning býr í sveitunum Átthagafélög Spyrna gegn erlendum áhrifum Íslendingasögur Kvæðalög og vísnagerð Hagyrðingakvöld Þorrablót Lopapeysur Ungmennafélögin Íslandi allt ! Bæirnir óþjóðlegir Spilling og ólifnaður Innflutt útlensk menning í bæjunum Sjúga í sig erlend áhrif Lúðrasveitir Djass, rokk og rapp Bíó, dansleikir og sjoppur Slangur og tökuorð Tíska og matur Dönsku blöðin Gallabuxur Pylsur, kók og prins Hamborgarar og pitsur Bæjarmenning Sveitamenning Sigurður Pétursson 2010
Heimsstyrjaldarárin á Íslandi 1940-1945 • Bretar hernema Ísland 10. maí 1940 • Hlutleysi Íslands brotið • Bandaríkjamenn taka við hervernd í júlí 1941 • Uppsveifla í efnahagsmálum • Bretavinnan: Atvinnuleysið gufar upp • Framkvæmdir við bragga, flugvelli ofl. • Fiskverð rýkur upp, allar fiskafurðir seljast • Íslendingar í bullandi stríðsgróða Íslandi kippt inn í nútímann! Sigurður Pétursson 2010
Útfærsla fiskveiði- lögsögunnar: Framhald sjálfstæðis- baráttunnar Þorskastríð við Breta: 1952: 4 mílur 1958: 12 m. 1972: 50 m. 1975: 200 m. Sigurður Pétursson 2010
Sjávarútvegur 1940-2000 1940 – 1970: Frystihúsin • Freðfiskur, skreið og saltfiskur • Bátar á línu og netum • Síldveiðar á sumrin • Rækjuveiðar á fjörðum 1970 – 1990: Skuttogaratíminn • Skuttogari í hverju plássi • Úthafsrækja • Ofveiði: Skrapdagar, kvóti frá 1984 Frá 1990 : Kvótakerfi og samþjöppun • Kvótakerfi festist í sessi / dregur úr afla • Frystitogarar og úthafsrækja • Smábátar: Hraðfiskibátar á línu Framtíðin: Aukin samþjöppun og byggðaröskun eða ný uppsveifla ? Sigurður Pétursson 2010
Iðjusinnar Styðja fiskveiðar og fiskvinnslu Efla þéttbýlið Stóriðja og stórrekstur Fagna nýjungum og borgarmenningu Varðveislusinnar Styðja landbúnað Efla sveitirnar Leggja áherslu á hefðbundin gildi og þjóðlega menningu Vara við spillingu þéttbýlis og erlendra áhrifa Iðnbylting hugarfarsinsTogstreita tveggja sjónarmiða á 20.öld Sigurður Pétursson 2010
Stjórnmál á nýrri öld • Sjálfstæðisflokkurinn • Samfleytt í stjórn 1991 - 2009 • Framsóknarflokkurinn • Í stjórn 1995 - 2007 • Samfylkingin og Vinstri grænir frá 1999 • Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag, Kvennalisti • Samfylking í stjórn frá 2007 með Sjálfst.fl. • Ríkisstjórn vinstri flokka frá janúar 2009 • Átakamál: Einkavæðing, kvótakerfi, ESB Sigurður Pétursson 2010
Vestfirðir - þar af Ísafj. 1769: 6.570 1801: 7.363 1850: 8.095 1870: 9.247 1880: 10.269 1890: 10.500 822 1901: 12.497 1.111 1910: 13.386 1.854 1920: 13.397 1.980 www.hagstofa.is/hagskinna Vestfirðir - þar af Ísafj. 1930: 13.071 2.533 1940: 12.953 2.833 1950: 11.166 2.808 1960: 10.507 2.725 1970: 10.050 2.680 1980: 10.479 3.352* 1990: 9.798 3.498* 2000: 8.310 4.280** 2010: 7.362 3.899** * Ísafj.+Eyrarhr. ** Ísafj.bær Vestfirðir:Íbúaþróun - íbúafjöldi Sigurður Pétursson 2010
Hlutur Vestfirðinga • Auðlindir Vestfjarða: • Gjöful fiskimið • Náttúran - ströndin • Íbúarnir – sagan • Grundvöllur byggðar: • Fiskveiðar og fiskvinnsla • Framtíðarmöguleikar: • Fiskeldi og matvælaiðnaður • Rannsókna- og háskólastarfsemi • Ferðaþjónusta • ? Sigurður Pétursson 2010