1 / 19

Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008. Ráðstefna um gjaldmiðilsmál og ESB Einmana króna Guðmundur Magnússon gudmumag@hi.is. Gengisþróun ISK, GBP, USD og NOK gagnvart evru. 2001 - 2007. Flökt gjaldmiðla. 8,86% ISK 5,16% GBP 7,62% USD 5,32% NOK.

Download Presentation

Samtök atvinnulífsins 17.janúar 2008

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samtök atvinnulífsins17.janúar 2008 Ráðstefna um gjaldmiðilsmál og ESB Einmana króna Guðmundur Magnússon gudmumag@hi.is

  2. Gengisþróun ISK, GBP, USD og NOK gagnvart evru 2001 - 2007

  3. Flökt gjaldmiðla • 8,86% ISK • 5,16% GBP • 7,62% USD • 5,32% NOK

  4. Vaxtamunur við útlönd

  5. Verðbólga á Íslandi og markmið Seðlabanki Íslands

  6. Verðbólga á Íslandi, EES og í viðskiptalöndum

  7. Raungengi krónunnar

  8. Smáríkjum vegnar vel bæði innan og utan ESB ESB: • Lúxemborg • Írland • Finnland EES: • Noregur • Ísland

  9. Smáríkjum vegnar vel bæði innan og utan EMU EMU: Írland og Finnland Utan EMU: Noregur og Ísland

  10. Sjálfstæði í peningamálum Peningalegt sjálfræði hnattvæddra smáríkja er skynvilla Belgía, Finnland, Írland, Noregur, Svíþjóð og Sviss Money Markets and Politics. A Study of European Financial Integration and Monetary Policy Options Forssbäck & Oxelheim (2003)

  11. Ábati myntbandalags Fyrirtæki: • Viðskiptakostnaður lækkar • Gengisáhætta minnkar • Samkeppni eykst Hagstjórn: • Trúverðugleiki hagstjórnar eykst • Verðbólga minnkar • Vextir lækka • Sveiflur (í gengi, VLF og einkaneyslu) minnka

  12. Kostnaður myntbandalags • Sjálfstæði • Atvinnustig • Einleikur - Laumufarþegar • Stjórnmál

  13. Maastricht-skilyrðin fyrir aðild að EMU • Halli á rekstri hins opinbera ekki yfir 3% af VLF • Skuldir hins opinbera ekki yfir 60% af VLF • Verðbólga ekki meira en 1,5% umfram það sem gerist í þeim löndum þar sem hún er lægst • Nafnvextir af langtímaskuldabréfum ekki meira en 2% umfram þrjú lægstu verðbólgulöndin • Aðild að ERM í a.m.k. 2 ár án gengisfellingar og með gengi innan settra vikmarka

  14. Stjórn peningamála í EMU Seðlabanki Evrópu – ECB Evrópska seðlabankakerfið - Sjálfstæði - Verðbólgumarkmið - Efling efnahagslífs - Upplýsingaskylda - Aðhalds- og sektarákvæði - Ábyrgð?

  15. Ríkisfjármál í EMU Ríkishalla takmörk sett Hentistefna eða sjálfstýring? Svigrúm í skattamálum

  16. Kostir í gjaldmiðilsmálum • Núverandi tilhögun • Tvímyntakerfi - myntsamkeppni • Aðild að ESB og EMU • Einhliða upptaka evru (eða annarrar myntar) • Útvíkkun EES-samningsins

  17. Hvað þarf til? • Þorskurinn hverfur eða mengast • Noregur gengur í ESB • Íslenskir stjórnmálamenn verða utangátta í Evrópu

  18. Frestun aðildar að EMU – val að kostnaðarlausu? Virði valréttarins eykst: • Verðmæti andlagsins-hagvaxtarins- hækkar • Óvissa er meiri um þróun mála Lengri aðlögunartími sem býðst • Valrétturinn verður ódýrari Hvað ef EMU • Verðlegði valréttinn? • Krefðist því hærri aðgangseyris því meira sem væri í húfi? • Yki pólitískan kostnað biðlandanna?

  19. Staðan • Háir vextir • Hátt raungengi • Grunnur gjaldeyrismarkaður • Mikil verðbólga • Miklar sveiflur í gengi, einkaneyslu og VLF • Einmana króna á sterum Er þetta kjörstaða? Hvað er til ráða?

More Related