100 likes | 268 Views
Samvinna stærðfræðikennara og sérkennara. Fyrirlestur í grunnnámi í stærðfræðivali KHÍ. Markmið með sérkennslu.
E N D
Samvinna stærðfræðikennara og sérkennara Fyrirlestur í grunnnámi í stærðfræðivali KHÍ
Markmið með sérkennslu • Að nemandinn auki smám saman skilning og þekkingu á þeim efnisþáttum stærðfræðinnar sem taldir eru nauðsynlegir fyrir hann að hafa á valdi sínu til að geta tekið þátt í kennslustundum innan bekkjar. • Að nemandinn hafi grunnþekkingu á höfuð þáttum innan stærðfræðinnar sem gera honum kleift að vera virkur þátttakandi í þjóðfélaginu. Edda Óskarsdóttir
Hvernig? • Ræðið ykkar á milli hugmyndir um hvaða leiðir eru líklegar til árangurs í kennslu fyrir nemendur með stærðfræðiörðugleika Edda Óskarsdóttir
Fyrirkomulag samvinnu • Samkennsla • Aðstoðarkennari • Samhliða kennsla • Algengasta formið Edda Óskarsdóttir
Samkennsla • Sameiginleg ábyrgð á undirbúningi og framkvæmd kennslu • Sameiginlegur undirbúningstími • Sérkennari hluti af samvinnu árgangakennara eða teymis stærðfræðikennara Edda Óskarsdóttir
Aðstoðarkennari • Stærðfræðikennari leggur inn efni og undirbýr kennslustundina • Sérkennari aðstoðar alla nemendur í bekknum – eða hefur ábyrgð á ákveðnum nemendum Edda Óskarsdóttir
Samhliða kennsla • Stærðfræðikennarinn leggur inn og undirbýr • Sérkennari fer með sérkennslunemendur annað til að vinna með þeim Edda Óskarsdóttir
Algengasta formið í unglingadeildum á Íslandi • Sérkennsla í stærðfræði fer fram í hádegishléi nemenda eða utan stundatöflu • Það er engin sérkennsla í stærðfræði Edda Óskarsdóttir
Okkar nemendur • Muna að stærðfræðikennari er kennari allra nemenda sinna og ber velferð og gengi þeirra allra jafnt fyrir brjósti. Edda Óskarsdóttir
Leiðir til að fylgjast með • Láta nemendur skrifa dagbók – leiðarbók • Ræða við nemendur í litlum hópum eða einslega til að heyra hvernig þeim líður/gengur • Skoða heimavinnu, athuga hvort þeir fylgist með í tímum – láta sér annt um að þeir séu með á nótunum. Edda Óskarsdóttir